Morgunblaðið - 20.12.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.12.1977, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1977 Vonazt er til að neytendur hafi sogið sig það fast á undanrennuspenann að örlitið plokk komi ekki að sök. I DAG er þriðjudagur 20 desember. sem er 354 dagur ársins 1 97 7 Árdegisflóð í Reykjavik er kl 02 36 og sið- degisflóð kl 15 01 Sólarupp rás í Reykjavik er kl 1121 og sólarlag kl 1 5 30 Á Akureyri er sólarupprás kl 1137 og sólarlag kl 14 43 Sólm er í hádegisstað i Reykjavik kl 13 25 og tunglið í suðri kl 21 58 (Islandsalmanakið) Tak á móti kenning af munni hans og fest þér orð hans í hjarta. (Job. 22.22.) IKHOSSGÁTA Lárétt: 1. ílát. 5. mynni. 7. sjór. 9. sncmma, 10. svaraói. 12. sk.st. 13. þr«*p. 14. samhlj.. 15. v«*sa*lar. 17. púkar. Lóórétt: 2. söngflokks, 3. möndull. 4. bragðar. (i. óvægin. H. þjóta, 9. hvfldi. II. mannsnafn. 14. Iftil, Ifí. KUd. Lausn á síðustu Lárétt: 1. spilla. 5. lóm. 6. rá. 9. ímvnda. 11. ta. 12. náð. 13. Ai. 14. nón. 10. LK. 17. naska. l>»ðrétt: 1. skrftinn. 2. il. 3. Jóunni. 4. LIYI. 7. áma. 8. laðar. 10 dá. 13. ans. 15. óa. 16. la. Veður VETRARRÍKI var hið mesta á landinu i gær- morgun með mestum gaddi á Sauðárkróki. 21 stig, og minnstu frosti i Vestmannaeyjum, minus 5 stig. Hér i Reykjavik var skýjað. iitilsháttar snjó- koma i 10 stiga frosti. Hafði frostið um nóttina farið niður i 15 stig. Gola var. j Búðardal var frost 1 5 stig. sómuleiðis norður i Húnavatnssýslu. Á Akur- eyri var hægviðri. 19 stiga gaddur. á Staðarhóli logn. 19 stiga frost. Á Kambanesi 14 stiga frost. Á Loftsölum 7 stig. j Vest- mannaeyjum var vindur töluverður i 5 stiga frosti. Á Hellu var skafrenning- ur. skyggnið 100 m og veðurhæð 6. frostið 13 stig. Áframhaldandi frost verður, sagði Veðurstof- an. Mest frost á landinu i fyrrinótt var 27 stig i Sandbúðum. en i byggð 23 stig á Sauðárkróki. ARNAD HEIL.LA SEXTUGUR er í dag, þriðjudaginn 20. des., Hrólfur Ingólfsson, Mark- hoiti 5, Mosfellssveit. Hrólfur er austfirðingur að ætt, fæddur í Vopnafirði, en alinn upp á Seyðisfirði. Hann fluttist til Vest- mannaeyja 1946 þar sem hann gegndi m.a. störfum bæjargjaldkera i 8 ár. Árið 1963 varð Hrólfur bæjar- stjóri á Seyðisfirði, en 1970 tók hann við starfi sveitar- stjóra i Mosfellssveit og gegndi því til 1974. Hrólfur hefur gegnt fjölmörgum öðrum trúnaðarstörfum, var m.a. bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum og á Seyðisfirði. Hann er að heiman i dag. GEFIN hafa verið saman i hjónaband Hafrún Dóra Júlíusdóttir og Þórður Sverrisson. Brúðarmær As- rún Halla Finnsdóttir. Heimili brúðhjónanna er á Arnarhrauni 8, Hafnar- firði. (Ljósmst. ÍRIS). | FRÁ HÓFNINNI | t GÆRMORGUN komu þrír togarar til Reykjavik- urhafnar, en aðeins einn þeirra kom með afla til löndunar, en það var Engey. Hinir togararnir komu til viðgerðar: Guð- mundur Jónsson GK (nú frá Vestmannaeyjum) og Trausti ÍS. Þá kom nóta- skipið tsafold frá Hirts- hals. Stapafell fór í ferð. 1 dag er Hvitá væntanleg frá útlöndum og togarinn Ing- ólfur Arnarson er væntan- legur af veiðum og Iandar aflanum hér. Þá er Mæli- fellið væntanlegt af ströndinni i dag, en vegna veðurs hefur það tafizt þó nokkuð. | FRÉTTIR A Egilsstöðum. 1 tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu i Lögbirt- ingi segir að Stefán Þórar- insson læknir hafi verið skipaður til að vera læknir við heilsugæzlustöðina á Egilsstöðum frá 1. janúar 1978 að telja. NÝR Iæknir. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyt- ið hefur veitt cand. med. et chir. Berki Aðalsteinssyni leyfi til þess að mega stunda almennar lækning- ar hér á landi, að þvi er segir í tilk. í Lögbirtinga- blaðinu. Lögregluvarðstjórar. I ný- legu Lögbirtingablaði eru augl. tvær varðstjórastöður við lögreglustjóraembættið hér í Reykjavík með um- sóknarfresti til 5. janúar 1978. HEIMILISDÝR HJA Kattavinafélaginu eru tveir kettir í óskilum, læður. önnur fannst á Mið- braut 4, Seltjarnarnesi, hvít en með dökkgrátt skott og grá kringum eyr- un. Hin kisan fannst á Öldugötu 16, svört með hvíta bringu og hosur : afturfótunum og svartan depil á snoppunni. Sími Kattavinafélagsins er 14594. | MIIMIMirJGARSPjQLP MINNINGAKORT Styrkt- arfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- búð Braga, Verzlanahöll- inni, Bókaverzl. Snæbjarn- ar í Hafnarstræti, og á skrifstofu félagsins, sem tekur á móti samúðar- kveðjum í síma 15941 og getur innheimt upphæðina í giró. Hjálpar- hönd Góðir landsmenn! Verum samtaka um að rétta vinum okkar dýrunum og fugl- unum hjálparhönd. Dýraverndunarfélag Reykjavíkur. DACANA 16. desember tiI 22. desember, art báðum dÖKum meðtöidum. er kvöld*. nælur- 0« helKarþjónusta apótekanna í Reykjavik i HOLTS APOTLKI. En auk þess er LALOAVEOSAPOTEK opió til kl. 22 öll kvöld vaktvíkunnar nema sunnudaK. — L/EKNASTOFl;K eru lokaðar á iaugardögum helj'idöj'um. en hægt er að ná samhandi við lækni á OÖNGL’DEILD LANDSPlTANANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 —16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkuiu dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma L/EKNA- FÉLAGS REYKJA VlKlíK 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga lil klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er L/EKNAVAKT í síma 21230. Nánari uppK-singar um Ivfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar í SlMSVAKA 18888. 0N/EMlSAD(iEKÐIR fyrir fullorðna gegn mænusðtt fara fram i HEILSCVEKNDAKSTOD REYKJAVlKl K á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meðsérónæm- ísskfiieini. Q 111U D A 14 NC heimsoknaktimak OJ UWnMnllu Borgarspllalinn: Mánu daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 oj* 18.30—19. Crensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag ogsunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftahandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tlma og kl. 15—16. Hafnarbúðir: Heimsóknartfminn kl. 14—17 og kl. 19—20. —Fæðing- arheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umfaii og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots- spítalinn. Heimsóknartími: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin. heimsóknartimi: kl. 14—18. alla daga. Gjörgæ/ludeild: Heimsóknartími eftir sam- komulagi. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 —16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils- stælir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 til 20. SOFN LANDSBÓKASAFN tSLANDS Safnahúsinu við . Hverfisj'ötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. I'tlánssalur (vegna heimlána) er opínn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BOKGAKBOKASAFN KEYKJAVlKl K. AÐALSAFN — ÉTLANSDEILD. Þinuholtsstræti 29 a. sfmar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308. í útlánsdeiid safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAD A SLNNL’* DÖ6UM. ADALSAFN — LESTRARSALI R. Þingholts- stræti 27. s-ímar aðalsafns. Effir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tlmar I. sepf. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstrætí 29 a. símar aðal- safns. Bókakassar lánaðir f skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götti 16. sfmi 27640. Mánud. — fösfud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAL'GARNESSSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. oft fimmtud. kl. 13—17. BL'STADASAFN — Bústaða- kirkju sími 36270. Mánud. — fösfud. kl. 14—21. laug&rd. kl. 13—16. BÓKSASAFN KÓPAOOS f Félagsheimilinu opið mánu- dagatil föstudaga kl. 14—21. AMERlSKA BOKASAFN'ID er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTL'RLGRIPASAFNID er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASORlMSSAFN. Berj'staðaslr. 74. er i»pið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfðd. Aðgang- ur ókevpis. S/EDÝKASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað. T/EKNIBÓKASAFNID. Skipholti 37. er opið mánudaj'a til föstudags frá kl. 13—19. Slmi 81533. SVNINGIN í Stofunni Kirkjustradi 10 til styrktar Sór- optimistaklúhhi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga. nema laugardag og sunnudag. ÞVSKA BÓKASAFMD. Mávahlfð 23. er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARB/EJARSAFN er lokað yfir veturlnn. Kirkjan og bærinn eru s<nd eftir pöntun. sfmi 84412, klukkan 9 —10 árd. á virkunt dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 sfðd. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitu- kerfi horgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem liorg- arliúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. ..HASKÓLARADID hefur verið að athuga möguleíka fvrir því að draga á ein- hvern hátt úr aðsókninni að embættadeildum háskólans. Virðist það skoðun meiri- hlutans að setja beri höml- ur eða takmarkanir við hina öru fjölgun stúdenta að háskólanum. Þessar till. hefur ráðið borið undir stúdentaráð háskólans, en það skipa 9 stúdentar. Meiri hlutinn (6 menn) lagði til að takmark- aður yrði þegar á næsta hausti fjöldi þeirra stúdenta. sem fengi aðgöngu að embættadeildum háskólans. Mun hann hafa hugsað sér að sú takmörkun vrði gerð með eins konar gáfnaprófum. en ekki miðað við einkunnir stúdentsprófs. Minni hlutinn (3 menn) vildi engar hömlur leggja á stúdentafjölgunlna að svo komnu máli. A almennum stúdentafundi sigruðu tfllögur minnihiut- ans gersamlega“ GENGISSKRANING NR. 242 — 19. desember 1977. Eining Kl. 13.1)0 Kaup Sala 1 Bandarfkjaduiiar 212.00 * 2I23S0 1 Sterlingspund 395.90 397.00" 1 Kanadadollar 193.60 194.10 100 Danskar krónur 3587.40 3597.60c 100 Norskar krónur 4078.90 4090.40 100 Sænskar krónur 4470.40 4483.10c 100 Finnsk mörk 5159.40 5174.00 100 Franskir frankur 4426.60 4439.10 100 Belg. frankar 630.95 632.75 100 Svissii. frankar 10344.00 10373.30* 100 Gyilini 9182.45 9208.45c 100 V.-IKzk mörk 9946.00 9974.20° 100 Llrur 24.22 24.29 T00 Austurr. Sch. 1384.70 1388.60- 100 Escudos 527.00 528.50 100 Pesetar 200.40 260.80 400 Yen 87.78 88.031 J Breyting frá siðustu skráningu. y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.