Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Blaðsíða 45

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Blaðsíða 45
TVÆR SÖGUR 43 árin síðastliðnu, -—- tvö þau fyrstu, sem enn voru aum viðkomu—einkum fyrsta árið.—Hún hafði beðið og von- að — vonað og beðið. — Svo fregn- in um giftingu hans. — Og fleiri Merk- isteíns-minningar komu óboðnar. — Drukknun hans — og nokkru síðar dauði ekkju hans á barnssæng. “Gott kvöld í bæinn!” Þóranna hrökk saman. -—- “Gott kvöld, Sigmar. Þú ert seint á ferð.” “Læt eg það nú vera — klukkan eitthvað átta. Má maður tylla sér?” “Gerðu svo vel. — Hvað segir þú í fréttum?” “í fréttum? Hvað heldurðu að sjötugt karlhró segi í fréttum? — Hvar má eg spýta?” “Spýttu í kolafötuna — hún er þarna rétt hjá þér.” “Eg veit þér er ekkert um tóbaks- spýtandi karla gefið, það er svo hreint og snyrtilegt hjá þér — og þú sjálf eins og kirkjubúin — svo hrein og til- háldssöm, jafnvel þegar þú gengur á reitana. Þú hlýtur altaf að vera að skúra og snurfusa. — Hm! hefir þú volgt á könnunni?” “Þú ert ekki búinn að tapa lyst- inni — eg skal undireins gefa þér dropa “Hugljúf” stendur á ofnin- um. “Gef mér það svart og kandísmola, ef þú hefir hann. — Nei, fyrir alla muni, gef mér ekki í þessu blola-krá- déli. Ertu búin að brjóta spilkom- una, sem hann pápi þinn sálugi drakk ur? “Hérna er spilkoman, heillakarlinn. Og vertu nú ekki svona önugur!” Sigmar gamli sötraði kaffið. — “Hm. Nú eru nærri tuttugu og átta vikur síðan hann pápi þinn sæli dó. Guð veri sálu hans náðugur. — Oho, oho, mér finst það vera tuttugu og átta ár. — Hum, Hum, nú erum við farnir að fækka, gömlu hásetarnir hans Skipper Berg. ■— Ojæja, þetta er vegurinn.” “Var ekki pabbi sálugi tólf árum eldri en þú?” “Ellefu vetrum. — Hefirðu tóbaks- fjölina hans við hendina?” “Ertu farinn að taka í nefið?” “Ónei, eg hefi ekki gert það í sjö og tuttugu vikur. — Hvar er fjölin?” “flérna! ” “Hefirðu ekki krítarmola á glám- bekk?” Sigmar lagði fjölina á hvolf yfir kné sér. “Þú ert eins og rellóttur krakki,” sagði Þóranna góðlátlega um leið og hún tók krítarmola upp úr borð- skúffunni. “Hvað ætlarðu að fara að kríta?” “Refskák hérna á fjalarbotninn, og tefla við Thomsen. Hér er tófan. Hann pápi þinn sæli smíðaði hana úr ýsuklumbu. Þeir eru ekki að því núna, ungu mennirnir, — alt úr búð. alt keypt. Hérna eru kvarnirnar — bærileg lömb. Altaf mátaði pápi þinn mig. Manstu það? — Nú ætla eg að sjá hvað Tómur gerir. —Hum, hvaða fólk hefir komið hingað í dag?” “Fyrst kom Finna Davíðskona —” “Auðvitað til að snýkja, eins og vant er.” — Sigmar Spýtti um tönn. “Hún kom til að kaupa sjóvetlinga. — Keypti þrjú pör.” “Keypti Geirfinna Davíðs þrjú pör af sjóvetlingum? — Borgaði út í hönd? — Nú er eg viss um að það er von á stórtíðindum — konungsdauða, landskjálfta eða stórslysi á sjó!”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.