Sunnudagsblaðið - 24.12.1959, Side 17

Sunnudagsblaðið - 24.12.1959, Side 17
SNEMMA morguns, áður en skurðlæknirinn var kominn á fætur, var dyrabjöllunni hringt. Fyrir utan stóð mað- ur og honum var mikið niðri fyrir.. Hann kvaðst þjást af sjúkdómi, sem krefðist að- gerðar þegar í stað. Læknir- inn klæddi sig í snatri og hringdi á þjóninn. — Vísaðu sjúklingnum inn, sagði hann. Hann gekk inn náfölur í andliti og það leyndi sér ekki á svipnum, að hann hafði þjáðst mikið. Hann var sýni- lega hefðarmaður og bar hægri höndina í fatla. Hann mælti ekki orð frá vörum, heldur stundi þungan og var- ir hans skulfu. — Gjörið svo vel og fáið yður sæti. Hvað get ég gert fyrir yður? — Ég hef ekki sofið í heila viku. Það er eitthvað að í hægri hendinni, sem ég veit ekki hvað er. Kannski er það krabbamein eða einhver ann- ar sjúkdómur. — 1 fyrstu lét ég sársaukann ekki á mig fá, en í seinni tíð hef- ur hann ágerzt, og nú er hann orðinn hræðilegur. Ég hef enga ró í mínum beinum. Þetta verður hræðilegra og hræðilegra með hverri mín- útu sem líður. Ef þessu held- ur áfram, verð ég brjálaður. Ég er kominn hingað til þess að leita aðstoðar yðar. Ég vil að þér skerið burt eða brenn- ið meinið, svo að ég geti feng- ið frið. Læknirinn revndi að hugga hann með hví. að aðgerð væri kannski ekki nauðsvnleg. — Jú, svaraði maðurinn á- kveðinn. — bér verðið að skera í höndina. Ég er kom- inn hingað til hesq a?i láta skerp meini?i hnr+. Fkkert annað getnr hiálnað mér. Hann lvf+i hendinni með miklum erfiðismunum og bætti yið: —— Þér ski’hið ekkí verð'a imdranöi hótf hér siáið ekk- prt. sár. Þetta er nefnilracra dá- h'tið óvenjulegt sjúkdómstil- felli. Lmknirinn hutfgaði hann og sagði honum ag ekkert væri að ó+tast. 'Þc.tta vmri áreiðan- lega ekki ó-'mniulegt. Fm beg- ar hann hafðí rannsakað hönd ina gaumojefilppa. lét hann hana falla n« vnnti öxlum. Það var ciápi-ilpoe ekkert að. Þessi hönU loit út fvrir að vera alhoiihrigð. Það var ekki Svo mikið sem rauður hlett- ur á henni Þn vár óvéfengi- anlegt að mqðurinn hiáðist pvneðiloga Þ^r um vitnuðu biáuineprflrpottir á náfölll andli+i hans Hann dró hönd- ina varfpernisleoa að sér. beg- ar læknirin-e slervnti henni. — Hvar finnið bér til? Hann h°nti á ákveðinn st.að á handarhakinu. oa beg- ar laoknirjnn snert.i st.aðinn, kinntist maðurinn við af sárs- auka. — Fundnð hér til? Honum var um megn að svara, en tárin, sem runnu ÓSÝNILfáA SÁRIÐ niður vanga hans, töluðu sínu máli. — Þetta er undarlegt. Ég get ekki séð neitt. — Ekki ég heldur, en ég finn hræðilega til. Ég vil held ur deyja en líða þennan sárs- auka stundinni lengur. Læknirinn rannsakaði höndina á ný, grandskoðaði hana í smásjá, mældi sjúkl- jnginn — og hristi síðan höf- uðið. — Höndin er fullkomlegá heiibrigð. Það er allt eins eðlilegt og það frekast getur verið. — Mér finnst vera dálítill rauður blettur, þar sem ég finn til. — Finnst yður það? Ég sé ekki neitt. S.júklingxxrinn benti með vísifingri ákveðinn blett á handarbakinu. En læknirinn sá ekkert. — Eigum við ekki að sjá hvað setur í nokkra daga. Ef ekkert hefur breytzt þá, skal ég revna að hjálpa yður. — Ég get ekki beðið svo mikið sem eina mínútu. Þetta ósýnilega sár kvelur mig nótt sem dag. Ég bið yður að skera í höndina — í staðinn, sem ég benti yður á. — Það geri ég ekki. — Hvers vegna ekki? — Af því að það er ekkert að -yður í hendinni. Hún er jafnt heilbrigð og mín. — Þér haldið, að ég sé geð- veikur eða sé að reyna að draga dár að yður, sagði sjúkl ingurinn. Hann tók upp vesk- ið og setti peningaseðil á borðið. — Sjáið þér nú, að mér er alvara? Þetta er svo áríðandi fyrir mig, að ég skal borga vður, hvað sem þér setjið upp., ef þér aðeins viljið skera í höndina. — Ég mundi ekki skera í alheilbrigða hönd, þótt þér byðuð mér öll auðævi verald- ar. — Hvers vegna eþki? ---Af því að það eru lög með okkur læknunum. Setj- ura svo, að þér væruð fáviti. Þá gætu starfsbræður mínir með góðu móti kært mig fyr- ir að níðast á fávizku yðar og taka fé fyrir að lækna sjxxk- dóm, sem alls ekki er til. — Jæja. Þá ætla ég ekki að biðja yður um að gera mér annan greiða. Ég ætla sjálfur að skera með vinstri hönd- inni, þótt hún hafi aldrei snert á skurðarhníf. Hið eina, sem ég fer fram á er. að þér bindið um sárið á eftir. T.-eknirinn ho’-fði á. hv°rnig sjúklingurinn fór úr jakkan- um, bretti upp skyrtuermarn- ar og tók upp vasahnífinn sinn. Áður en hann gat siöðv- að hann, hafði hann skorið djúpan skurð í höndina. — HæHið. hrópaði læknitr inn. — Fyrst svona er kornið, skal ég skera í hönd yðar. Hann náði í öll nauðsynleg tæki og bað síðan sjúklinginn að snúa sér undan. Flestir þola ekki að horfa á eigið blóð. — Það er ekki nauðsynlegt. svaraði maðurinn. — Ég verð að horfa á til þess' að geta sýnt yður rétta staðinn. Hann bar sig mjög vel meðan á aðgerðinni stóð. Þeg- ar læknirinn hafði skorið í burtu allt í kringum tiltek- inn blett. varpaði maðurinn öndinni léttar. Það var eins og þungu fargi væri af hon- um létt. — Finnið þér ekki til leng- ur? — Ekki hið minnsta, svar- aði hann hlæjandi. — Það er eins og sársaukinn hafi verið skorinn burtu. Óþægindin eft ir hnífsstungurnar eru eins og svalur blær eftir glóandi hita. Látið blóðið renna, það svalar, látið það renna ... Þegar bundið hafði verið um sárið, leit sjúklingurinn út eins op nýr maður. Hann virtist fullkomlega ánægður og hamingjusamur. — Ég er yður mjög þakk- látur, sagði- hann og rétti lækninum vinstri höndina. Læknirinn heimsótti sjiiki- ing sinn nokkrum sinnum á gistihúsið eftir aðgerðina. Hann hafði meira en lítinn á- huga á þessum manni, sem var anðugur og vel menntað- ur og af einni tignustu ætt í landinu. Þegar sárið var gróið, fór maðurinn til hallar sinnar. Þremur vikum síðar var hann aftur kominn til læknisins. Hann var sem fvrr með hægri höndina í fa'Ja. Hann kvart- aði vfir samq hræðilega sárs- aukanum á nákvæmlega sama stað ov skorið hafði verið í. Andlit ha^s var náfölt og svit inn bogaði af enninu. Hann. lét sig falla í stól og rétti fram höndina, án þess að mæla orð frá vörum. — Guð minn góður! Hvað hefur nú komið fyrir? —• Þér skáruð ekki nógu djúot, stundi maðurinn. Sárs- aukinn er kominn aftur og hann er hræðilegri en nokkrii sinni fvrr. Þetta er að gera út af við mig. Ég ætlaði ekki að gora yður ónæði, en ég hafði pkki viðþol lengur. Þér verð- ið að skera aftur í höndina. Læknirinn rannsakaði höndina. Staðurinn þar sem skonð hafði verið í var að fulln gróinn. Engin æð hafði skaddast. Allt virtist vera í stakasta lapi. Maðurinn hafði engan sótthita, enda þótt hann titraði og svitinn bogaði af enninu. — Ég hef aldrei vitað neitt þessu líkt. Það var ekki um annað að ræða en skera aftur í hönd- ina. Allt fór á sömu lund og Smásaga eftir Karoly Kisfaludy Sunnudagsblaðið 15

x

Sunnudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.