Sameiningin - 01.07.1911, Qupperneq 32
i6o
'S' vfel gengr, dvínar ást hans á auSnum ekki aö neinu leyti; ®
og til þess aS eignast vin viS keisarahirðina, þótt ekki
væri neitt annaS meira, verSr hann aS leggja sig allan
fram fyrir Maxentius ræSismann, sem hingaS kemr í þvi
skyni aS ljtika undirbúningi fyrirhugaSs leiSangrs móti
Pörþum. Borgarar Antíokíu vita af reynslunni, hver
gróSavon er fyrir þá fólgin í þeim undirbúningi; þeir
hafa því fengiö leyfi til aS vera meö bcejarstjóra í hátíöa-
höldunum, sem fram eiga aS fara hinum mikla manni til
heiSrs. MánuSr er liSinn síSan sendimenn fóru í allar
áttir til aS gjöra þaö kunnugt, hvenær leiksviSiö mikla
skal opnaS og hátíSahöldin byrja. Nafn borgarstjóra
eitt myndi vera nœgileg trygging fyrir því, aS leikirnir
verSa margbreytilegir og mikilfengir, sérstaklega almenn-
ingi hér x Austrlöndum; en þarsem borg þessi í heild
sinni bœtir sínum loforSum vúS loforö hans, þá telr fólk
eyjanna allra og bœjanna viS sjóinn sig hafa fullvissu um
þaö, aö hér fari eitthvaö óvenjulega mikiS fram, og ætlar
aS safnast hingaS sjálft eSa láta fremstu íþróttamenn sína
koma hér fram. FéS, sem heitiS er aS verSlaunum viS
leiki þessa, er feykilega mikiS.“
„Og leiksviSiö — Circus — hér hefi eg heyrt aS sé
næst Circus Maximus aS stœrS ?“
„Þú átt viS Circus í Róm. Jæja; Circus hér rúmar
tvö hundruS þúsund manns; sá, sem þú nefndir til saman-
buröar, rúmar sjötíu og fimm þúsundfr frarnyfir þaS.
Circus i Róm er úr marmara, eins þessi hér í Antíokíu;
fyrirkomulagiö er nákvæmlega hiS sama.“ ®
„BJARMI", kristilegt heimilisblaö, kemr út í Reykjavík tvisvar
á mánuSi. Ritstjóri Bjarni Jónsson. Kostar hér í álfu 75 ct. ár-
gangrinn. Fæst í bókabúS H. S. Bardals í Winnipeg.
„NÝTT KIRKJUBLAD", hálfsmánaSarrit fyrir kristindóm og
kristilega menning, 18 arkir á ári, kemr út í Reykjavík undir rit-
stjóm hr. Þórhalls Bjarnarsnnar, biskups. Kostar hér i álfu 7=; ct.
Fæst í bókaverzlan hr. H. S. Bardals hér í Winnipeg.
„EIMREIDIN", eitt fjölbreyttasta íslenzka tímaritiö. Kemr út
i Kaupmannahöfn. Ritst. dr. Valtýr GuSmundsson. 3 hefti á ári,
hvert 40 ct. Fæst hjá H. S. Bardal í W.peg, Jónasi S. Bergmann
á Garöar o. fl.
„SAMEININGIN" kemr út mánaSarlega. Hvert númer tvær
arkir heilar. VerS einn dollar um áriö. Skrifstofa 118 Emily St.,
Winnipeg, Canada. — Hr. Jón J. Vopni er féhiröir og ráSsmaör
„Sam.“—Addr.: Sameiningin, P.O. Box 2767. Winnipeg, Man.