Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Blaðsíða 63

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Blaðsíða 63
ÞÝÐING ISLENZKRAR TUNGU. 61 það fullkomin lífssvik að bregðast svo sjálfum sér, eigi á öllum tímum á- va'lt að duga sem bezt. Þessir yfirstandandi tímar eru ör- lagaþrungin tímamót fyrir enskumæl- andi tónskáld, er stund vilja leggja á ný yrkisefm, því að hinn engil-sax- neski þjóðflokkur, hvort sem hann dvelur í hinum ýmsu hlutum brezka ríkisins eða í Bandaríkjunum, er nú í söngfræðilegum efnum að vaxa upp úr oddborgara-hugsunarhættinum og hreppa-kreppunni, og hinir fremstu hljómfræðingar vorir, farnir að reyna listfengi sína og gáfu við höfuð tón- skáld allra alda og allra þjóða; — eigi með þeim tilgangi að keppa við þá, heldur með þeirri tilfinningu, er þrýst hefir sér inn í sálu þeirra, að hljómlist- in út af fyrir sig, sé alveldis-heimur einn og óskiftur, er þá' langar til að nema og auðga að sínum hlut. Þess- konar tímamót eru ávalt hin öfunds- verðustu í listas,ögu hverrar þjóðar, og hefir mér veizt sá fögnuður, ógnþrung- inn, óttakendur, að finna til hátíðleika þessara tímamóta frá því eg var dreng- ur. En jafnt og stöðugt við hverja tilraun sem eg geri (er virða má sem vill) að hjálpa til þess að hljómlistin meðal Engil-Saxa skuli hafa þokast áfram um reit, um það að æfinm lýkur, við það sem hún var við æfibyrjunina, hefi eg spurt sjálfan mig þessara spurn- inga: Keppi eg að þessu takmarki með óþreytandi íslenzkri fasthéldni? Eru verk mín á sviði hljómlistarinnar sam- boðin þeim manni er kynst hefir orð- fágun íslenzkra bókmenta? Er hin opinbera framkoma mín gagnvart stéttarbræðrum mínum sú sem vænta má af manni er orðið hefir fyrir áhrif- unum af hinum fornu norrænu höfð- ingjasiðum? Því (og eg endurtek það) hinn forn-íslenzki framkomu máti, hinn forn-íslenzki drengskapar mælikvarði, íslenzk listfágun í ljóði og sögu, eru hinar voldugustu, hreinustu, áhrifa- mestu og æðstu fyrirmyndir sem eg þekki. Þá hefi eg lýst tilfinningum mínum og læt hér staðar nema. En þá eru hinar almennu ástæður, fyrir þeirri skoðun að þekking á íslenzkri tungu sé þýð- ingameiri fyrir engil-saxneska þjóð, en þekking sú, sem dregin verður út úr flestum námsgreinum öðrum, og eru þær rökstuddar með ýmsum rannsókn- um sem gerðar hafa verið (svo sem á sviði þjóðerniseinkunnanna, stjórnmál- anna, málfræðinnar og fagurfræðinn- ar) og skal eg leitast við að benda á sumar þeirra, í því sem hér fer á eftir. Eigi fæ eg talið mig í flokki þeirra manna, sem álíta að gildi ákveðinna þjóðerniseinkunna fari sí-minkandi og verði æ minna og minna eftirsóknar- verð. Eg get virt þá trú að mannkyn- inu kunni að vera ákvarðað að verða að lokum eitt allsherjar-borgarafélag, en svo virðist mér að þeir eiginleikar er mest þurfi á að halda, meðan á því ferðalagi stendur, séu hinir ákveðnu þjóðernislegu eiginleikar. Menningar- kröfurnar í heiminum, nákvæmar og sundurgreindar á svo undur fjölbreyti- legan hátt, krefja jafn fullkominna og fjölbreytilegra þjóðernislegra hæfileg- leika, smekks og listfengis, er breyti- legir lifnaðarhættir og lífsútvegir um órofa aldur hafa skapað með tilhjálp lofts og lands. Mér finst því börfin mik'lu frernur vera sú, að í stað þess að má út öll hin þjóðernislegu sér- kenni, að gera þau enn ákveðnari en þau hafa verið nokkru sinni áður. Án
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.