Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1966, Qupperneq 53

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1966, Qupperneq 53
ÚR DAGBÓKUM J. M. BJARNASONAR 35 „9. júní. — Við fluttum í nýja hús- ið í dag.... útsýni héðan er hið feg- ursta. Ég held að við unum hér.“ Næstu blaðsíður fjalla um margt og mikið. Jóhann er í bréfaskriftum við marga fræðimenn eins og próf. W. Fiske, J. C. Poestion í Vínarborg, Carl Kuchler, Rev. D. L. Roth, og svo ótal íslendinga heima og hér: „4- júlí. — Mikið um dýrðir í dag á Mountain.... Ég kom heim kl. 12. Sigurður Sigurðsson að Garðar gaf uiér tuttugu dollars seðil, sem heið- ursgjöf fyrir Eirík Hansson.... Mér leiðist það að vera kallaður „skáld“. Allir störðu á mig og töluðu hljóð- skraf. — Ég vildi ég hefði tekið mér úularnafn. — Ef menn vissu hvað uiér er illa við að vera ávarpaður sem skáld, þá hættu þeir að kalla uiig það svo ég heyrði. Sumir halda að þetta séu látalæti og uppgerð úr ttiér. Menn skilja mig ekki.... Þann 23. sept. 1904 flytur Eimreið- ln ritdóm eftir Árna Pálsson, um annan þátt Eiríks Hanssonar. Sá rit- dómur er sá eini slæmi dómur, sem enn hefir komið um þessa sögu.“ Úg las þennan ritdóm og hann er nijög óvæginn. Hluti úr síðustu greininni hljóðar svo: » • •. „Skáldsögu“ kallar höf. þessa óók. Mér er það hulin gáta, hvar skáldskapurinn felst í þeim þætti, Sem hér er um að ræða. Ekki eru niannlýsingar skáldlegar og náttúru- lýsingar má segja að ekki hittist. Ekki er stíllinn eða orðfærið skáld- — og hvar er þá skáldskapur- ttm annarsstaðar en á titilblaðinu?“ ■betta og annað verra lætur Árni slsson sér um munn fara, og nærri ma geta, hvort tilfinningamaðurinn hafi ekki tekið sér þetta nærri. Ótal margir vinir hans skrifa honum líka, og fullvissa hann um að dómurinn sé mjög ósanngjarn, eins og hann líka er: „Fékk bréf frá séra Birni í Min- neota; hann segir að ritdómur Á. P. sé alveg ótækur. S. G. Stephansson skrifar mér, að hann álíti ritdóm Árna Pálssonar ekki réttan. Hann segir: „Hver er mæli-kvarði Árna? Vel veit ég, að sögusögn Dickens er ekki góð nor- ræna; hann er of langorður, smá- smugulegur, veigalítill og óþolandi tilfinninganæmur fyrir marga. Það var þessi tilfinningasemi, sem skarp- ari „kritík“ væmir nú við, sem ein- mitt hreif hversdags-mennina mest. Ég er ekki heldur hrifinn af þessum kostum eða ókostum ykkar; ég er of norrænn. Ég leita hins, sem mér fellur og ég get dáðst að: meinlausr- ar hæðni... og ímyndunar-afls. Ég varð ekki var við að Árni leitaði þess“.“ Margir aðrir skrifa skáldinu, og greinar um þennan ritdóm Árna koma í blöðunum. Þetta ár hefir Jóhann skrifað mörg leikrit, og hafa þau öll verið leikin í Dakóta og Nýja íslandi. í Dakóta er hann á samkomunum, og nýtur þeirrar frægðar að vera höfundur leikritanna, einnig eru honum borg- aðar smáupphæðir fyrir að semja leikritin. Um þessar mundir er hann líka að hugsa um að breyta um stöðu, og komast að í einhverju bókasafni — þar halda allir að ekkert sé að gera. — Ekki hefir honum tekizt að ná þessum stöðum og hefir því hallazt aftur að kennslunni:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.