Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1966, Blaðsíða 87
fertugasta og sjöunda ársþing
69
Uf: Nefndin leggur til, að skýrslur fé-
uirðis og fjármálaritara séu samþykktar.
2. liður: Nefndin er á þeirri skoðun, að
væntanlegar tekjur á komandi árum
verði ekki nægilegar og leggur til, að
væntanlegri stjórnarnefnd sé falið að
lefgja fram ákveðnar tillögur um það
mal fyrir næsta þing. Báðir liðir voru
samþykktir.
Fræðslu- og útbreiðslumál (skýrslan
íesin af Dr. V. J. Eylands): 1. liður: Að
Pakka þeim, sem hafa starfað að kynn-
jngu og útbreiðslu íslenzkra menningar-
mala í Vesturheimi. 2. liður: Að styðja
^ikublaðið Lögberg-Heimskringlu. 3. lið-
nr. Að kynna sér ritið Iceland Review. 4.
four: _ Að _ stjórnarnefnd athugi mögu-
eika á því að hefja á ný leiðbeiningar í
isienzku í vikublaðinu L.-H. 5. liður: Að
sé vakin á því, að mikið af gull-
•l^vbokmenntum fslendinga eru nú fá-
1-4« ®ar 1 enskri þýðingu og að æsku-
Jput- vor sé hvattur til að notfæra sér
lesefni, þar sem til þess næst. 6.
our: Að stuðla að því eftir megni, að
u°rn °g unglingar komi fram á samkom-
með framsögn eða söng á máli feðra
ítr+’ °? Jeildir hvattar til að gera sitt
* þessu máli. Allir liðir voru
mÞykktir og nefndarálitið í heild.
Sjötti fundur, miðvikudag kl. 2 e. h.
nJr'nnc!argjörð lesin og samþykkt. Því
a»'Lst(. ,ru fram kosningar og var stjórn-
ert! • v öll endurkosin. Stjórnarnefnd
Þpt, 1 Pannig skipuð: Forseti: Séra P. M.
son- •Son.’ varaforseti: Próf. H. Bessa-
rito -ri^?Ú: Hólmfríður Danielson: vara-
ha Páll Hallson; féhirðir: G. L. Jo-
dnnson; varaféhirðir: J. T. Beck; fjár-
rníArltari: Guðmann Levy; varafjár-
Ur- aflt?'ri: Kristín Johnson; skjalavörð-
V ' r- Kristjánsson; umboðsmaður á
endi, r?tr°ndinni: Snorri Gunnarsson;
Gi,r,Ursko®en^ur: Davíð Bjömsson og
^unnar Baldwinson.
Björn ^9raslctarmál (skýrsla flutt af Marju
Samt i°n,’ íormanni milliþinganefndar):
oK r s hafði hún sent $45.00 til íslands,
Bia rnS kún þakkarbréf frá Hákoni
nieð *ÍasoP- Hafði hún valið Dr. R. Beck
grem 't1 netndina og skrifaði hann góða
hvatt;1 ,T "K- um skógræktarmálið. Hún
stvðii u ar heildir og meðlimi þeirra að
Pieð h mai- Skýrslan var viðtekin
in. fní?ar:kÍ3eti. Frú Marja var endurkos-
hún nmaSur milliþinganefndar og valdi
Hann f' T»ec'k til Þess að starfa með sér.
og m„Verour a íslandi á komandi sumri
starf;f,n £ePa sitt ítrasta til að hlúa að
yfir uPu- Frú Marja las upp alllanga skrá
ræktQT.’ S'ei? nu a þinginu lögðu fé í skóg-
^drsjoðinn.
KriítffSia„, ut9atumálanefndar (lesin af
nu Skúlason, í fimm liðum): 1. lið-
ur: Að þakka ritstjórum Tímaritsins,
Gísla Jónssyni og Haraldi Bessasyni. 2.
liður: Að útgáfu Tímaritsins verði vísað
til stjórnarnefndar. 3. liður: Að bækl-
ingur sá, sem stjórnarnefndin hefir í
undirbúningi, sé prentaður. 4. liður: Lagt
er til, að allir styðji vikublaðið L.-H.
eftir megni og útvegi nýja kaupendur og
sendi fréttagreinar. Ritstjórinn, frú Ingi-
björg Jónsson, tók í sama streng og bað
um stuðning allra við útgáfu blaðsins. 5.
liður: Að félagsmenn kaupi Vestur-ís-
lenzkar æviskrár og bók W. Kristjanson,
“The Icelandic People in Manitoba”. —
(Þjóðræknisfélagið hefir þegar keypt
nokkuð stórt upplag af þeirri bók og er
hún til sölu hjá stjórnarnefndinni). —
Allir liðir voru samþykktir.
Minnisvarði V. Stefánssonar. G. L. Jo-
hannson flutti skýrslu, sem sýndi afar-
mikið og gott starf í því máli. Hefir hann
haft stöðugt samband við alla aðilja,
bæði í stjóminni og við “Historic Sites
Board” og “National Monuments Board”.
Er nú búið að samþykkja að setja upp
eirskjöld á Gimli til minningar um Vil-
hjálm. Nefndin á Árnesi er að rýma til
á svæði, þar sem minnismerki “Historic
Sites Board” verður sett upp. Þjóðrækn-
isfélagið lagði Árnesnefndinni til $150.00
til þessa starfs. Grettir ræðismaður og
nefndarmenn hans hafa fengið mynd-
höggvara í New York til þess að gera af-
steypu af brjóstmynd, sem hann gerði
fyrir löngu af Vilhjálmi Stefánssyni, og
er nú afsteypa þessi komin til Winnipeg.
G. L. Johannson hefir haft samband við
Meitland Steinkopf og Joseph Martin
og farið þess á leit, að styttunum verði
komið fyrir í hinu fyrirhugaða “Mani-
toba Centennial Centre”.
Grettir gat þess, að ef Þjóðræknisfé-
lagið á að starfa að hinum ýmsu áhuga-
málum, verði stjórnarnefndin að hafa
eitthvert fé milli handa. Síðan þakkaði
Grettir öllum þeim, sem hafa lagt fé í
styrktarsjóð félagsins, og sér í lagi þakk-
aði hann frú Lovisu Gíslason, sem hefir
af miklum höfðingsskap lagt $100.00 á
ári í nokkur ár. Þingheimur þakkaði
henni af heilum hug.
Einnig þakkaði Grettir öllum þeim,
sem hafa unnið að minnisvarðamálinu
með honum, sérstaklega þeim Dr. George
Johnson og Aleck Thorarinson. Dr. Beck
lagði til, að G. L. Johannson og nefnd
hans yrði innilega þakkað fyrir ágæta
frammistöðu í þessu máli og fólk ein-
dregið hvatt til að styðja þetta mál og
öll áhugamál Þjóðræknisfélagsins. For-
seti og allur þingheimur reis á fætur í
þakklætisskyni. Dr. Beck vakti máls á
því, að Gísli Jónsson hefði nýlega átt ní-
ræðisafmæli. Þingið óskaði honum allra
heilla og vottaði honum þakklæti fyrir