Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Blaðsíða 35

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Blaðsíða 35
EIRÍKUR MAGNÚlSSON 33 hún myndi ekki til þess, að Eiríkur hefoi í annað sinn vísað manni á dyr; enda munu fáir hafa orðið til þess að reyna að vaða ofan í hann með öfgum og ofstæki. Annars talaði Eiríkur mjög lítið um trúmál, nema þá frá sögulegu sjónarmiði. Hann tilheyrði engum trú- málaflokki og gekk aldrei, eða sjaldan í kirkju á síðari árum. En vel lágu hon- um orð til allra’ sem börðust fyrir víð- sýni í trúmálum. Öðru máli var að gegna með stjórn- málin; um þau talaði hann gjarnan. Hann krafðist eindregið fulls sjálfstæð- is fyrir ísland. Var það bæði hags- munalegt og stjórnarfarslegt sjálfstæði þjóðarinnar, sem hann bar fyrir brjósti. Hélt hann því fram, að íslendingar væru svo bundnir Dönum í fjármála- Iegum efnum, að þeir gætu eigi orðið þeim óháðir í neinum skilningi, fyr en fjármál landsins væru komin í rétt horf. Alt sem hann ritaði um banka- tnál Islands var bygt á þessari skoðun. Hagsmuna'legt sjálfstæði var í hans augum sá hyrningarsteinn, sem alt ann- að sjálfstæði varð að grundvallast á. I enskum stjórnmálum fylgdi hann frjálslynda flok'knum og mat mikils hina miklu þjóðmálaskörunga Bret- lands, sem barist höfðu fyrir þjóðfrelsi °g á móti áfturhaldi. Yfir höfuð var hann mjög frjálslyndur og víðsýnn í öllu er að mannfélagsmálum laut. Hversdagslega var Eiríkur gleði- utaður mikill á heimili sínu, og enginn dagur leið víst svo, væri hann annars á fótum, að hann gerði ekki heimafólki sinu eitthvað til skemtunar. Þau hjón- tn telfdu kotru á hverjum degi nokkra stund eftir miðdagsverð. Var mér sagt að það væri gamall siður, sem þau mjög sjaldan brygðu út af. Aðrar skemtamr voru helzt spil, samræður og skemtigöngur út á Iandábygðina um- hverfis Cambridge. Heimilislíf hans var mjög kyrlátt, þótt margir heim- sæktu hann. Þegar eg kyntist honum voru þar, auk hjónanna, 2 frænkur frú Sigríðar, Sigríður Sigurðardóttir Gunn- arssonar, systurdóttir hennar, og Sig- ríður Einarsdóttir, bróðurdóttir henn- ar. Höfðu þau boðið þeim til sín til dvalar og voru þeim sem foreldrar. Mörg önnur skyldmenni þeirra hjóna höfðu dvalið hjá þeim tímum saman, og einn bróðurson Eiríks, Magnús Mag- nússon, sem nú á heima í Bandaríkjun- um, ólu þau upp. Gestir Eiríks voru einkum útlendingar sem til Cambridge komu. Islendingar, sem komu tii Eng- lands, heimsóttu hann oft og fjölda margir aðrir. Var öllum tekið með ein- stakri alúð og var Eiríkur jáfnan reiðu- búinn að veita útlendingum alla þá að- stoð, sem hann gat, einkum ef þeir voru námsmenn. Var það þeim mikil hjálp, að hann gat talað við þá flesta á þeirra eigin tungu, og ekki var hætt við að þeim leiddist lífið meðan þeir voru í návist við hann. Á síðustu árum tók hann orðið lítinn þátt í félagslíf- inu, en marga góða vini átti hann í Cambridge, sem voru tíðir gestir hjá honum. Meðal þeirra voru Dr. Dutt, indverskur læknir búsettur í Cambridge og kona hans, sænsk að ætt; Farren málari og fjölskylda hans, gamlir vin- ir þeirra hjóna; prestur nokkur Ker- mode að nafni og kona hans; tvær systur, Kennedy að nafni, kennarar og kvenmentunarfrömuðir, og fleiri. Á sumrin dvaldi Eiríkur oft um tíma á Frakklandi hjá vini sínum, Hyde að nafni, enskum manni búsettum þar. Oft ræddi Eiríkur um skáldskap.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.