Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Side 75

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Side 75
Skýrslur fagdeilda VFÍ 73 alþjóðaútgáfunni, íslenskum íðorðum bætt við, en sameiginlegt efnisyfirlit þeirra þriggja kafla alþjóða raftækniorðasafnsins, sem er efni bókarinnar, verður á hverju tungumáli fyrir sig: íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Efnisyfirlit á öðrum málum eru yfir hvern kafla um sig. Orðanefnd ritar formála, hefur umsjón með útlitshönnun bókarinnar og les allar próf- arkir. Hugmyndir að ensk-íslensku/íslensk-ensku orðasafni úr raftæknifræði eiga sér alllangan aðdraganda. Þær má kannski rekja til löngunar Orðanefndar til að gefa út í skólaútgáfu úrtak úr öllum útgefnum bókum nefndarinnar og öðrum óbirtum orðasöfnum í hennar eigu annars vegar og hins vegar til áhuga fagstjórnar í raftækni, sem nú er Rafstaðlaráð, á að gefa út handhægt orðasafn úr raftækni til notkunar í skólum. Þar sem íðorðasafn Orðanefndar er tölvuskráð, er auðvelt að gefa út heildarorðasafn á íslensku og ensku, sem jafnframt er efnisyfirlit yfir 7 fyrri bækur Orðanefndar af 8, sem út hafa verið gefnar, þegar að útgáfu þess safns kemur. Reynt verður að hraða undirbúningi og prentun safnsins eftir föngum, því að nefndin hefur hlotið styrk til útgáfunnar frá Málræktarsjóði, sem nú hefur í fyrsta sinn veitt styrki til íðorðastarfs. Þess er ljúft að geta hér, að Verkfræðingafélag Islands er, ásarnt Orðanefnd RVFÍ, meðal stofnenda Málræktarsjóðs, sem starfar skv. skipulagsskrá frá því í mars 1991. í Orðanefnd RVFÍ eru nú starfandi rafmagnsverkfræðingarnir Bergur Jónsson, formaður Gísli Júlíusson ívar Þorsteinsson Jón Þóroddur Jónsson Sigurður Briem Sæmundur Oskarsson Þorvarður Jónsson Einnig hefur Hreinn Jónasson rafmagnstæknifræðingur starfað með nefndinni eins og mörg undanfarin ár. Því miður hefur íslensk málnefnd ekki séð sér fært af tjárhagsástæðum undanfarin 2 ár að styrkja störf nefndarinnar með því að sjá henni fyrir aðstoð íslenskufræðings eins og var þó um margra ára skeið. Þetla hefur verið mjög bagalegt fyrir nefndina. Orkustofnun hefur veitt Orðanefnd húsaskjól, aðstöðu og veitingar um langan tíma. Nefndin er afar þakklát fyrir gestrisnina. Bergur Jónsson formaður. 5 Vélaverkfræðingadeild Stjórn VVFÍ starfsárið 1994-1995 er skipuð sem hér segir: Hafliði Loftsson formaður Sveinn Valdimar Ólafsson gjaldkeri Tómas Hansson ritari. Stjórnin hefur ekki verið mjög virk á árinu. Skipulögð var ferð til Granda h.f. til að skoða frystitogarann Þerney. Nokkrum dögum fyrir ferðina kom í ljós að tæknifræðingar voru einn- ig að skipuleggja samskonar ferð. Sú ferð var auglýst og var verkfræðingum boðið að vera með. Því varð þetta ekki ekta VVFI - ferð, en verkfræðingar mættu þó margir. A næstunni er fyrirhuguð ferð í flugskýli Flugleiða á Keflavíkurflugvelli þar sem áætlað er að skoða viðgerðarastöðu þeirra þar og í desember n.k. er áætluð ferð í h.f. Egil Skallagrímsson. 5.1 Kynnisferð V2FÍ til Flugleiða Flugleiðir h.f. buðu Vélaverkfræðingadeild VFÍ, sem gjaldkera deildarinnar hugkvæmdist að skammstafa V“FÍ (sem ber æðra veldi vélaverkfræðinga hógværan vott), í skoðunarferð þann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.