Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Síða 56

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Síða 56
54 Árbók VFÍ/TFÍ 1994/95 áhugamannafélög sem kaupa oft skrifstofuþjónustu hjá t.d. Stjórnunarfélaginu sem er ódýr vegna þess að hún fellur þægilega inn í þeirra starfsemi. Spurningin er hvort Verkfræðinga- félagiö gæti ekki einnig boðið svona þjónustu. Rétt er að geta þess að sambærileg félög við VFÍ hérlendis virðast ekki vera rekin með lægri félagsgjöldum. Þau virðast yfirleitt síst standa betur en Verkfræðingafélagið og jafnvel líta til þess sem fyrirmyndar. Félagsgjöld verkfræðingafélaganna á Norðurlöndum eru svipuð og hjá VFÍ. Hjá stærri þjóðum finnast hins vegar sambærileg félög með mun lægri félagsgjöld. Verkfræðingafélagið býr yfír gríðarlegu afli til að láta gott af sér leiða fyrir þjóðfélagið okkar og til eflingar verkfræðistéttinni. Félagið á glæsilega húseign, hið ákjósanlegasta félagsheimili fyrir viðamikla starfsemi og skrifstofúhald. Félagið hefur á að skipa hæfu starfs- liði og miklum Ijölda afburðahæfra sjálfboðaliða. Skuldastaða er léttbær og stutt í að eignir skili arði. Félagið er ákjósanlegt tæki til að vinna að framgangi verk- og tækniþekkingar í landinu. Nefndarálit stefnumörkunarnefndar er afar athyglisvert og lesning sem hverjum félags- manni er hollt að hafa í huga. Alitinu fylgja tillögur til úrbóta og eitt og annað er nú farið að gera, beinlínis í framhaldi af þeim tillögum sem fram voru settar í nefndarálitinu. 15.7 Frá torfkofa til tæknialdar - verkfræði í 100 ár Nú er lokið gerð myndarinnar sem fjallar um störf verkfræðinga á íslandi allt frá því fyrsti verkfræðingurinn hóf hér störf fyrir rúmum 100 árum síðan. Verkfræðingafélag Islands stóð fyrir gerð myndarinnar í samvinnu við 10 styrktaraðila. Til verksins var ráðið fyrirtækið Nýja Bíó. Myndin sem er 60 mínútur að lengd skiptist í 2 hluta, þ.e. fyrir og eftir seinna stríð. Segja má að frumsýning myndarinnar hafi nú farið fram á þessum aðalfundi og sýning í sjón- varpinu verður væntanlega á vormánuðum. Vífill Oddsson og Sveinn Ingi Olafsson fylgdu þessu verki úr hlaði og hafa gætt þess vel við gerð myndarinnar að hún verði Verkfræðingafélaginu og verkfræðingum til sóma. 15.8 Árshátíðarnefnd VFÍ Árshátíð félagsins var haldin á Hótel Sögu þann 4. febrúar I995. Forseti íslands frú Vigdís Finnbogadóttir heiðraði VFÍ með nærveru sinni, það sama gerðu Dr. Jóhannes og frú Dóra Nordal. Formanni TFÍ Gunnari Sæmundssyni og konu hans var einnig boðið til hófsins. Eiginleg árshátíðarnefnd var ekki skipuð, en Sigurði St. Arndal og Höllu Norland var falinn undirbúningur með aðstoð stjórnar VFÍ og framkvæmdastjóra. Hátíðin var hin glæsilegasta og sérstakar þakkir komu frá forseta okkar fyrir góða skemmtun, með vel skipulagðri dagskrá og góðum mat. Gestir alls voru 131 það er örfáum fleira en var í fyrra. Á árshátíð VFÍ voru eftirtaldir heiðraðir með heiðursmerki VFI: Dr. Geir A. Gunnlaugsson, vélaverkfræðingur Vífill Oddsson, byggingarverkfræðingur Þóroddur Th. Sigurðsson, vélaverkfræðingur. Heiðursmerki er gullmerki VFI sem afhent er þeim mönnum sem skarað hafa frain úr á einhvem hátt og á þann hátt unnið til viðurkenningar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.