Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1966, Qupperneq 34

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1966, Qupperneq 34
16 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA þurfa kann og sé bókakaupa nefnd- inni falið að útvega hana. Samþykkt. Uppástunga J. Líndals að fél. haldi samkomu á Mountain sunnudaginn 11. næst. mán. kl. 2 e. m. Samþykkt. Fundi slitið. III. fundur haldinn á Mountain 2. apríl 1888. Formaður stýrði fundi. Fundargerð- irnar frá 4. febr. og 23. febr. lesnar upp og samþykktar. Skrifari las upp lagafrumvarp nefndarinnar sem það mál hafði til meðferðar. Var það síðan rætt nokk- uð. Þar næst var hver einstök grein borin upp sér til samþykkta. 1., 2., 3., 4., 5. og 6. grein samþykktar óbreytt- ar; 7. grein var samþykkt með við- bótinni „nema sé um fjármál að ræða þarf fullur helmingur félagsmanna að vera viðstaddur.“ 8. grein var sam- þykkt með viðbótinni „og varamenn þeirra“. 9., 10., 11. og 12. grein voru samþykktar óbreyttar; 13. grein var samþykkt með þeim viðbætir „með því fyrirkomulagi, sem þeim kem- ur saman um.“ 14. grein var sam- þykkt óbreytt. Uppástunga Arngríms Jónssonar að bætt sé við lögin 15. greininni: „Breyting á þessum lögum verður einungis gerð á ársfundi.“ Samþykkt. Uppástunga að lögin í heild sinni séu samþykkt. Samþykkt. Ó. Ólafson gaf skýrslu yfir aðgerð- ir bókakaupa-nefndarinnar. Hún hefði keypt bækur fyrir $13.00 en afslátturinn, hér um bil einn fimmti, stæði enn eftir hjá bóksalanum. Kosinn var bókavörður Ó. Ólafson. Samþykkt var, að bókaverði sé falið að kaupa þrjár skrifbækur fyrir fél. og borga þær af fél. sjóði. B. Hall- dórson og Ó. Ólafson voru kosnir til að semja reglur fyrir útlán bóka. Samþykkt var að bókavörður megi lána út bækur áður reglurnar væru samdar. Varamenn kosnir: B. Halldórson forseti, G. Sæmundson gjaldkeri, Árni Árnason ritari. í inntökunefnd: B. Halldórson, G. Sæmundson og B. Brynjólfson. Uppástunga Ó. Ólafson að sam- komur séu haldnar aðeins annan hvern sunnudag fyrst um sinn. Samþ. Samþykkt að verja allt að $5.00 til að kaupa fyrir bækur á skandinavísku málunum. Fundi slit- ið. IV. fundur Mountain 15. apríl 1888. Formaður Skapti Brynjólfson stýrði fundi. Teknir inn í félagið Björn Péturs- son og John Hrafndal samkvæmt lögunum. Ólafur Ólafson hélt tölu um Spiriiismus (andatrú), sem var svo rædd á eftir af Birni Péturssyni, Birni Halldórssyni og ræðumanni. Skrifari las kvæðið „Áraskipti“. Var svo fundi slitið. V. fundur Mountain 29. apríl 1888. Formaður setti fund. Jónas Hall var kosinn skrifari pro. tem. Uppástunga Ó. Ólafssonar: Ef ein- hver vill koma hingað með kunn- ingja sinn á fund, má hann það, en ábyrgist þó, að slíkt verði ekki fé- laginu til baga. Björn Halldórsson hélt tölu um samband kirkjunnar og félagsins. Ólafur ólafson talaði um samræmi trúarbragða ýmsra fornþjóða. Fundi slitið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.