Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1966, Qupperneq 42

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1966, Qupperneq 42
Dr. RICHARD BECK: Arfleifð og eggjan Ræða fluit við háiíðarguðsþjónusiu í Fyrsiu lúiersku kirkju í Winnipeg. 14. febrúar 1965, í iilefni af seiningu 46. ársþings Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesiurheimi næsia morgun. Minnugur hins sérstaka tilefnis þessarar guðsþjónustu, hefi ég valið mér að umræðuefni: „Arfleifð og eggjan“, og verða mér í því sam- bandi ofarlega í huga upphafsorðin í einum hinna andríku sálma séra Matthíasar Jochumssonar, er hann orti á þúsund ára afmæli landnáms íslands árið 1874: Feðra’ og mæðra minnast hjörtu klökk, minningin er forðabúr hins sanna. Mér er nær að halda, að oss ís- lendingum verði stundum svo star- sýnt á smæð þjóðar vorrar, hvað þá á þá staðreynd, hversu lítið brot vér erum af þeim þjóðum, sem vér dvelj- um með, að oss gleymist það, að vér erum stórauðugir í menningarlegum skilningi talað. Vér erum, svo er fyr- ir að þakka, arfþegar mikilvægrar og margþættrar þjóðmenningar: tungu, sögu og bókmennta, trúar- og hugsjónaarfs, sem allt er stórum verðmætara en silfur eða gull eða dýrir steinar. Sterk og sönn er áminningin í þessu erindi úr Al- þingishátíðarljóðum Davíðs skálds Stefánssonar frá Fagraskógi: Því lifir þjóðin, að þraut ei ljóðin, átti fjöll fögur og fornar sögur, mælt á máli, sem er máttugra stáli, geymdi goðhreysti og guði treysti. Hér bregður skáldið upp í fáum en markvissum orðum glöggri mynd af því, hve margþætt hún er, hin ís- lenzka menningararfleifð vor; svo mörgum þáttum er hún slungin, að ég tek aðeins til athugunar í þessari ræðu minni einn meginþátt þeirrar dýrmætu arfleifðar: sálma vora og andleg Ijóð. Mikil gæfa er það oss íslendingum að eiga önnur eins trúarskáld og þá séra Hallgrím Pétursson og séra Matthías Jochumsson, að nefnd séu þau tvö skáld vor, sem flestir munu verða sammála um, að hæst beri á því sviði við himin íslenzkrar trúar- sögu, að ógleymdum öðrum eins snillingi og séra Valdimar Briem er í fjölmörgum sálmum sínum, trúar- heitum, andríkum og fögrum. Þurfa menn ekki annað en blaða í nýju ís- lenzku sálmabókinni til þess að sann- færast um það, hve mikla þakkar- skuld kirkja vor og þjóð eiga honum að gjalda fyrir sálma hans, sem eru allt í senn: gleðjandi, bætandi og göfgandi. Og auðvitað hefir þjóð vor, góðu heilli, átt mörg önnur merki- leg sálmaskáld en höfuðklerkana
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.