Unga Ísland - 01.01.1944, Side 38

Unga Ísland - 01.01.1944, Side 38
SYNDAFLÓÐIÐ Saga í myiiduffl eftir Don Komisarow Og eftir siö daga kom vatnsflóðið yfir jörðina eins os Drottinn hafði sag't. Á þeim degi lukust upp allar ílóðgáttir himinsins og allar uppsprettur hins mikla undirdjúps opnuðust. í fjörutíu daga og fjörutíu nætur dundi regnið yfir jörðina, án afláts og vatnið óx og lyfti örkinni, og hún hófst yfir jörðina og flaut ofan á vatninu, er tindar hæstu fjalla voru sokknir á kaf í djúpið. Þannig var allt, sem lífsanda dró, afmáð af jörðunni, nema þeir, sem í örkinni voru. \ ' !93\ K. ■eary« Syndicate, Inc., Grcat Drirain rights Flóðið stóð yfir í hundrað og fimmtíu daga. Á hinum sjöunda mánuði strandaði örkin á fjallinu Ararat, en á tíunda mánuði var flóðið tekið svo að þverra, að hæstu fjallatindar komu í ljós. Eftir að örkin hafði verið strönduð í fjörutíu daga, opnaði Nói glugga, sem hann hafði gjört á örkina og lét út hrafn, en hrafninn flaug fram og aftur þar til vatnið þornaði af jörðinni. 28 UNGA ÍSLAND

x

Unga Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.