Sameiningin - 01.10.1916, Side 36
Til kaupenda
“Sameiningin” kostar að eins $1.00 um árið, kemur út
einu sinni á mánuði, 32 blaðsíður í hverju hefti. pað er
nú mjög erfitt að láta blaðið bera sig með þessu verði, þar
sem pappír hefir stigið í verði og öll prentun er dýrari en'
áður. pví er nú meiri nauðsyn en nokkru sipni áður, að
áskriftargjöld séu borguð mjög skilvíslega, og nú strax.
pað er því vinsamlega mælst til þess, að allir, sem ekki
hafa borgað til 1. Marz 1917, borgi til innköllunarmanna
blaðsins eða til ráðsmanns.
Innköllunarmenn eru sem fylgir:
Tryggvi Ingjaldsson, Árdal, Man.
Chr. Benediktsson, Baldur, Man.
Björn Walterson, Brú, Man.
F. S. Frederickson, Glenboro, Man.
'Valdimar Eiríksson, Otto, Man.
H. V. Friðriksson, Geysir, Man.
Bjarni Marteinsson, Hnausa, Man.
Jón Halldórsson, Lundar, Man.
J. A. Vopni Harlington, Man.
Jón Halldórsson, Sinclair, Man.
Thorleifur Jackson, Selkirk, Man.
Sigurður Ingjaldsson, Gimli, Man.
Magnús Jónsson, Víðir, Man.
Jón Gíslason, Bredenbury, Sask.
Gísli Egilsson, Lögberg, Sask.
Guðm. Gíslason, Elfros, Sask.
Sveinbj. Loptsson, Churchbridge, Sask.
Brynjólfur Jónsson, Wynyard, Sask.
A. A. Johnson, Mozart, Sask.
Hóseas Thorláksson, Seattle, Wash.
J. B. Johnson, Canadahar, Sask.
Jakob Guðmundsson, Vancouvér, B.C.
Björn Ásmundsson, Bantry, N. D.
Guðm. Thorgrímsson, Pembina, N. D.
Jón Jónsson, Hallson, N. D.
A. F. Björnsson, Mountain, N. D.
J. K. Olafson, Garðar, N. D.
Helgi Thorláksson, Hensel, N. D.
K. S. Askdal, Minneota, Minnesota.
Skafti Sigvaldason, Ivanhoe, Minn.
G. Kárason, Blaine, Wash.