Litli Bergþór - 01.11.2002, Blaðsíða 2

Litli Bergþór - 01.11.2002, Blaðsíða 2
LITLI BERGÞOR Málgagn Ungmennafélags Biskupstubgna 2. tbl. 23. árg. nóv 2002 Ritstjórn: Amór Karlsson formaður (A.K.) Margrét Annie Guðbergsdóttir gjaldkeri (M.A.G.) Geirþrúður Sighvatsdóttir ritari (G.S.) Sigurður Guðmundsson auglýsingasjóri (S.G.) Pétur Skarphéðinsson meðsjómandi (P.S.) Myndir: Ýmsir Prófarkalestur: Ritstjóm Umbrot og prentun: Prentsmiðja Suðurlands Áskriftarsími: 565 3661 Margrét, 486 8889 Arnór, 486 8655 Geirþrúður. 3 Ritstjórnargrein. 4 Formannsspjall. 5 Hvað segirðu til? 7 Hreppsnefndarfréttir. 17 Eyjaferð aldraðra. 18 Viðtal við athafnafólk. Efnisyfirlit: 25 Kvenfélagsfréttir. 26 Ferjubátar. , 27 Afmælishátíð leikskólans. 29 Frá íþróttadeild. Forsíðumynd: Brattholt í Biskupstungum. Jarlhettur í baksýn, Hvítá í forgrunni. Ljósmyndari Jón Karl Snorrason. Breytingar á ritnefnd Nokkur mannaskipti hafa orðið í ritnefnd L-B. Drífa Kristjánsdóttir á Torfastöðum gaf ekki kost á sér til endurkjörs á síðasta aðalfundi Umf. B. Hún hafði þá starfað í ritnefndinni í 14 ár og séð um fjármál, umbrot, samskipti við prentsmiðju, áskrift og ýmislegt fleira. Ástæða er til að þakka Drífu sérstaklega fyrir farsælt og óeigingjarnt starf í þágu blaðsins. Nú koma ný í nefndina Margrét Annie Guðbergsdóttir, Bjarkarbraut 30, sem verður gjaldkeri og sér auk þess um tölvuvinnslu, og Sigurður Guðmundsson í Rauðaskógi, sem annast auglýsingasöfnun. F. h. ritnefndar, A. K. Fl pl ú IS 1 1 borgar sig Simi 482 2266 ...og þú færð m.a. Yfir 25 þúsund íslenskar fjölskyldur hafa valið F plús víðtæku fjölskyldutrygqinguna og nýtt sér kosti hennar. Hringdu og fáðu nánari upplýsingar í síma 482 2266 eða á heimasíðu okkar, www. vls.ls. * Nánarl upplýsingar í skllmálum félagslns. • Víðtæka fjölskyldutryggingu • Afslátt af öðrum trygglngum • Afslátt af örygglsvörum • Víðtæka ferðatrygglngu • Aðgang að ýmsum tllboðum • og margt, margt fleira snúast um fólk Litli Bergþór 2

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.