Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2009, Blaðsíða 2

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2009, Blaðsíða 2
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í mars 2009 FRETTABREF ^FTTFRÆÐIFÉLAGSINS Útgefandi: © Ættfræðifélagið Ármúla 19, 108 Reykjavík. © 588-2450 aett@aett.is Fleimasíða: http://www.ætt.is Ritnefnd Fréttabréfs: Guðfinna Ragnarsdóttir S 568-1153 gudfragn@mr.is Ólafur H. Óskarsson © 553-0871 oho@internet.is Ragnar Böðvarsson © 482-3728 bolholt@eyjar.is Umsjónarmaður Fréttabréfs: Guðfinna Ragnarsdóttir Laugateigi 4, 105 Reykjavík © 568-1153 gudfragn@mr.is Ábyrgðarmaður: Anna Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Ættfræðifélagsins annagunnah@simnet.is Umbrot: Þórgunnur Sigurjónsdóttir Efni sem óskast birt í blaðinu beríst umsjónarmanni á rafrœnu formi (tölvupósturldisketta) Prentun: GuðjónÓ 141 w Prentað efni Fréttabréf Ættfræði- félagsins er prentað í 600 eintökum og sent öllum skuldlausum félögum. Verð í lausasölu er 300 kr. Allt efni sem skrifað er undir nafni er birt á ábyrgð höfundar. Annað er á ábyrgð ritstjórnar. Overuleg athugasemd Eg vil þakka Ragnari Ólafssyni fyrir tvo skemmtilega framættakafla í síðasta Fréttabréfi (febrúar 2009). Á bls. 12, grein 16,8 og bls. 17, grein 19,10 ertilvitnun í Ættir Austur-Húnvetninga (Æ.A-H), sem er á misskiln- ingi byggð. Þeir voru margir Finnbogar Jónssynir, sem voru mektarmenn og því auðvelt að ruglast á þeim og konum þeirra. Finnbogi „gamli“ lög- maður að Ási í Kelduhverfi, sem var fæddur nærri 1355-60 átti fyrir seinni konu Margréti Höskuldsdóttur (líklegast var hún ekki dóttir Höskuldar Hákonarsonar heldur Höskuldar Runólfssonar, Sturlusonar). Hins vegar var það sonarsonur Finnboga „gamla“, Finnbogi Jónsson lögréttumaður að Grund í Svarfaðardal, f. nærri 1450 sem átti fyrir konu Margréti Hall- dórsdóttur frá Barði, svo sem réttilega kemur fram í Æ.A-H III, bls. 1180 (Sbr Svarfdælingar II, bls. 163). Gunnar Guðmundsson frá Heiðarbrún. Látnir félagar 2008 Á síðasta ári létust eftirfarandi félagar okkar: Skúli Skúlason, ættfræðingur, f. 31. október.1918 d. 5. febrúar 2008. Halldór Gestsson, fræðimaður, f. 16. nóvember 1942 d. 28.maí 2008. Guðmundur Guðni Guðmundsson, rithöfundurog heiðursfélagi, f. 22. maí 1912 d. 4. september 2008. Lúðvík Friðriksson, verkfræðingur, f. 26. september 1952 d. 29. desember 2008. Kristín Guðbjartsdóttir, f. 8. maí 1921 d. 29. mars 2008. Einar J. Egilsson, f. 17. janúar 1930 d. 14. september. 2008. Hjörtur Hjartarson, f. 23. desember. 1929. d. 24. júlí 2008. Indriði Indriðason, ættfræðingur og heiðursfélagi, f. 17. apríl 1908 d. 4. júlí 2008. Páll Lýðsson, fræðimaður, f. 7. október. 1936. d. 8. apríl 2008. Egill Gunnlaugsson, dýralæknir, f. 29. september. 1936 d. 8. september 2008. Andrés Guðnason, f. 7. ágúst 1919 d. 25. aprfl 2008. Sigþór Guðmundsson, f. 17. júlí 1931 d. 7. maí 2008. Þórhallur Tryggvason, f. 21,maí 1917 d. 17. febrúar 2008. Blessuð sé minning þeirra http://www.ætt.is 2 aett@aett.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.