Litli Bergþór - 01.12.1992, Blaðsíða 7

Litli Bergþór - 01.12.1992, Blaðsíða 7
Vigdís forseti stingur niður barð í Djúphólum að viðstöddum landgræðslustjóra. Jarlhettur í baksýn. Tuttugu ára afmælis Skálholsskóla var minnst í október. Skóli sá er nú á nokkrum tímamótum, þar sem nýr rektor er kominn til starfa, og í undirbúningi eru ný lög um skólann. Fremur lítið hefur verið að gera í verksmiðju Yleiningar h.f. upp á síðkastið, og hefur nokkrum starfsmönnum verið sagt upp a.m.k. í bili. Hjalti Jakobsson, bóndi í Laugagerði, lést í júní og var jarðsettur á Selfossi. f september létust þær Jensína Jónatansdóttir, áður húsfreyja á Galtalæk og Magnhildur Indriðadóttir, fyrrum húsfreyja og Ijósmóðir á Drumboddsstöðum. Þær voru báðar jarðaðar í Bræðratungu. A.K. Guðmundur Jónsson, fyrrum bóndi á Kjaranstöum, á útreiðum sumarið 1992, 87 ára gamall. I sölutjaldinu í sumar. Þórdís á Hvítárbakka spinnur ull. I Tungnaréttum 1992 fyrir hádegi. I Tungnaréttum 1992 eftir hádegi. Jón í Gýgjarhólskoti leggur hornstein að Árbúðum. Ólafur á Torfastöðum aðstoðar og Egill í Holtakotum slær ekki slöku við. Litli - Bergþór 7

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.