Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Síða 10

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Síða 10
8 Árbók VFÍ/TFÍ 1994/95 hefur í ljós að þeir sem rétt hafa til þess að kalla sig verkfræðing eru nú mun fleiri en talið var áður eða u.þ.b. tvöfalt ileiri en skráðir eru í Verkfræðingafélagið. í tengslum við þetta er verið að reyna að ná sem flestum, sem í talinu verða skráðir, inn í Verkfræðingafélagið þar sem þeir eiga að sjálfsögðu heima. Umfjöllun um menntunarmál verkfræðinga er tvímælalaust sá þáttur sem einna mikilvæg- astur er í starfsemi VFÍ og hefur svo verið frá því að félagið var stofnað. VFI ásamt TFI hafa mótað nýja og samræmda stefnu hvað varðar framtíðarmenntun íslenskra verkfræðinga og tæknifræðinga og er unnið markvisst að því að hrinda henni í framkvæmd. Jafnframt er unnið að nýrri stefnumótun hvað varðar endurmenntun vegna hinnar öru þróunar í tæknimálum sem nú á sér stað í heiminum. Ef til vill sýnir það starf sem félagsmenn VFI hafa lagt i menntun- armálin bæði fyrr og síðar betur en margt annað hversu þýðingarmikið Verkfræðingafélag Island hefur verið í raun fyrir bæði verkfræðistétt þessa lands sem og aðrar tæknimenntaðar stéttir. Að lokum vildi ég halda því fram eftir að hafa notið þeirra forréttinda að fá að vera for- maður í þessu félagi um skeið og kynnast af eigin raun því mikla starfi sem fram fer á vegum VFI í þjónustu við einstaka félaga og verkfræðistéttina í heild, að sú skoðun sem stundum heyrist, að félagið sé máttlaust er ekki á sanngirni byggð. Félagið býr yfir ótrúlegum krafti sem Iýsir sér ekki síst í því að það hefur á að skipa íjölda mjög hæfra einstaklinga sem jafnan eru reiðubúnir að sinna félaginu þegar á þarf að halda af alúð, ósérhlífni og endurgjaldslaust. Eg vildi nota tæki- færið hér og þakka öllu þessu fólki fyrir þeirra ómetanlega skerf til vaxtar og viðgangs Verkfræðingafélagsins. Að endingu vildi ég þakka framkvæmdastjóra félagsins og öðru starfsfólki fyrir áhuga, ósérhlífni og dugnað í störfum fyrir félagið og einkar góða viðkynningu. Jóhann Már Maríusson formaður VFI Ávarp formanns TFÍ Utgáfa sameiginlegrar árbókar Verkfræðingafélags Islands og Tæknifræðingafélags Islands er enn eitt dæmið um mikla samvinnu þessara félaga á undanförnum árum. TFI og VFÍ halda reglulega samráðsfundi, einn til tvo á ári. Það var á einum slíkum árið 1993 sem ákveðið var að kanna möguleika á að sameina skrifstofuhald félaganna. Þeir aðilar sem stóðu að þessari vinnu voru formenn og varaformenn ásamt núverandi framkvæmda- stjóra. Auk þess sem þessi vinna var sérstaklega tengd þessu verkefni varð hún til þess að stjómarmenn félaganna kynntust vel og skapast hefur góður trúnaður milli þeirra. Síðast liðið starfsár var mjög viðburðarríkt fyrir TFI. Stjórn félagsins hafði ákveðið að taka virkari þátt í samstarfi systurfélaga okkar á Norðurlöndum. Þessi systurfélög eru í Danmörku IDA (áður IS), í Noregi NITO, í Svíþjóð INGF og í Finnlandi eru tvö félög DIFF og IL. Formaður og framkvæmdastjóri mættu á sameiginlegan fund þessara félaga sem haldinn var í boði Norðmanna á Svalbarða í maí 1994.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.