Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1966, Blaðsíða 81

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1966, Blaðsíða 81
fertugasta og sjöunda ársþing 63 fluttar og söngvar sungnir, en að því ounu var haldið í stórum fólksflutninga- bifreiðum að félagsheimilinu Freyvangi, Par sem fjöldi fólks beið okkar, en þar beið okkar líka óþrjótandi góðgæti af ullu tagi, þ. e. a. s. 50 eða 60 tegundir af kokum og sætabrauði. Þar gat að líta kleinur, rjómapönnukökur, sykraðar Ponnukökur, smurt brauð, hangikjöt, rullupylsu. Segja má, að borðin svignuðu undir réttunum, enda mun enginn, sem Þar sat, hafa létzt. Sýndar voru íslenzkar kvikmyndir. Þá fóru og fram ræðuhöld samsöngur. Klukkan 2 um nóttina kornum við svo aftur að hótelinu á Akur- eyri, og auðvitað var þá albjart eins og um miðjan dag, og var því nauðsynlegt að draga tjöld fyrir glugga, áður en §engið var til rekkju. Daginn eftir fór- um við hjónin með séra Pétri Sigurgeirs- syni, presti á Akureyri, í heimsókn til sera Friðriks A. Friðrikssonar, sem býr ?p Hálsi í Fnjóskadal. Stöldruðum við Par lengi dags til að spjalla um gamla unga hér vestra og ýmsa atburði, sem gerðust fyrir 40 árum síðan. Næst héldum við hjónin til Skagafjarð- . > en þaðan er föðurætt mín, og þar á mörg skyldmenni. Því miður gátum vio aðeins staðið þar við í hálfan annan uag, en þá urðum við að fara til Reykja- vikur. Mér finnst ég verði að fara aftur P* blands til þess að sjá mig betur um : kkagafirði og kynnast ættingjum mín- Ubi nánar. &ann 17. júní var í Reykjavík mikill mannfagnaður, sem stóð allan daginn Pví snemma um morguninn og langt hr^1 a “ótt. Þar fóru fram ræðuhöld og bfimnleikar og dans á götum úti. Fánar _í?.ktu við hún víðs vegar um bæinn, og un lagði blessun sína yfir land og lýð. Ferðin til fslands tók okkur heilan anuð, en heill mánuður reyndist of „a^mur tími til að sjá sig um og heim- v;i.3u ymsa þá, sem við gjarnan hefðum uJað ná tali af. enXj®s^Íónin ferðuðumst um Árnessýslu, Paðan var faðir konunnar minnar ætt- é_”5> °g þar hittum við fjölda af hinum um • jkyldmennum hennar. Síðan héld- kom Vl°- austur í Hornafjörð, en þaðan him moðir konu minnar. Þar var mjög SR^!ega tekið á móti okkur af góðu fólki, rnj^aSurn*' taldi til skyldleika við konu A^nan í. hvítasunnu var mér boðið að e„ sa 1 Dómkirkjunni í Reykjavík. Þáði baWirl't0® í1160 ánægju, og var ég mjög Prest ‘í •sora J°n' Auðuns dómkirkju- mé>-11 , heiðurinn, sem hann sýndi að b e^ki aðeins með því að bjóða mér oe í01Ta fram í Dómkirkjunni, heldur með því að gefa mér tækifæri til að taka þátt í athöfn, sem var útvarpað um land allt. Biskup íslands, herra Sigurbjöm Ein- arsson, bauð okkur hjónunum heim til sín, en þar hittum við Pál Kolka lækni, sem var hér á ferð fyrir nokkrum árum, konu hans og séra Jakob Jónsson. Séra Jakob heimsóttum við seinna, og höfðum við mjög skemmtilega viðdvöl á heimili hans með öðrum vinum okkar. Þá heim- sóttum við einnig séra Ásmund Guð- mundsson, fyrrverandi biskup, og var þar mikill fagnaðarfundur, því við höfð- um þekkzt í þrjátíu ár, frá því að ég var á íslandi í fyrra skiptið, en séra Ás- mundur var þá kennari í guðfræðideild Háskóla fslands. Enn vil ég nefna dr. Einar Ólaf Sveinsson, prófessor og for- stöðumann Handritastofnunar fslands. Ég heimsótti hann seint eitt kvöldið, skömmu áður en við lögðum af stað heim aftur. Ég gekk með honum um garð hans um miðja nótt í heiðríku og björtu veðri, og skoðuðum við tré og blóm og aðrar jurtir, sem hann hafði mætur á og sem mér lék forvitni á að skoða. Við spjöll- uðum um fyrri samfundi okkar á íslandi fyrir þrjátíu árum og um heimsókn þeirra hjóna til Winnipeg fyrir nokkrum árum. Það var mér mikil gleði og mikil ánægja að hitta aftur þennan mæta mann. Síðast, en ekki sízt, ber að geta þess, að herra Ásgeir Ásgeirsson, forseti fslands, sem því miður var ekki heill heilsu, sýndi átta úr hópnum þann heið- ur, að bjóða þeim heim til sín að Bessa- stöðum. Hann tók okkur mjög hlýlega, minntist ferðar sinnar hingað til Winni- peg og bað mig að skila kveðjum til ís- lendinga vestan hafs. Geri ég það nú með mikilli ánægju. Hann bar fram þá ósk, að málefni vor hér vestra mættu jafnan fá góðan byr og árnaði okkur góðs gengis í starfi. Ég veit, að síðar hér á þinginu verður borin upp tillaga þess efnis, að honum verði þökkuð sú vel- vild ,sem hann og íslenzka þjóðin hafa ávallt sýnt okkur Vestur-íslendingum. Nú skal vikið að öðrum efnum og öðr- um málum. Þegar tækifæri hafa gefizt, hafa stjórnarnefndarmenn heimsótt flest- allar deildir eða hafa átt fundi með emb- ættismönnum þeirra. Dr. Richard Beck, fyrrverandi forseti gegnir enn sínum þjóðræknisstörfum af góðvilja og áhuga, enda þótt beinar embættisskyldur leggi honum ei lengur slíkar skyldur á herð- ar. Ég þakka honum góðvild hans og ræktarsemi í garð Þjóðræknisfélagsins. Á síðastliðnu ári hefir hann ferðazt víða og komið víða fram í þjóðrækniserind- um. Hann var aðalræðumaður á íslend- ingadeginum í Blaine. í Victoria flutti hann ræðu á árssamkomu íslenzka kven- félagsins. Einnig flutti hann ávarp á sam- komu lestrarfélagsins á Gimli og á 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.