Litli Bergþór - 01.11.2002, Blaðsíða 8

Litli Bergþór - 01.11.2002, Blaðsíða 8
Hreppsnefndarfréttir nefnd í tvær nefndir og æskulýðs og menningamálanefnd í tvær nefndir. Ferðamálanefnd verði sérstök nefnd. Tillagan var borin upp og felld með 5 atkvæðum Þ-listans gegn 2 atkvæðum T-listans. Fræðslunefnd Ljósafossskóla Jóhannes Sveinbjörnsson Varamaður Rósa Jónsdóttir Veitustjórn Knútur Armann formaður Tómas Tryggvason Snæbjörn Sigurðsson Gunnar Sigurþórsson Kjartan Lárusson Varamenn Svavar Sveinsson Sveinn Geir Sigurjónsson Bjarni Þorkelsson Pétur Skarphéðinsson Theodór Vilmundarson Húsnæðisnefnd Margrét Baldursdóttir formaður Guðmundur Rafnar Valtýsson Hilmar Ragnarsson Varamenn Þórdís Pálmadóttir Anna S. Bjömsdóttir Þorsteinn Þórarinsson Umhverfisnefnd Sigurður St. Helgason formaður Anna S. Björnsdóttir Einar A.E. Sæmundssen Varamenn Gunnar Þórisson Jóhann B. Óskarsson Kristján Kristjánsson Rekstrarnefnd Aratungu og íþróttamiðstöðvar Sveinn A. Sæland formaður Jón K.B. Sigfússon Drífa Kristjánsdóttir Varamenn Sigurlaug Angantýsdóttir Snæbjöm Sigurðsson Hilmar Ragnarsson Auk þeirra sitja í nefndinni fulltrúar Ungmenna- og Kvenfélags Biskupstungna sem valdir eru af viðkomandi félögum sem eru eigendur Aratungu að hluta. Nefnd um samþykktir fyrir Bláskógabyggð Margrét Baldursdóttir formaður Sveinn A. Sæland Kjartan Lárusson Varamenn Bjami Þorkelsson Sigurlaug Angantýsdóttir Drífa Kristjánsdóttir Yfirkjörstjórn Pétur Skarphéðinsson formaður Hilmar Einarsson Helgi Guðbjörnsson Varamenn Guðrún Sveinsdóttir Böðvar Ingi Ingimundarson Sveinbjörn Einarsson Undirkjörstjórnir fyrir: Þingvailasveit Ragnar Jónsson formaður Jóhann Jónsson Steinnun Guðmundsdóttir Varamenn Gunnar Þórisson Rósa Jónsdóttir Guðrún S. Kristinsdóttir Laugardal Arni Guðmundsson formaður Halldóra Guðmundsdóttir Elsa Pétursdóttir Varamenn Páll Pálmason Helga Jónsdóttir Margrét Þórarinsdóttir Biskupstungur Frestast til næsta fundar. Skoðunarmenn ársreikninga Þorfinnur Þórarinsson Elsa Péturdóttir Varamenn Hreinn Ragnarsson Sverrir Gunnarsson Fulltrúar í nefndir og stjómir: Héraðsnefnd Margeir Ingólfsson Varamaður Bjarni Þorkelsson Bygginganefnd uppsveita T-listinn leggur til að Einar Á. E. Sæmundssen verði aðalmaður í bygginganefnd. Fellt með 5 atkvæðum gegn 2. Þ-listinn leggur til að kjörnir aðalmenn verði Jens Pétur Jóhannsson og Böðvar Ingi Ingimundarson. Samþykkt með 6 atkvæðum einn sat hjá. Varamenn Frestað var kjöri varamanna í bygginganefnd til næsta fundar. Félagsmálanefnd uppsveita Hólmfríður Ingólfsdóttir Varamaður Fanney Gestsdóttir Almannavarnarnefnd Hilmar Einarsson Varamaður Magnús Skúlason A aðalfund Sambands íslenskra sveitarfélaga Sveinn A. Sæland Varamaður Snæbjörn Sigurðsson Litli Bergþór 8

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.