Morgunblaðið - 20.12.1977, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 20.12.1977, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1977 41 'HU'DETDULlGtN' O&hVDETWL 16£H 06 ÖULEN VARER . SYTTEN MAN'DEK- V + Begin forsætisráðherra Israels og fleiri meðlimir stjórnarinnar sitja hér að snæðingi I Jerúsalem ásamt’ Cyrus Vance (fremst til vinstri). Það er E/er VVeizman sem situr við hlið Vance og Dayan fremst til hægri. + Skoska leikkonan Lea Brodie virðist vera hér í heldur óskemmtilegum fé- lagsskap. sem hún tekur með mestu ró. Hún er hér í hlut- verki sínu i nýrri kvikmynd sem heitir „7 Cities to Atlant- is". Myndin er tekin á Möltu og fjallar um hina týndu borg At- lantis sem á að vera á botni Miðjarðar- hafsins og er gætt af risakolkröbbum. Lea leikur dóttur skip- stjórans á „Marie Celste" sem hverfur á dularfullan hátt. Hún kemst lífs af og kolkrabbarnir fara með hana til bæjar- ins á hafsbotni þar sem þeir gæta henn- ar. Kolkrabbinn á myndinni er auðvitað gervikolkrabbi en býsna eðlilegur og getur umfaðmað Leu með öllum sínum átta örmum. Jólastemmn- ing allt árið + Það er fremur fótt sem fangar sem afplána margra mánaða og jafn- vel margra ára dóm geta gert sér til afþreyingar. Víðast hvar er þó um einhverja vinnu að ræða þó hún sé fremur einhæf. En í dönskum fang- elsum er föngunum boðið upp á dálítið sérstæða vinnu. Þar er búið til jólaskraut'og jóladagatöl árið um kring. Það voru forsvarsmenn danska fyrirtækisins Moldow sem fengu þá snjöllu hugmynd að bjóða föngunum þessa vinnu. Fangarnir vinna í ákvæðisvinnu. Þeir ráða sjálfir hversu marga tíma þeir vinna á dag og enginn er skyldugur til að vinna, en flestir verða þó fegnir að hafa eitthvað að gera sér til afþrey- ingar. Moldow-fyrirtækið hefur í mörg ár notað þennan vinnukraft. •Það var ódýrara en að byggja verk- smiðju til framleiðslunnar og starfs- kraftur alltaf fyrir hendi í fangels- unum. félk í fréttum Svipmyndir á svipstundu Svipmyndir í hvert skírteini Svipmyndir sf. Hverfísgötu 18 ■ Gegnt Þjódleikhúsinu RUSSIAN LEATHER f nm t 1 , l§ P X I ’ i § GJAFAKASSAR SEM INNIHALDA: Eftir rakstur — Cologne — Deodorant - RUSSIAN LEATHER - — Fæst allsstaðar á landinu — tmn&i cMmerióka Tunguhálsi 11, ArbrP|arhverfi, sími 82700 Þaðeimsem þœr vildu... -elna Verðlaunagripur um víða veröld. heimilistœki sf Haf narstræti 3—Sætúni 8 "4 ..rV

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.