Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.07.1911, Side 28

Sameiningin - 01.07.1911, Side 28
iSÖ nokkra verða eftir í Júdalandi og gaf þeim þann dag víngarða •og akra. Les: 2. Kon. 25. kap. og 2. Kron. 36. kap. — Minnistexti: Þér munuð fá að kenna á synd yðar, er yðr mun i koll koma (4. Mós. 32, 23;. SíSasta atlagan (1.-3. v.J. H'álft annaö ár sat Nebúkadnezar um Jerúsalem; í borginni voru um 20,000 íbúar; vörbust hraust- lega; svo þrutu vistir og sóttir þjáöu ('sbr. 2. Kon. 25:. 3J. Loks tókst óvinunum aS brjóta skarS i borgarveggina,, og höfbingjar þeirra héldu inní borgina og gjörðust þar húsbœndr. Örlög konungsins (4-J.) Zedekías flýði úr borginni. En ó- vinirnir náðu honum og fóru með hann til Nebúkadnezars í Kibla, um 200 mílur norðr og austr frá Jerúsalem. Þar sætti hann grimmilegri hegningu fsjá Esek.. 12, lc-13, Jer 32, 3-5). Herleiðingin ég.-io. v.J. 700 mílna ferð frá Jerúsalem til Babýlon. — Ólán konungs og þjóðar sjálfskaparvíti. Minnis- textinn og Gal. 6, 7. 8. Hr. Steingrímr Jónsson og lcona hans að Kandahar, Sask., hafa gefið 15 dollara í sjóð gamalmennahælisins, sem eg hér með þakka hjartanlega. Hansína Ólson, féh. sjóðsins. Gjörðabók síðasta kirkjuþings er þegar fyrir nokkru prent- uð — með alveg sömu gjörð og næsta þings láðr. Verð aðeins 15 ct. Getr fengizt hjá öllum, sem siátu á þinigi þessu. Þ'essum fjárupphæðum hefir féhirðir kirkjufélagsins veitt viðtöku síðan seinast var auglýst: aj safnaðargjöld: Melanktons-söfnuðr $8.75, Mikleyjar- söfn. $3.80, Fyrsti lút. söfn. í W.p. $49.90. ísafoldar-s. $3.80, Konkordía-s. $7.20, St. Páls-s. $11.751, St. Jóhannesar-s. fMan.J $3, Gimli-s. $12.45, Frelsis-s. $8.45, Pembinans. (1903 og 1910) $11.80. bj til heimatrúboðs: Samskot að Viestfold $3.65, Grunna- vatns-s. $5.60, Lundar-s. $40, Konkordía-s. $13, Sléttu-s. $6, Ágústíns-s. $20, Kristnes-s. $10, Brandon-s. $70, St. Jóhannes- ar-s. $21, Fyrir emb.verk í Brandon og Pipestone (séra G. G.J $13.00. . cj til heið.trúboðs: Jóhann Jóhannsson þlcel. RiverJ $5, ísafoldar-s. $7.30, Konkordía-s. $17.65, Melanktonis-s. $8.81, Fjalla-s. $4.40, kvenfél. á Garðar $10, bdl. Fyrsta lút. safn. í W.peg $42.21, Sigurðr Ólafsson, Nes, Man., $5, bdl. Lincoln-s. $5. Enn fremr $1 frá Elísabet Jónsd. Winnipeg, 10. Júlí 1911. Jón J. Vopni; féh.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.