Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Blaðsíða 94

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Blaðsíða 94
IÞjótesgfitaflgsaimítoM. ísleiadliiiga f Vestamrlieimi. Eftir Rögnv. Pétursson. (Framlh. frá fyrra ári) Um sumarið 1881 var stofnað “Hið íslenzka kvenfélag í Winnipeg”. Er það að líkindum fyrsti félagsskapur af því tagi meðál Islendinga hér í álfu. Upptökin að félagsmyndun þessari má rekja til Framfarafélagsins að nokkru leyti, og svo til iþarfarinnar, að állir legðu fram kráfta sína til eflingar því félagslífi íslenzku, er nú var að mynd- ast í bænum. Þarfirnar voru margar, fátæktin og állsleysið mikið, og stöð- ugt hélt inriflutningur áfram, inn til borgarinnar, er nú var í uppgangi, bæði frá hinum ýmsu stöðum hér í álfu, þar sem Islendingar höfðu sezt að, og svo beina leið frá íslandi. Til- gangur Fréunfarafélagsins var sá, að styðja að velferð hingað kominna ís- lendinga, bæði í andlegum og líkam- legum efnum, og tók nú Kverifélagið sér hið sama markmið fyrir hendur. Unnu félögin saman að þessu lofsverða tákmarki og er eigi annars að geta en að samkomulag var hið bezta, svo að hönd studdi hendi við flest þau fyrir- tæki. Það var upphaf þessa félags, eftir því sem ein af stofnendunum hefir skýrt oss frá, að konur nokkrar og stúlkur gengu dag einn seint um sum- arið vestur úr bænum, sér til gamans, vestur á grassléttuna miklu er breiðir sig svo langt sem augað eygir norður og vestur af Winnipeg. En eigi þurfti langt að ganga í þá tíð til þess að kom- ið væri fram á sléttuna, því bærinn var þá líltt bygður þann veg, en mestur fram með árbökkunum. Þegar út á sléttuna kom settust þær niður og fóru að tala saman um ásigkomulag inn- flytjendanna og annara í bænum. Kom þeim þá saman um að þær skyldu stofna félag meðal íslenzkra kvenna í Winnipeg, og skyldi félagið leggja fram krafta sína til liðsinnis allslausu fólki og þeim fyrirtækjum, er vernd- að gæti yngri sem eldri frá því að lenda hér í sorpinu. Konur þessar voru: Rebekka Guðmundsdóttir (ekkja Jóns Árnasonar frá Máná á Tjörnesi, fluttu vestur 1876), dóttir hennar Guðrún Jónsdóttir (gift 1884 Kristni skáldi Stefánssyni frá Egilsá, dáinn 26. sept. 1916), Kristrún Svein- ungadóttir (áður gift Birni Kristjáns- syni Skagfjörð frá Brenniborg 'í Skaga- firði, úr Kelduhverfi í Þingeyjarsýslu), dóttir hennar Svava Björnsdóttir (gift 1885 Birni Sæmundssyni Líndal, búa við Markland í Grunnavatnsbygð), Þorbjörg Björnsdóttir (kona Björns Jónssonar frá Ási í Kélduhverfi), Signý Pálsdóttir (kona Eyjólfs Eyjólfs- sonar frá Dagverðargerði í Hróars- tungu), Helga Jónasdóttir (kona Jóns
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.