Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Blaðsíða 188
Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin.
Verjið uppskeruna fyrir myglu.
I>at5 meira en borgar sijj fyrir hvern bórida, $.?) fara vel meö fræ þat5, sem
nota skal tll sáningar, svo þat5 geti eigi sít5ar meir orsakati myglu..
Hvat5 e.r mygla? Það eru ýmsar myglutegundir ,mjög algengar í kornupp-
skeru vorri í Vestur-Canada, en eftirfarandi lýsing mun þó a?> mestu leyti ná
tii þelrra allra.
Mygla í korni kemur fyrst verulega í ljós um uppskerutimann. Kornhöf-
uðin eiga að vera um þær mundir þrungin af korni, en eru í l>ess stat5 full af
sallafínu, svörtu dufti. Stundum er duft þetta laust, og hefir þat5 þá þau áhrif,
a?5 myglulykt sterka leggur af hveitinu, og gerir þa® mikinn usla í hveiti-fram-
leit5siii bænda, ef eigi er að gert í tíma. Aftur á móti fer myglan stundum I
kúlur, svokallat5a mvglu-hnetti, er vaxa þar sem hveitikjarninn á at5 þroskast
í>essir smáu hnettir eru innan í liýðinu, þar sem kjnrniiin mundi eiga heima, eí
kornhöfut5it5 væri ósjúkt.
Pessir mygluhnettir þurfa að vera hreinsat5Ir í burtu, át5ur en *þeir ná að
útbreiðast et5a vertia at5 dufti. Venjulega skal útrýming þessa ófagnat5ar fara
fram a?> vorinu et5a um sáningartímann. — I>at5 leynir sér ekki, ef um nokkra
verulega myglu er at5 ræt5a, því lyktin .'•egir til sín fljótlega, enda verður hveiti-
kjarninn þá svartur útlits.
í»etta svarta duft er í raun og veru ekki annat) en svolítit5 frælcorn — myglu-
korn. Ef at> þessi myglukorn eru á fræinu um sáningartímann og enn met> lífi.
taka þau þegar at5 gróa, en í stat5 þess at5 skjóta rótum ofan í jart5veginn, þá
* vaxa þau inn í hveitiplötnuna. Og um leit5 og hveititS, liafrarnir og byggið taka
a?5 gróa, þá vefjast mygluþræhirnir utan um jurtina og ræna næringarefninu, og
svo, þegar til uppskerunnar kemur, hafa myglukornin ort5it5 þess valdandi at5 í
statSinn fyrir fallegt hveiti, hafra og bygg vert5a ávextirnir bara svört myglukorn.
Formalin-blanda.
Eina ráí5i Titil þess aS foi'Sast myglu, ver'ður það, a.ð útrýma liinu svarta
fræi„ ðrepa það áður en korninu er sáð á vorin. Og skal það gert me'ð eitur-
vökva (Formalin).—Formalin er ha;gt að kaupa í hvaða lyfjabúð sem vera skal
Kina mörk Formalins skal nota út i 40 gallons af vatni og hræra vel saman
Síðan skal láta korntð, sem verja á, í hreinan vagn-lcassa eða þá á slétt, lireint
gólf, og láta lagið vera noklcurra þumlunga þykt. A'ð því húnu skal skvetta
nokkru af þessum legi yfir kornið og róta því um jafnharðan, og skiljast eigi fyr
við, en alt er orðið jafn rakt, siðan skal nioka korninu í hrúgu og breiða vel yfir
með pokum og ábreiðum. Sterkasta eiturefnið í Formalin er gas, og til þess að
gasáhrifln geti notið sín fyllilega á meðal kornsins, þarf það að vera byrgt, að
minsta kosti yfir eina nótt.
Skyifll nú vera svo ástatt, að ekki væri hægt að sá fræi þessu innan skams
tíma, frá því það liefir verið þannig meðhönúlað, er nauðsynlegt að dreifa úr því
svo að það geti vel þornað, og varast þarf að frost geti náð til þess á nieðan það
er rakt, því með þvl móti gæti það ef tii vill myglað, og yrði þá seinni vlllan
a.rgari hinni fyrri. Pokarnir, sem kornið verður flull í út á akuriun, þurfa að
vera vandlega lireinsaðir fyrst og síðan vættlr í Formalin-blöndu af sama styrk-
leik og áður hefir verið tekið fram, og sömu aðferð slcal nota við sánitigar á-
höldin. — Fjörutíu gallons af Formalin-blöndu duga í fimtiu gallons af hveiti; en
nolckru meira þarf fyrir hafra og bygg.
Blásteinn.
hefir verið all-mjög notaður af hændum, tll þess að verja korn gegn myglu, en
nú í ár er örðugt að fá blásteln, og þar að auki er liann afar-dýr. I»að er líka
miklu ódýrara og þægilegra á annan hátt að nota Formalin, lieldur en blástein.
Formalin getur upprætt ýmsar myglutegundir, sem þlásteinn dugar eltki til.
Þeir bændur, sem nota kornlireinsunarvól (Fanning Mill) rækilega, standa
miklu betur að vígi gagnvart hættunni, sem oft stofar af tnygiu. Og undir öll-
um kringumstæðum borgar það slg fyrir bóndann að nota kornhreinsunarvél.
því við það er hann nokkurnveginn viss með að fá eins gotl útsæðiskorn og
framast getur hugsast.
Landbúnaðardeild Manitoba-fylkis. Hon. G. H. Malcolm, ráðgjafi*