Sunnudagsblaðið - 24.12.1959, Side 38

Sunnudagsblaðið - 24.12.1959, Side 38
Að okkar dómi Framh. af bls. 14. anna verk. Það má kannski segja, að prestarnir okkar messi sig á gat yfir hátíðina, en hvað um það. — Hvað finnst þér um jóla- gjafirnar? — Jólagjöfin finnst mér fal legur siður. En hún þarf alls ekki að vera dýr og hún þarf ekki einu sinni að vera keypt í búð. Það mundi til dæmis gleðja mig meir að fá að gjöf frá vini mínum hlut, sem hann hefur sjálfur átt og er eigu- legur gripur, — heldur en til dæmis nýjustu söguna eftir Guðrúnu frá Lundi. — Eitt dettur mér í hug í sambandi við jólin. Það eru blessaðar húsmæðurnar okkar. Ég held að þær ættu að haga gerðum sínum kkynsamlega fyrir jól- in, en ganga sér ekki til húðar með hreingerningar- og bakst ursæði. Ég hugsa að flestir vildu leggia það á sig að eta kökur úr bakaríi og jafnvel hafa gólfin skítug, — til þess að konan geti líka notið jól- anna hress og glöð. o-o-o SÉRA EMIL BJÖRNSSON, fréttamaður Ríkisútvarpsins og prestur Óháða safnaðarins í Reykjavík, sat við ritvélina og var að ganga frá frétt um nýútkomnar bækur. Hann tjáði okkur, að bókaútgefandi einn hefði látið svo ummælt, að jólabækurnar, — sem streymdu á markaðinn þessa dagana. væru velflestar orðn- ar úreltar 1. janúar, — allt væri miðað við þessa gjafa- bókasölu. Bækurnar væru keyptar, ef þær væru fagur- lega útlítandi, en hvort þær væru lesnar að sama skapi, — það mátti hamingjan vita. — Ég held, að ummæli bókaútgefandans sýni svo ekki verður um villzt hversu jólagjafirnar eru farnar að keyra úr hófi fram, sagði Emil — Upphaflega hugsunin bak við jólagjöfina er að gleðja fyrst og fremst börn og fá- tæka og þá, sem lifa í skugg- anum, og það er góður siður, að enginn fari í jólaköttinn. En nú er jólamarkaðurinn orð'nn eins og eitt allsherjar landsbögglauppboð. — Þér finnst sem sagt mörgu ábótavant. — Já, og ég held, að við getum margt lært af öðrum þjóðum í þessum efnum. Á Norðurlöndum til dæmis senda menn hver öðrum vin- arkveðju, ekki dýrar gjafir. — Eg held, að kjarni jólanna gleymist oft í öllum þessum skrautlegu umbúðum hjá okk ur. Ég hef að sjálfsögðu ekk- ert á móti því, að menn geri sér dagamun um jólin, gleðji sig og sína, en það má ekki keyra úr hófi fram. Jólahald- ið okkar mætti vera einfald- ara. Við eigum að leggja meiri rækt við það á heimilunum að minnast þess og segja börn- unum frá því, hvers vegna jólin eru haldin hátíðleg. Við eigum að segja börnunum frá frelsaranum, en ekki ein- göngu frá jólasveininum. . . . að hann og Tryggur frændi, fyrrverandi lögregluhundur, væru að elta strokufanga. Tryggur frændi: Ég missti af sporinu. Öhö, nefið á Umrenningurinn: Hvutta er að dreyma. Líttu bara á lappirnar 1 mér er ekki eins gott og það hefur verið. á honum. 1 Hvutti: Komdu hingað, Tryggur frændi! Hefðarmeyjan: Kannski hann sé að elta fiðrildi, blessaður unginn. FIN VOV&lNtJ fOJfjfíb OííXT>? IMTE EJT STE& TlULfPFN OPíV. FÖRFRKLlöR V HUNPFN TTÍk' MÍTJ/ GON TVCK6> VflRR EN 6U& 91 (b KflMKFíTV Strokufanginn: Ó, ó, nú kemst ég ekki undan. Þessi hræðilegi Strokufanginn: Þetta er allrabezta hvuttagrey. hundur tekur mig. Hvutti: Fanginn virðist vera prýðilegur náungi. 0MKEL7ROFRSTlf}íJ.’fl-JO-HM -PU Fkí.uRI? \IHD (jÖR NU Fhl 6L OlTþÖR MVCKcT, MIN UNb E ) HUMP NÖR flflN rflbJC.A MPM PRlCK NU PlKI MJOíXV RT EN RYML/fíJÓ ? ----......y----------- n f '"1 \l m toj' y / V í* öúi mm&á Hefðarmeyjan: Vaknaðu, Hvutti; Það er kominn matur. Tryggur frændi: Tja! — Öhö, — þú spyrð of mikið, ung- Hvutti: Segðu mér, Tryggur frændi. Hvað gerir blóðhund- inn minn. Drekktu nú mjóikina þína. ur, þegar hann er búinn að ná strokufanga? 1 Teiknitnynd Wal! Disney, Hefðarmeyjan og umrenningurinn, sem sýnd var í Gamla bíói ekki alis fyrir löngu, naul einslakra vinsælda, bæði hjá börnum og fullorðnum. Nýjasla myndasaga 1 Disneys er um son hefðarmeyjunnar og umrenningsins, HVUTTÁ. Sunnudagsblaðið hefur keypf I einkaréíf hér á landi á HVÖTTÁ og hann mun birlasl í hverju lölublaði. fSÍ 36 SunnudagsbJaðið

x

Sunnudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.