Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1966, Page 30
12
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
Stofnskrá Menningarfélagsins, rituð af Stephani G. Stephanssyni.
2#
Stefna félagsins er ákveðin í ein-
kunnargrein þess hér að framan (sjá
mynd). Félagsmenn geta þeir aðeins
orðið, sem henni eru samþykkir,
undirskrifa lög þessi, eru fullra 16
ára að aldri og hafa fengið með-
mæli inntökunefndarinnar.
hver félagsmanna flytur burtu, en
æskir þó að standa í sambandi við
félagið.
4#
Málfrelsi og atkvæðisrétt hefur
hver félagsmaður, en kjörgengi að-
eins þeir, sem eru 21 árs að aldri.
3#
Hver félagsmaður greiðir eins dol-
lars árstillag, og aukagjald ef svo
verður ákveðið. Þó getur inntöku-
nefndin gefið einstaka undanþágu
fyrir gildar ástæður, einkum ef ein-
5#
Ársfund heldur félagið í júnímán-
uði ár hvert, samkomu hvern al-
mennan hvíldardag, verði því við
komið, aukafund þegar nauðsyn
krefur.