Unga Ísland - 01.12.1938, Blaðsíða 28

Unga Ísland - 01.12.1938, Blaðsíða 28
166 UNGA ISLAND Frá Rauða Krossinum Rauði Kroosinn er nú að víkka og efla aðstöðu sína og starf. Útbreiðslu- vika félagsins hér í Reykjavík er nýaf- staðin, og hat'ði hún góð og víðtæk áhrif fyrir félagið. Aðallega var lögð áhersla á söfnun nýrra félaga, og bar það góð- an árangur. En nú vill R. Kr. ná til sín félögum út um land allt, og þessvegna beinir hann þeirri ósk til ykkar — kaup- endur og lesendur Unga Islands — ,að þið safnið nýjum félögum. Reynið því að fá útfylltan miða þann, sem prent- aður er á kápu blaðsins, og sendið okk- ui' hann á skrifstofu félagsins í Hafn- arstræti 5. R. Kr. veit, að þið munið verða við þessari ósk, og þar með leggja ykkar lið fram til að gera félagið sterkt og fjölmennt. — UNGA ÍSLAND Eign RautSa Kross íslands. Kemur út í 16 síðu heftum, 10 sinnum á ári. 10. heftitS er vandatS jólahefti. ákilvísir kaupendur fá auk þess Almanak skólabarna. VertS blatSsins er atSeins kr. 2,50 árg. Gjalddagi blatSsins er 1. apríl. Ritstjórn annast: Amgrímur Kristjánsaon og Kristín Thoroddsen. Afgreiðslu og innheimtu blaðsins annast skrifstofa RautSa Krossins, Hafnarstræti 5, lierbergi 27 og 28 (Mjólkurfélagsliúsið). — Skrifstofutími kl. 1—4. Póstbox 927. PrentaS í ísafoldarprentsmiðju.__ GAMLAR GÁTUR. 1. Konungar og prestar, hei’ramenn og bændur neyta þess, en þó kemur það ekki á nokkurs manns borð. 2. Þau hlaupa yfir láð og lög, en hafa þó enga fætur. 3. Faðirinn er ekki fæddur, en allt um það leikur sonurinn sér á húsþak- inu. ll 3| 1. i //////' //// //i/ G/ / /1 \ '//////' '( 11 1 r /• V//M, 1 n V/tl 3. V (/(nf/t 'i'/Vtíig •ll/l/l/ll 'Hr i </////. •'m/ t/t,,// w/kf. 5. 6. 4. UH///■"• i u !///"< 'i'/n/n (( 'HIHf J % m IMII/If/I 'II Hlllll í hi'Ull 3. ""Illl '"UUM ijwfíílfl V.VIiR* lln/7ín}i II/ '/!••/!, niilt/ii, llllið III' 7 8. 'lílh KI/ilV VKIUOI* i'Uim.N iiii(//f(/,( 'i. l'.’i.V (, \ v,yi \ vH\V»* L •\ l/lin/i u/nt//t 1 fl/llil K IIl/ll/llít U(//nm> "AAWIU 10. ífi'A'í (SSíí ÍÉ //. 't/llll'/f n? Ml illiiiil íl - hmiíMii A\M h/tn «V7,¥J \<twéfo 1 ilillfU tuiiíWi «! iii/Hn/f/ «U/ n 1/1)1 [Ihi »•••«* 'VV* ♦ ll l/ m» i.tnn TfTnTTTT tnnnn l 'wurio IUlfUl «11 <41 l II l'LV.. /2 IMMU'M HM HllMp M|| tiiftn, TCM'.Wi w. /£ í!S <m 16. m tll 1II 1III MUÍKMl ’*«» i \’,«< /IV im‘\ lííi'R’- L/. muhiii1 ''i.iMiii I I'IIIIM \UX\Y.» K 6. m 'Wíi. k 7. úÞ.V.'.'.V l IIIII.U * 11 v* * ' '•"m i '"Mui y.vvL 'Mlll 1 « 1 1V V«M 'jnutm »'«l»» 11• lAltllli V|» \v»\v ,1.1.14 xL 8. KROSSGÁTA eftir Garðar Halldórsson. LÓÐRÉTT: 1. samtenging, 2. ekki vott, 3. mjög, 4. karl- mannsnafn, 5. ekki vitur, 6. klukka, 7. hófdýr, 8. klaufdýr, 9. játning, 10. fór yfrum, 11. í fjósi, 12. í spilum, 13. vex í túnum, 14. kvenmannsnafn, 15. karlmannsnafn, stuttnefni, 16. gryfja. LÁRÉTT: 1. kvenmannsnafn, 2. á skrúfboltum, 3. í svipum, 4. friður, 5. kind, 6. fljót á Austurlandi, 7. frosið vatn, 8. magrar ær.

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.