Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Qupperneq 42

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Qupperneq 42
40 Árbók VFÍ/TFÍ 1994/95 í framhaldi af samþykkt nýrrar menntastefnu félagsins var ákveðið að leita eftir samvinnu við tæknifræðinga um menntunarmál. Sérstök samstarfsnefnd VFÍ og TFÍ var skipuð með bréfi dags. 3. júní 1994. Nefndinni var falið að gera tillögur til stjórna beggja félaga að sameiginlegri stefnu félaganna í menntunarmálum verkfræðinga og tæknifræðinga. 1 nefnd- ina voru skipaðir Guðjón Aðalsteinsson og Guðleifur M. Kristmundsson, (formaður), fyrir VFI og Jónas Guðlaugsson og Páll A. Jónsson fyrir TFÍ. Samstarfsnefndin skilaði frá sér tillögum í fimm liðum dags. 25. október s.l. Þar segir m.a. að félögin viðurkenni að tæknifræði og verkfræði sé hvort tveggja nám af sama meiði og að námsbrautir, sem leiði til BS-gráðu og MS-gráðu, verði í boði við sömu menntastofnun. Tillögumar voru samþykktar af framkvæmdastjóm VFI þ. 15. nóvember s.l. og kynntar og samþykktar á félagsfundi í TFÍ þ. 17. nóvember. Tillögumar fylgja með þessari skýrslu. Menntamálaráðuneytið hafði sýnt því áhuga áður en ABET-úttektin fór fram að helstu niðurstöður yrðu dregnar saman og gefnar út í skýrsluformi að lokinni úttekt. Af þessu hefur enn ekki orðið. Menntamálanefnd hefur ákveðið að standa að hálfs dags ráðstefnu um framtíð æðri tækimenntunar á Islandi og um ýmsar af niðurstöðum ABET-nefndarinnar á næstunni. Þrátt fyrir að enn hafl ekki verið tekið á ýmsum þáttum sem gagnrýndir voru af ABET- nefndinni má þó benda á ýmislegt jákvætt sem af úttektinni hefur leitt. Þar á meðal má nefna að ABET lagði til að stofnuð yrði á vegum verkfræðideildar HÍ sérstök ráðgjafanefnd (advis- ory board) sem í sætu þekktir verkfræðingar og velunnarar deildarinnar. Þessu ráði var fylgt og hefur ráðgjafanefndin hlotið heitið Senat. í Senatinu eiga sæti sex valinkunnir verkfræð- ingar, þar á meðal formaður og fráfarandi formaöur VFÍ. Fulltrúar VFÍ, TFÍ og Senats gengu á fund menntamálaráðherra í janúar s.l. og kynntu honum hugmyndir sínar varðandi nýja skipan tæknináms á háskólastigi. í framhaldi af fund- inum var ráðherra sent bréf, þar sem óskað var eftir að hann skipi opinbera nefnd til að grandskoða hinar ýmsu hliðar málsins. Fastlega er búist við að innan skamms verði gengið frá skipan nefndarinnar. 14.3.3 Endurmenntun verkfræðinga Menntamálanefnd fer með endurmenntunarmál fyrir félagið og situr formaður nefndarinnar í stjórn Endurmenntunarstofnunar Háskóla íslands, en Verkfræðingafélagið er einn stofnaðila. Mikil gróska er sem fyrr í starfsemi Endurmenntunarstofnunar. Aherslur í starfí stofnunarinnar hafa verið að breytast nokkuð á undanförnum árum. Fleiri löng námskeið eru nú í boði en áður og vega þau nú allþungt í veltu. Fjögur ár eru liðin frá því fyrst var boðið upp á lengra nám, þ.e. þriggja missera rekstrar- og stjórnunarnám. Haustið 1993 var síðan boðið upp á tveggja missera viðbótamám fyrir þá, sem áður höfðu lokið fyrri hlutanum. I janúar 1994 hófst nýtt nám í sjávarútvegsfræðum og tekur það tvö misseri. Einnig má nefna verkefni í samstarfi við Félagsmálaráðuneytið, sem er tveggja missera grunnnám í viðskiptagreinum, ætlað atvinnulausum konum. Aðrar nýjungar eru nám fyrir matsmenn, í samstarfí við Fasteignamat ríkisins, og nám íyrir verðbréfasala, sem Endurmemit- unarstofnun hefur umsjón með fyrir Viðskiptaráðuneytið. Þá má nefna vettvangsnám fyrir tungumálakennara. Sjötti samráðsfundur um endurmenntun var haldinn 2. júní s.l. Þar kom fram hugmynd um að stofnuð yrði sameiginleg endurmenntunarnefnd VFÍ og TFÍ. í dag er þessum málum þann-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.