Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Side 49

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Side 49
Skýrsla formanns VFÍ 47 15 Aðrar nefndir 15.1 Starfsmiðlun VFÍ og SV Verkfræðingar hafa hin síðari ár illu heilli kynnst atvinnuleysi. Þetta er ný reynsla fyrir stétt- ina og í sameiningu skipuðu VFÍ og SV starfsmiðlunarnefnd verkfræðinga. Nefndin hóf störf 1992 og mótað sér fljótlega þá stefnu að megináherslu bæri að leggja á að aðstoða menn í atvinnuleit. Utbúin voru upplýsingablöð senr geynra góð ráð um starfsstof- ur, ráðningastofur o.fl. Nefndin taldi rétt að byggja mest á upplýsingamiðlun og aðstoð, en ekki beinni atvinnumiðlun. Nefndin hefur lítið starfað í ár, enda vann hún afar markvisst og vel og hafa þau gögn sem útbúin voru komið sér vel, standa enn fyrir sínu og eru talsvert notuð. 15.2 Verkfræðingatalsnefnd - ritnefnd Verkfræðingatals Verkfræðingatal var síðast gefið út árið 1981. Aður höfðu verið gefm út verkfræðingatöl árin 1956 og 1966. Hin síðari ár hefur verkfræðingum fjölgað nrjög og rneira en VFÍ hafði gert sér grein fyrir. A starfsárinu sem nú er að ljúka verður að taka sérstaklega fram og þakka, mikið starf rit- nefndar Verkfræðingatalsins. Nefndin hefur vikulega haldið langa vinnufundi, yfirfarið nafna- skrár og leitað uppi nöfn hugsanlegra verkfræðinga á bókasöfnum og víðar. Starfi nefndar- innar er hvergi nærri lokið og Ijóst að VFÍ fær þessum ágætu mönnum seint fullþakkað það sjálfboðaliðastarf sem þeir hafa tekið að sér að vinna fyrir verkfræðistéttina. í fyrstu var talið að æviskrár yrðu um 1300-1600, en nú hefur komið í ljós að þær verða a.nr.k. á bilinu 1950 til 2000. Sjá nánar hér að frarnan um nýtt verkfræðingatal. Ritnefndina skipa: Haraldur Asgeirsson formaður Guttormur Þorrnar Páll Flygenring Ingi U. Magnússon Kristján Már Sigurjónsson Undirritaður hefur verið útgáfusamingur við Þjóðsögu hf. Ritnefnd VFÍ ritstýrir verki f.h. félagsins, en Ættfræðistofa Þorsteins Jónssonar hf. mun sjá um ritstjóm f.h. Þjóðsögu hf.. 15.3 Gerð myndbanda um eldri félagsmenn Á seinasta starfsári lét stjórn gera myndbönd urn líf og starf tveggja félagsmanna, þeirra Jóhannesar Zoéga fyrrum hitaveitustjóra og Guðmundar Einarssonar vélaverkfræðings. Vonir stóðu til að endanlega yrði gengið frá nryndgerð þessari á starfsárinu nú, en svo virðist sem það ætli ekki að takast. Vonir standa til að unnt verði að vinna áfram á þessari braut á komandi árum. 15.4 Útflutningur tækniþekkingar Sem fyrr segir hefur það verið baráttumál stjórnar VFl á starfsárinu að efla útflutning og markaðssetningu á tækniþjónustu. Deildir félagsins og hagsmunafélög hafa sýnt þessu nráli mikinn áhuga og eiga fulltrúa í nefndinni. Möguleikar á útflutningi tækniþekkingar fyrir verkfræðinga eru fyrir hendi, en mörg ljón eru á veginum. Nefndin sendi stjórn VFÍ tillögur um ýmsar aðgerðir til að efla útfluting á tækniþekkingu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.