Morgunblaðið - 20.12.1977, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 20.12.1977, Blaðsíða 48
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1977 Forest er í meistaraham NOTTINGHAM Forest hefur líklega aldrei á þessu kappnistímahili sannað jafn glæsikega, að það er engin tilviljun að liðið skipar efsta sæti fyrstu deildar. Sigur liðsins gegn Manchester United á útivelli var hreint ótrúlegur. A sama tíma var Everton heppið að tapa ekki á St. Andrews í Birmingham og hefur nú leikið 22 leiki í röð án taps. A hotninum eru Newcastle heldur betur skriðnir upp úr líkkistu sinni og hafa unnið þrjá leiki í röð og þokað sér upp í 19. sæti deiidarinnar. Manchester Utd. — Nottingham Forest 0—4 (0—2). Er á leik þennan leið, átti Unit- ed aldrei glætu. en úrslitin hefðu getað orðið önnur, ef Pearson og Mellroy hefðu ekki farið illa meö duaöafæri í byrjun. Rétt fyrir miðjan fyrri hálfleik, skoraði Brian Greenhoff sjálfsmark, mark sem margir eignuð þó Tony Woodcock og fimm minútum síð- ar skoraði Woodcoek aftur eftir undirbúning Robertsson. Þaösem eftir lifði fyrri hálfleiks og dálítið fram í þann síðari, sótti United stift, en á 58 mínútu náði Forest góðu skyndiupphlaupi og Robert- son skoraði eftir sendingu frá Archy Gemmill. Var þá allur vindur úr United og til að bæta gráu ofan á svart, haltraði Pear- son útaf um þetta leyti. Skömmu fyrir leikslok labbaði Woodcock með knöttinn í gegnum allar varnir United og allar götur inn í markið, 4—0. Birmingham — Everton 0—0 (0—0). Fyrri háifleikur var allan tím- ann mjög jafn og aðeins einu sinni var marki alvarlega ógnað og var það Birmingham sem þá var nærri því skora, en Dobson bjargaði þá á línu skoti frá Terry Hibbitt. 1 síðari hálfleik náði Birmingham, með Framcis sem bestan mann, umtalsverðum yfir- burðum og þá varði George Wood i marki Everton mjög vel frá þeim Towers, Pendrey og Bertchin, auk þess sem Calderwood átti skot í þverslá og aftur var skoti frá Ilibbitt bjargað af marklínu. Coventry — Arsenal 1—2 (0—1). Þetta var fimmti útisigur Arsenal i röð og aö Ieikmönnum Coventry ólöstuðum, var Arsenal vel að sigrinum komið. Frank Stapelton skoraði bæði mörk Arsenal, á 34. og 50. minútu, en Mick Coop svaraði fyrir Coventry úr vítaspyrnu, sem dæmd var á Graham Rix fyrir að skella Ray Graydon. Sigur þessi færði Arsen- al upp í fimmta sæti deildarinnar. Liverpool — QPR 1—0 (1—0). Mark bakvarðarins Phil Neal úr vítaspyrnu á 30. mínútu var það eina sem Liverpool uppskar fyrir stanslausa sókn frá upphafi til enda leiksins. QPR, sem lék án Stan Bowles og Leighton James, voru aldrei lfklegir til að klekkja á meisturunum og var aðeins snilldarmarkvarsla Richardson sem hélt Lundúnaliðinu á floti. WBA — West Ham 1—0 (0—0). WBA sköpuðu sér nógu mörg færi til þess að vinna marga leiki i röð og voru sum færin slík, að auðveldara hefði verið að skora en að brenna af. Sérstaklega í síðari hálfleik, er Tony Brown spyrnti kenttinum út á bilastæði af tveggja metra færi, geri aðrir betur. WBA hafði ekki skorað mark i siðustu fimm Ieikjum sín- um fyrir þennan leik og svo virt- ist sem þessi yrði sá sjötti, þegar vörn WH færði Ally Brown mark á silfurbakka og var hann að sjálf- sögöu afar þakklátur. WH átti sín augnablik, t.d. var bjargað á iínu frá Pop Robson í fyrri hálfleik og i þeim síðari klúðraði Hales tvi- vegis dauðafærum. Leeds — Manchcster City 2—0 (1—0). Leeds á lof skilið fyrir leik sinn að þessu sinni og er liðið nú kom- ið æði nærri toppinum eftir vel- gengni að undanförnu. Hjá Leeds voru Currie, Harris og Graham bestir, en McQeen og Cherry skor- uðu mörkin. Leikmenn City sættu sig illa við tapið og voru þeir Donachie, Tueart og Owen allir bókaðir. Newcastle — Wolves 4—0 (2—0). Bill McGarry, hinn nýi fram- kvæmdastjöri Newcastle, stýrði nú liöi sínu gegn liðinu sem rak hann frá sér fyrir um ári síðan. Og Newcastle sýndi það, að hlut- verkaskipti geta hæglega orðið hjá félögunum, þ.e.a.s. að Úlafarnir steypist í fallbaráttuna, ert Newcastle bjargi sér. Irwing Nattras, Ken Mitchell, Tommy Craig beint úr hornspyrnu, og Tommy Cassidy sökktu Úlfunum. Ipswich —Leicester 1—0 (1—0). Ekki virðast leikmenn Leicest- er hafa nein áform um að klífa upp töfluna og var aðeins ótrúleg markvarsla Mark Wallington, sem hélt Ipswich í skefjum. Hann kom þó engum vörnum við, er Mariner þrumaði i þverslána og Tony Woodeock greiddi Manchester United rothöggin á laugardaginn er hann sendi knöttinn þrívegis í net þeirra. Whymark fylgdi vel eftir og skall- aði i netið. Chelsea — Norwieh 1—1 (1—0). Chelsea sótti og sótti framan af, en Keelan var eins og Berlinar- múr i markinu. En jafnvel Ber- línarmúrinn missir einn og einn fram hjá sér og svo gerði einnig Keelan á 40. minútu, er Ray Wilk- ins skoraði. Chelsea sótti einnig meir i siðari hálfleik, en Norwieh tókst þó að jafna eftir skyndiupp- hlaup, sem Martin Peters stjórn- aði, en Colin Suggett skoraði. Pet- ers lék þarna sinn 600. deildar- leik. Derby — Bristol City 1—0 (1—0). Sigurmarkið kom á 22. minútu eftir að Terry Curran hafði vaðið niður hægri vænginn og sent knöttinn fyrir markið, þar sem einir þrir samherjar stóðu og nán- ast rifust um hver ætti að skora. Colin Todd stóð manna næstur kenttinum og kom það þvi i hans hlut að skora og binda þar með enda á sex leikja sigurgöngu Bristol City. Middlesbrough — Aston Villa 1—0 (0—0). Middlesbrough sigraði með marki Greame Hedley, fáeinum mínútum fyrir leikslok, en Hedl- ey þessi kom inn i liðið á elleftu stundu fyrir Souness sem er meiddur. John Gidman var rek- inn útaf rétt áður en Hedley fann leiðina í netið. 2. DEILD: Efsta liðinu, Bolton, gengur ávallt illa í Lundúnum og á því varð engin breyting nú. Þeir náðu þó forystu með marki Niel What- more, en Campbell og Flanagan tryggðu . Charlton sigurinn. A sama tima náði Tottenham aðeins jafntefli heima gegn Crystal Pal- aee. Glen Hoddle náði tvívegis forystu fyrir Tottenham, en Dav- id Swindlehurst jafnaði jafnhrað- an fyrir Palace. Blackburn heldur enn í við toppliðin eftir sigur, 2—1, gegn Millwall, Wagstaffe og Lewis skoruðu, en Leee svaraði fyrir gestina. Þá gefa Southhamton og Brighton heldur ekkert eftir og unnu bæði góða sigra á útivöllum. Ted McDougall skoraði mark Southhamton i*egn Biackpöol og Clarke skoraði fyrir Brighton gegn Orient. Þrír leikmenn vortt reknir af leikvelli á finiifl ihíriút-; um í leik Oldham og Sheffield United, þeir Flynn og Campbéll frá Sheffield og Ronnie Blaii' hjá Oldham. Munu þeir hafa tekið heldur fast hver á ööjrum og^pm- ara ekki líkaö. OMhani' vánn öruggan sigur, 3—0, meó mörkúm Steve Táylor (2) og Vic Halom. Sunderland tapaöi sínum þriðja leik i röð, nú geng Bristol Rovers, Williams, Taylor og Staniforth skoruðu sigurmörkin, en Lee og Rowell svöruðú. önnur úrslit: Cardiff — Hull C 0—0 Fulham — 3 (Evans, Evanson og Bullivant) —Stoke 0. Luton 1 (Futcher) — Mansfield I (Syrett). Notts Country 3 (Hooks, Thom- son sj.m. og Vinter) — Burnley 0. — gg- Kevin Keelan sést hér verja snilldarlega, en hann hefur öðrum fremur verið maðúrinn á bak við velgengni Norwich í vetur. 1. DEILD Nottingham Forest 20 8-2-0 21-4 6-1-3 17-3 31 Everton 20 6-3-1 24-10 5-4-1 18-8 29 Liverpool 20 7-2-1 15-3 3-3-4 11-12 25 WBA 20 7-3-0 18-4 2-3-4 13-18 25 Arsenal 20 5-4-1 14-7 5-1-4 11-9 25 Leeds 20 5-5-1 18-9 3-4-3 16-16 24 Norwich 20 7-3-0 13-9 1-5-4 10-18 24 Coventry 20 5-3-2 20-13 4-2-4 10-10 23 Manchester City 20 7-1-2 25-10 2-3-5 11-14 22 Ipswich 20 7-2-1 17-9 0-5-5 4-13 21 Aston Villa 19 5-0-4 13-9 3-4-3 10-11 20 Derby 20 4-4-2 14-10 3-2-5 12-18 20 Middlesbrough 20 4-4-2 11-8 2-2-6 5-20 18 Manchester Utd. 19 5-1-3 12-11 2-2-6 13-19 17 Chelsea 20 3-5-3 8-7 2-2-5 7-15 17 Bristol City 19 5-2-2 22-14 0-4-6 3-10 16 Wolves 20 3-3-4 13-14 2-3-5 10-17 16 Birmingham 20 4-3-3 13-12 2-1-7 8-19 16 QPR 20 3-3-4 13-15 0-4-6 8-17 13 Newcastle 19 4-1-5 16-15 1-1-7 9-19 12 West Ham 20 1-5-4 11-16 2-1-7 10-17 12 Leicester 20 2-3-5 6-18 0-3-7 2-16 10 2.1 DEILD Bolton 20 9-1-0 23-10 4-3-3 11-10 30 Tottenham 20 7-3-0 28-6 4-3-3 11-11 27 Brighton 20 G-4-0 18-8 4-2-4 11-13 26 Blackburn 20 8-1-0 20-8 2-4-5 11-10 26 Southampton 20 7-1-1 16-7 3-4-4 8-10 25 Blackpool 20 4-3-3 15-11 5-2-3 15-13 23 Charlton 19 8-1-0 25-12 1-4-5 9-18 23 Crystal Palace 20 4-2-4 16-13 3-5-2 13-11 21 Sheffield Utd 20 7-2-1 18-9 1-3-6 12-21 21 Luton 20 5-3-2 16-7 3-1-6 13-16 20 Fuiham 20 5-4-1 22-7 2-1-7 8-14 19 Stoke 20 6-1-3 15-10 1-4-5 6-14 19 Sunderland 20 4-3-3 17-11 1-5-4 16-22 18 Hull City 20 4-3-3 13-8 1-5-4 6-11 18 Orient 20 4-4-2 16-13 1-4-5 8-18 18 Oldham 20 4-5-1 14-9 1-3-6 9-19 18 Notts County 20 4-5-1 16-9 1-2-7 10-23 17 Bristol Rovers 20 3-5-2 16-10 0-2-7 9-30 15 Millwall 20 1-6-2 7-10 1-4-6 10-16 14 Cardiff 19 4-4-2 12-14 0-2-7 7-26 14 Mansfield 20 3-3-5 14-16 1-3-6 11-20 13 Burnley 20 3-4-3 9-8 1-0-9 7-27 12 KnattspyrnuðrslN ENGLAND 1. DEILD: G 11 E Deventer — VVV Venlo 2:1 Ilirminghum —Everton 0:0 Telstar — Amsterdam 0:1 Chelsea — Norwich 1:1 Volendam —A/‘67 Alkmaar 2:1 Coventrv —Arsenal 1:2 PSV hefur yfirburðaforystu eftir 18 um- Derby —Bristol Bity 1:0 ferðir, hefur 33 stig, en Ajax er í öðru sæti Ipswich — Leicester 1:0 með 25 stig. 1 3.—4. sæti eru AZ '87 og Leeds — Manchester City 2:0 Tvente með24 stig. Liverpool — QI*R 1:0 BKLClA 1. DKILD: Manchester Utd — Nott. Forest 0:4 La Louviere — Lokeren 0:0 Middlesbrouj'h — Aston Villa 1:0 Beerchot —Cercle Bruges 2:0 Newcastle — Wolves 4:0 Standard — FC Liegois 1:0 WBA — West Ham 1:0 Beveren — Winterslag 1:2 ENGLAND 2. DEILI): Waregem —Charleroi 2:3 Blackburn — Millwall 2:1 Molenbeek — Boom 0:1 Bluckpool — Southampton 0:1 Lierse — Anderlecht 3:1 Bristol Rovers — Sunderland 3:2 FC Brugeois — Anlvcrpcn 2:0 Cardlff — Hull Cltv 0:0 Bcringen —Courtrai 2:2 Charlton —Bolton 2:1 18 umferðum er lokið og að þeim lokn- Fulham — Stoke 3:0 um, hefur FC Brugeois forystu, með 27 Luton — Mansfield 1:1 stig, en Standard er f öðru sæti með 26 Notts County — Brunley 3:0 stig. 1 3.—4. sæti, eru Beveren og Beer- Oldham —Sheffield Utd. 3:0 chot, með 23 stig hvort félag. Orient — llrÍKhion 0:1 Tottenham —Crystal Palace 2:2 iTAI.IA 1. DKILD: FA. BIKARKEPPNIN 2. UMFERÐ: Lazfó — Fiorentia 1:0 Leamington — Southend 0:0 Juventus — Inter 1:0 Blvth Spartans — Chesterfield 1:0 Vicneza — Bologna 3:0 Carlisle — Chester 3:1 Napólf — Foggia 5:0 Crewe — ScarbrouKh 0:0 Verona — Perugla 1:0 Gillingham —Peterbrouth 1:1 Pescara — Atlanta 0:0 Grimsby — Barnsley 2:0 Roma —Genoa 1:0 Hartlepooi — Runcorn 4:2 Torino — Milan 1:0 Minehead — Exeter 0:3 Milan hefur forystu eftir 11 umferðir. Northampton —Enfield 0:2 með 16 stig, en meistararnir Juventud eru Nuneaton —Tilbury 1:2 í öðru sæti með 15 stig. Plvmouth — Cambridge 1:0 SPANN I. DEILD: Portsmouth — Swansea 2:2 Valencia — At. Bilhao 3:1 Preston — Wrexham 0:2 Real Sociedad — Ravo 1:1 Rotherham —Spennymoor 6:0 Real Betis — Elche 4:0 Shrewsbury — Stockport 1:1 Barcelone — Sporting 1:0 Swindon — Brentford 2:1 At. Madrid — Burgos 2:1 Walsall — Port Vale 1:1 Cadiz — Real Madrid 1:0 Watford — Colchester 2:0 Racing — Espanol 4:0 2:1 2:0 Wigan —Sheffield Wed. 1:0 Las Palmas — Salamanca 0:0 ENGLAND 4. DEILI): Eftir 14 umferðir, hefur Real Madrid Halifax —Rochdale 3:1 örugga forystu, með 22 stig, en Barcelona Huddersfield — Wimbledon ^SKQTLAND ÚRVALSDEILD: 3:0 og Salamanca hafa bæði 18 stig. A. ÞVSKAUAND I. DEILI): 'Clýdebánk'—Aýr Utd. 0:2 R\V Erfurt —Karl Marx Stadt 1:0 Dútnfne IJtd. — Partiík Th. 2:2 Dyn.'Dresden -^Pran kfu rt /öder 1:0 Hibs—Aberdeen L«k. Lcipzig — Magdcburg 0:2 Ranger.s — MotHÍer>vell .yjr. * 3{J -vi. Chennie Italle — Cheniie Boehlen 4*0. SI. Mirren -<:eltic ■ :r.:t Zwickau - I)y„ Brrl.n Rangers hafa enn forystuna irte<> 27 stig.'j; Wismut Aue — CarFZeTss Jena «■« 1:0 eoa nmm sitgum meir,-Tiei«ur-crr decn, scm hcfur 22 stlg. Farlick cr [ lu irtja Magdeburg hefur forystuna, hefur 21 sæti mcrt 21 siiu. Ccltic cr cnn i fimmta stig að loknum 13 umferðum, en Dynamo sa*ti. hefur nú 17 stig. Dresden f.vlgir fast á hæla þeirra, með 20 SKOTLAND 1. DEILD: sllg. Airdrie — Hearts 2:4 V. ÞVKKALAND 1. DKILD: East Fife — Dundee 0:3 Hertha Berlin — Mönchengladbach 2:1 Hamilton — Dumbarton 3:3 1860 Munich — Hamburger 2:2 Kilmarnock — Alloa 3:1 Eintrakt Frankfurt —Schalke 04 3:0 Morton —Arhrouth 1:2 Keiserslautern — Saarbrucken 2:1 St. Johnsstone — Queen o. South 1:2 Stuttgart —Eintrakt Brunswick 5:0 Stirking Albion — Montrose 2:1 St. Pauli — Bayern Miinich 0:0 HOLLANI) 1. DEILD: Fortuna Ditsseldorf — Wcrder Ajax — Haarlem 1:1 Brenten 2:0 Utrecht —Tvente 0:0 Bochum — Köln 0:0 Vitesse Arnhem — PSV Eindhoven 2:2 MSV Duisburg — Borrussia Dortmund 1:2 Nac Breda — Sparta Rotterdam 0:0 Köln hefur forystuna að 19 umferðunt Fevenoord — Den Haag 1:3 loknum. með 26 stig, en Mönchcnglad- Roda Kerkrade — Nec Nijmegen 0:0 hach og Keiserslautern hafa 23 stig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.