Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Side 79

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Side 79
Félög tengd VFÍ 77 Sigþór Jóhannesson, Sæbjörn Kristjánsson og Björn Stefánsson voru í samninganefnd félagsins og var Sigþór formaður nefndarinnar. Sæbjöm óskaði eftir því að vera leystur frá störfum í nefndinni og var orðið við því. Svavar Jónatansson er fulltrúi FRV í nefnd á vegum VFI um útflutning á tækniþekkingu. Pálmi Ragnar Pálmason er fulltrúi félagsins í nefnd um stórar stíflur og er Finnur Jónsson varamaður hans. Guðrún Zoéga er framkvæmdastjóri félagsins í hálfu starfí. 1.3 Viðfangsefni stjórnar Stjórnin hélt 14 bókaða fundi á árinu og er helstu viðfangsefna getið hér á eftir. Samningar. Samið var við SV, ST og FTT. Samningar við SV voru samþykktir á full- trúaráðsfundi 14. júlí, en samningar við ST 30. september. A þeim fundi var jafnframt samþykkt umboð til samninganefndar til að ganga frá samningum við FTT. Skattamál. Nokkrar verkfræðistofúr hafa á undanförnum árum orðið fyrir óþægindum og kostnaði vegna herts skattaeftir 1 its og var m.a. hætt að viðurkenna ýmsa kostnaðarliði, sem áður hafa verið viðurkenndir sem eðlilegur rekstrarkostnaður, svo sem félagsgjöld, risna, starfsmannakostnaður o.fl. Félagið mótmælti þessari aðgangshörku skattayfirvalda ásamt ýmsum öðrum. I framhaldi af því skipaði ijármálaráðheiTa nefnd árið 1993, sem hafði það verkefni að endurskoða framkvæmd skattalaga, m.a. hvað teldist eðlilegur rekstrarkostnaður. 2. september sl. gaf ljármálaráðherra út reglugerð um frádrátt frá tekjum af atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi. Þar segir m.a. að ýmis starfsmannakostnaður sé frádráttarbær, svo sem kostnaður við árshátíð, jólagleði og starfsmannaferðir. Enn fremur kostnaður við almenna fyrirbyggjandi heilbrigðisþjónustu og heilsubótaraðstöðu, kaffiveitingar í vinnutíma og nám- skeið, sem tengjast starfinu beint. Auk þess teljast félagsgjöld til rekstrarkostnaðar, en ríkisskattstjóri mun halda lista yfír félög, þar sem félagsgjöld verða frádráttarbær. FRV hefur nýlega fengið bréf, þar sem tilkynnt er að FRV sé á þessum lista. Enn fremur eru félagsgjöld til VFÍ og TFÍ frádráttarbær, ef viðkomandi stundar sjálfstæðan rekstur. Skilmálar um verkfræðiráðgjöf og samkeppnisráð. Samkeppnismál voru eitt aðalvið- fangsefni stjómar á starfsárinu. Samkeppnisráð úrskurðaði 24. júní 1994 að ekki væri heimilt að fjalla um þóknun í Skilmálum um verkfræðiráðgjöf, hvorki upphæð þóknunar né form hennar. Ekki verður úrskurðurinn skilinn öðruvísi en svo að notkun skilmálanna að öðru leyti sé heimil. Úrskurðurinn var ekki kærður. Samkeppnismál. Allmikið var fjallað um útboð á hönnun, m.a. var vinnubrögðum við forval og samkeppni um svæðisskipulag á miðhálendinu mótmælt. 1 byrjun nóvember hófúst viðræður við fulltrúa Fjármálaráðuneytisins og Framkvæmdasýslunnar um samkeppnisútboð og val á ráðgjöfum. Þeir Þorbergur Karlsson og Árni Björn Jónasson hafa tekið þátt í þeim viðræðum fyrir hönd félagsins. Þeirri vinnu miðar vel og munu niðurstöður væntanlega verða kynntar á fundi á vegum Fjármálaráðuneytisins síðar í mánuðinum. Enn fremur voru við- ræður við borgarverkfræðing um sama efni teknar upp aftur og er niðurstöðu að vænta fljótlega. Afkomukönnun. Aðeins ellefu fyrirtæki svöruðu afkomukönnun en hjá þessum fyrirtækjum vinna um 230 manns. Til þess að könnunin gefi sem réttasta mynd er nauðsyn- legt að sem allra flestir sendi inn upplýsingar og verður þátttaka vonandi betri í könnun, sem nú er að fara út. Helstu niðurstöður úr afkomukönnunum 1989-1993 koma fram í eftirfarandi töllu og er miðað við verðlag 1993.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.