Landneminn - 01.07.1955, Blaðsíða 11
.1 O II r¥ II K E 1»
Frá rússnesku byltingunni
Það rökkvaSi óðum og hjá Nevskí
sást hvar kom löng tvöföld röð hjól-
reiðamanna með byssur um öxl.
Þeir námu staðar. Mannf jöldinn
ruddist að þeim og spurði 'þá spjör-
unum úr.
„Hverjir eruð þið? Hvaðan kom-
ið þið?" spurði aldraður digur
maður og reykti vindil.
„Tólfti herinn; frá vígstöðvunum.
ViS komum til aS stySja ráSin gegn
bölvaSri borgarastéttinni!"
Ofsaleg hróp. „Bolsévískir her-
l'ögreglumenn! Bolsévískir kósakk-
ar!"
Smávaxinn liSsforingi í leSur-
jakka kom hlaupandi niSur þrepin.
„SetuliSiS er aS snúast," hvíslaði
hann að mér. „Þetta er upphafið
;1 endalokum bolsévíkka .Langar yð-
ur að sjá straumhvörfin? HaldiS
áfram". Hann hljóp við fót upp
MikaílovskístrætiS, og við urðum
samferða.
„Hvaða hersveit er það?"
„Brunnóvfkarnir ..." Hér var al-
varlegt á seyði. Brunnóvíkarnir voru
brynvagnasveitirnar, undir þeim var
allt komið. Sá sem réð brunnóví'k-
unum réð borginni. „Fulltrúar frá
Björgunarráðinu og dúmunum hafa
ávarpað þá. Þeir eru á fundi núna
til aS taka ákvörðun. „Hvers konar
ákvörðun? Hvorum megin þeir ætli
að berjast?"
„0, nei. Ekki er nú svo. Það er
engin leið aS fara þannig að þeim.
Þeir munu al'drei berjast móti
bolsévíkum. Þeir greiða atkvæSi
meS hiutleysi -— en þá munu júnk-
ararnir og kósakkarnir —."
John Reed var ameriskur að œtt, vel
menntur og skáldrhæltur. Hann relt margt
uim dagana, bæðl ljóð og blaðagreinar.
Bækur reit hann einnig en írægust hef-
ur orðið frásögn hans af rússnesku bylt/-
ingunni ,,Tíu dagar, sem hristu heim-
lnn," enda má segja, að hún sé sígllt
meistaraverk í blaðamennsku. Þegar
Lenín las hana, varð hann svo hrifinn,
að hann kvaðst vilja sjá þessa bók þýdda
á aliar þjóðtungur heims.
Kafli sá, sem hér fer á eftir lýsir vel
hve lágstéttabyltingar eru lýðræðislegar.
Dúma: rússneskt þing.
Dauðasveitirnar: Þær myndaði Ker-
enski til að rétta við agann í gamla
rússneska hernum. 1 beim voru aðallega
synir efnamanna.
Júnkarar: hersveitir myndaðar af liðs-
foringjum.
Kadettar: íhaldssamur flokkur.
Kaledfn og Korniloff voru einhverjir
þekktustu gagnbyltingarforingjar á þess-
um tíma.
Korenskf var forsætisráðherra bráða-
blrgðarstjórnarinnar, sem bolsévlkar
steyptu af stóll,
Mensévíkar voru rússnesku sósíaldemó-
kratarnir nefndir.
Þjóðbyltingarmenn voru ihaldssamur
bændaflokkur.
Björeunarráðið: Þegar i öll skjól var
fokið, stofnuðu öll gagnbyltlngarslnnuð
öfl Rússlands nefnd tll að vera i farar-
broddi barattunnar gegn bolsévlkum, og
var oftast nefnd Björgunárráð ættjarðar-
innar og byltingarinnar.
VHHmannasveitin var hersvelt sklpuð
mönnum frá Mið-Asíu og alræmd fyrlr
grimmd.
Agústsævintýrið var misheppnuð gagn-
byltingartilraun sem aöallinn og borg-
arastéttin gerðu I ágúst 1917. Korniloff
var foringl hennar.
Hlið hins mikla Mikaílovskí reið-
skóla gein við kolsvart. Tveir verðir
reyndu að stöðva okkur, en við þust-
um hjá og létumst ekki heyra reiði-
legar áminningar þeirra. Inni log-
aði aðeins á einu kolbogaljósi uppi
undir þaki hins geysistóra forsals,
en háar súlur hans og gluggabogar
hurfu í rökkrinu. Ægilegir, dökkir
brynvagnar voru meðfram veggjun-
um. Einn stóð sér miðsvæðis, og
kringum hann höfðu safnazt um tvö
þúsund veðurteknir hermenn, og lá
við, að þeir hyrfu í þessari geysilegu
byggingu. Tylft manna, liðsforingj-
ar, formenn hermannanefndanna og
ræSumenn höfðu verið settir upp á
vagnþakið, og frá fallbyssuturnin-
um hélt hermaður ræðu. ÞaS var
Kanjúnoff, sem hafði veriS forseti
landsþings brunnóvíka, haldiS síS-
astlíSiS sumar. Hann stóS þarna, liS-
legur maSur laglegur, klæddur leð-
urjakka með axlaskúfum HSsfor-
ingja og mælti ákaft með hlutleysi.
„Það er hræðilegt," sagði hann,
„fyrir Rússa að vega rússneska bræð-
ur sína. Það má aldrei verða, að þeir
hermenn berjist innbyrðis, sem sneru
bökum saman gegn keisaranum og
sigruSu útlenda óvini í orustum, sem
lengi munu verSa uppi í sögunni.
HvaS varSar okkur hermennina um
orSaskak stjórnmálaflokkanna? ÞaS
eru ekki mín orS, að bráðabirgSa-
stjórnin hafi veriS lýSræSisleg
stjórn, við viljum enga sambræðslu
viS borgarastéttina, ég held nú síS-
ur. En viS verSum aS fá stjórn allra
lýSræSisflokkanna sameinaSra eða
Rússland er glatað. Fáist slík stjórn
þá þarf ekki lengur borgarastyrjöld
og bræðravíg."
Þetta hljómar skynsamlega. Hinn
LANDNEMINN H