Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1911, Síða 21

Sameiningin - 01.07.1911, Síða 21
149 efnalega, enda liafa oft gjört það af fúsum og góSum vilja.— Líka á eg þakklæti í hjarta mínu til ýmsra, einkum meSal prest- anna, fyrir þann góöa þátt, sem þeir hafa átt í þvi a;ö beina huga minum að þvi starfi, sem eg nú hyggst að takast á hendr.. Oft fannst mér frá ýmsu sjónarmiði, að aörar lifsstööur væri miklu glæsilegri en sú, sem eg nú er aS ganga útí, og langaSi mig þá til aS slíta huga minn frá þessarri stefnu. Lika fann eg oft til þess sárt, hve illa eg var hœfr til aS takast á hendr þetta háleita, en erviSa starf. En ávallt var þó eitthvaS, sem togaSi mig áfram, eitthvaS, sem hvíslaði mér stöSugt í eyra, aS- þetta væri mitt verkefni. Eg hlaut þvi aS hlýSa. ÞaS er sú af- sökun, sem eg hefi fyrir því aS vera nú á þessarri leiS, ef af- sökunar er annars krafizt. Og meS þá trú í hjarta, aS guS hafi kallaS mig, geng eg nú öruggr aS starfinu, þótt eg hinsvegar finni sárt til ófullkomleika sjálfs mín. Svo þakka eg drottni innilega fyrir handleiS'sluna og varS- veizluna á liSinni tíS,—fyrir hiS mikt’.a, takmarkalausa meSlæti.. Og fel honum um leiS mig og starf mitt á komandi tímum. Sálmar og aðrir söngvar bandalaganna og sunnudagsskól- anna eru fyrir skemmstu komnir á prent í nýrri útgáfu. sem hr.. Ólafr S. Þorgeirsson hefir kostaS einsog þá fyrri frá 1905.. KveriS er í snotru bandi og sterkara en áSr; kostar 25 ct. ÞaS ætti aS fljúga út. ÞaS er aS efni óbreytt frá því, sem áSr var, áS því einu undanteknu, aS nú er þar enginn sáJmr tvíprentaSr, en vers eitt eftir V. Br. útaf faSir-vori ('„GuS faSir vor á himna- bæS“ý er þar sett inní eySura. , Úr prestakalli séra Jóhanns Bjarnasonar: íFulltrúar Geysissafnaðar í ár eru þeir Tómas Björnsson (íorm.)\. Hallgr. FriSriksson ('skrifarij, Páll Jónsson ('féh.J, A'aldemar Sigvaldason og Páll Jó'hannesson. Djáknar: Mrs. Ólína Erlendsson, Mrs. GuSrún Pálsson, GuSlaug Eyjólfsson, GuSm. Sigvaldason og Jón Pálsson. I Brœðrasöfnuði eru allir sömu fuiltrúar sem í fyrra; Jóh. Briem ('form.J, Jónas Jónasson ('skrifari), Kristján Ólafsson ('féh.j, Lárus Björnsson og Hálfdan Sigmundson. Djáknar: Mrs. GuSrún Briem, Mrs. Ingibjörg Ólafsson, Jóhanna Sumar- liSason, Hlálfdán Sigmundsson og Tómas T. Jónasson. í Árdalssöfnuði hefir Metúsalem Jónsson veriS kosinn í djáknanefndina í staS Árna heitins ÞórSarsonar. Þfegar getiS var um embættismenn Breiðuvíkrsafnaðar hefir

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.