Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Blaðsíða 65

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Blaðsíða 65
ÞÝÐiNG ÍSLENZIvRAR TUNGU. 63 (franska), grunnhyggnin, drottnunar- girnin, verkaði eins og eyðandi eitur, á hina friðsömu, falslausu manndóms eiginlegleika hinnar undirokuðu þjóð- ar. Fáir einstaklingar lifa svo af hina þyngri sjúkdóma að heilsa þeirra líði ekki við það. Á sama hátt lifa fáar þjóðir af, útlenda kúgun svo öldum skiftir, að hinar þjóðernislegu hugsjón- ir þeirra óskýrist ekki og að eigi dragi úr kröftum þeirra til að leiða þær hug- sjónir í ljós. Þessvegna er það eigi nema eðlilegt, þegar vér hugleiðum hin eyðileggjandi áhrif (frá norrænu sjón- armiði) sem normandiska undirokunm hafði á hina engil-saxnesku þjóð, þótt enskumælandi þjóðin, komi nú úr þeirri eldraun með veiklaðri þjóðernismeð- vitund, hugsjónasnauðari þjóðernis- lega, en hinar ýmsu scandinavisku þjóðir, er lausar hafa verið við útlenda áþján á þessu sama tímabili. Hernám Englands af hálfu Normandíumanna, og alt hið marga, sem upp af því hefir sprottið, gerir, að mínum dómi, fulla grein fyrir gullskúfa-tilbeiðslunni, krossadýrkaninni og uppskafningshætt- inum er finna má í fari alt of margra Engil-Saxa nú á dögum.1) Má minna á í þessu sambandi glamrið með út- lenda listamenn og útlend listaverk, fyrirlitninguna á sveitasiðum og sveita- vinnu, áhugaleysið með að kynna sér þjóðareinkennin sjálf og þjóðvenjur og siði og varðveita það frá gleymsku (nema þegar um einhverja söguna af einhverjum Normandíuhöfðingjanna er að ræða); eftirsóknin eftir löngum 1( HvatS skyldi höf. segja um þenna sama hugsunarhátt í fari þeirra, sem ekki • eru af enskum ættum, en apa þetta sem sérstaklega enskan stórveldis- og menn- ingarmóó? ÞýS. orðum "’) af útlendum málstofn- um, öllum þorra þjóðarinnar með öllu óskiljarileg, og hinn óeðlilega vöxt samkeppnmnar á öilum sviðum þjóð- lífsins, til tjóns og mðurdreps allri sam- vinnu í þjóðfélaginu. Því verður eigi á móti mælt, að allar hinar spiltu, ósiðlegu, dónalegu og þý- lyndu venjur í þjóðarhugsuninni eiga rót sína að rekja til yfirdrotnunar Normandíumanna á Englandi og þess menningarbrags sem hún gat af sér. Afleiðingarnar af stjórn Normandíu- manna, afleiðingarnar af því að Nor- mandíumaðurinn leit svo hjartanlega niður á hinn saxneska, sem óæðri veru urðu eðlilega þær, að allur lærdómur og mentun, er var í höndum Norman- díu aðalsins, dró jafnt og stöðugt lífið úr öllum þjóðlegum fræðum en inn- leiddi útlenda menningu og leitaðist við á allan hátt að láta Saxana gleyma sjálfum sér og þjóðar uppruna sínum. Þessvegna var fyrirskipað grísku og latínu nám en forn-ensku og norrænu- 2) Vinur minn Balfour Gardiner, enska tónskáldi’ð fræga, skrifaði hjá sér nokkrar ambögur eftir manni, sem * * var veiðivörð- ur hjá föður hans, og eru þær gott dæmi þess hve óenskuleg orð eru lítt skiljanleg almenningi. “Mr. Balfour certainly makes fine “process” (f. progress) on them there “cicycles” (f. bicycles). ‘W hat with the late rains and early frosts the “consolation” (f. consequence) is the fruit ain’t no good this season”. “It all comes from the agri- cultural “pressure” (f. depression)”. í»essi og þvílík orðskrípi myndast flest hjá hin- um óupplýstari hluta brezku og bandarísku þjóðanna, úr orðum, sem hvorki eru af saxneskum eða skandínaviskum stofni. f»að er eigi til neins að halda því fram, að eins sé farið með innlend orð og orðstofna. Sannleikurinn er, að allur þorri orða af latneskum, grískum og normandiskum (frönskum) stofni hafa aldrei náð því að verða heimilisföst í tungumálameðvitund alls fjölda hinnar enskumælandi þjóðar, þar sem aftur á móti undantekningarlítið, saxnesk og skandínavisk orð og orðstofn- ar lifa nær því eingöngu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.