Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Blaðsíða 52

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Blaðsíða 52
50 TIMARIT RJÓÐRÆKNLSTÆLAGS ISLENDINGA “Þú ert nú ætíð jafn skáldlegur og hnyttinn í svari.” “Skáldlegur! Finst þér það. Ann- ars er nú skáldskapur yfirleitt hrem- asta della, og skít og vanþákklæti fá þeir, sem leggja þá iðn fyrir sig, og finst mér það rétt mátulegt handa þeim. — Heyrðu!” — Hann þrýsti hönd hennar. “Þú ætlar að flytja burt frá norninni á Bræðraborgarstígnum? Eg get aldrei fengið að tala við þig í næði, meðan þú ert þar.” “Eg veit ekki. Hún hefir verið mér svo góð, og svo veiztu hvað herbergi eru dýr núna, og vont að fá þau.” “Já, eg veit það. Þess vegna er eg ennþá hjá gamlingunum, þó hamingjan viti að mælirinn er fullur. Eg hélt að karl faðir minn mundi berja mig hérna um kvöldið — eða réttara sagt — morguninn. Láki hafði spilakvöld, og lét klukkuna stansa, til þess að geta haldið okkur frameftir.” “Þú ættir ekki að spila fjárhættu- spil. Tapaðirðu ekki?” “Bara skitiríi. 19 kr- og 80. Næst á undan vann eg fimm grúnkur,” bætti hann við hróðugur. “Er ekki voða heitt hérna, eigum við ekki að koma snöggvast fram?” “Heitt eins og í — hm — hinum staðnum. En eg held þú hafir ekki gott af því, að vera ýmist í þessum gríðar hita, eða þá fram í kuldanum. Þú ert búin að hafa þetta kvef svo lengi.” — Hann horfði rannsakandi á hana. — “Heyrðu! á eg ekki að út- vega þér hálfpela af góðu rommi; þú getur látið nornina hita þér fullan “fant” af sterku toddy; drekka það áður en þú ferð að sofa. “Þú veizt eg drekk ekki vín.” “Vín! Meðöl segðu. Vertu ekki með neina Templara hræsni. Má eg annars ekki bjóða þér eitthvað. Eg geri ráð fyrir að það sé hægt að fá eitthvert sull uppi á loftinu, kaffi eða limonaði.” “Jú, tak. Eg vildi gjarna límonaði. Mér er svo heitt.” Og dansinn hélt áfram, og aftur voru þau í miðri þvögunni. “Er ekki óttalega loftlaust hérna, Leifi?” “Jú, auðvitað. En þú hefir varla búist við heilnæmu háfjallalofti hérna í “Gúttó”. — En blessuð byrjaðu nú ekki aftur á því að tala um að fara fram, við komum hingað til að dansa og skemta okkur, en ekki til að rápa út og inn. — Og svo veit eg að þér versnar bara kvefið á svoleiðis fla'kki. Eg geri ráð fyrir að Siggi vilji að þú sért í standi til að afgreiða nýju Ame- ríkuvörurnar á mánudaginn. — Heyrðu! mér er alvara með rommið. Þú þarft að ná úr þér kvefinu, það getur verið hættulegt að ganga lengi með kvef.” “Leifi! Eg held eg megi til með að fara heim.” “Góða, farðu nú ekki að trakterr mig á neinum Klepps vísdómi! — Heim núna! og klukkan er lítið minna en hún getur verið. Þú stendur von andi ekki í þeirri meiningu, að það sé komið nærri messutíma! Ha! ha!” “Eg held mér sé að verða ilt.” Leifi leit niður, og sá að hún var ná- föl. “Reyndu að herða þig upp,” hvíslaði hann. “Þú mátt ekki láta líða yfir þig hérna.” Hann olnbogaði sig fram að dyrunum. “Við skulum koma út. Hvar er sjalið þitt?” “En hvað er gott að komaút!”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.