Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Síða 80

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Síða 80
78 Árbók VFÍ/TFÍ 1994/95 1989 1990 1991 1992 1993 Velta alls (m.kr.) 1770 1640 1648 1498 1476 Velta/starfsmann (þús. kr.) 4369 4042 4070 3699 3883 Laun og launat. gj./starfsm. (þús. kr.) 2997 2836 2912 2772 3011 Annar kostn./starfsm. (þús. kr.) 1262 958 969 825 805 Hagnaöur/starfsm. (þús. kr.) 106 349 175 102 67 Hagnaður(%) 2.4 8.4 4.1 2.8 1.7 Tafla 2 Afkomukönnun. Launakönnun. Gerð var launakönnun á vegum félagsins og bárust upplýsingar um laun 149 verk- og tæknifræðinga, sem vinna hjá 15 FRV-fyrirtækjum. Niðurstöður hafa verið sendar aðildarfyrirtækjum FRV. Löggilding raflagnahönnuöa. Nokkuð var fjallað um löggildingu raflagnahönnuða í framhaldi af bréfi frá Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytinu til Sambands íslenskra rafveitna, þar sem fram kom að ráðuneytið teldi varhugavert að herða kröfur til þeirra sem gera raflagna- teikningar. Sjálfstætt starfandi arkitektar. í fyrra var stofnað félag sjálfstætt starfandi arkitekta og komu fulltrúar þeirra á fund stjórnar og fræddust um starf félagsins. Kynningarbæklingur. Gefinn hefur verið út kynningarbæklingur um FRV-fyrirtæki. Hugmyndin er að honum verði dreift til nokkurra stærstu verkkaupanna, en auk þess munu fyrirtækin fá hann til dreifingar til viðskiptavina sinna. Þessi bæklingur verður vonandi fyrirtækjunum til framdráttar og hann mun vafalaust einnig verða til þess að styrkja félagið. Ef viðtökur verða góðar er ætlunin að hann verði endurnýjaður reglulega í framtíðinni. Fréttabréf. Á síðasta ári komu út tvö fréttabréf. Komið hefur til tals að gefa út sameigin- legt fréttabréf á vegum Verkfræðingafélgsins, Tæknifræðingafélagsins, Stéttarfélags verk- fræðinga og Félags ráðgjafarverkfræðinga. Ákveðið hefur verið að fyrst um sinn verði frétt- um frá félaginu komið á framfæri í VT-fréttum. Umsagnir. Oskað var umsagnar félagsins um frumvarp til Skipulags- og byggingarlaga, svo og um frumvarp til laga um breytingu á lögum um umhverfismat. Samkeppni opinberra stofnana við verkfræðistofnr. Nokkuð var ljallað um þessi mál á stjórnarfundum, en ekki hefur verið frekar aðhafst að sinni. Tilhneiging til að færa verkefni inn á opinberar stofnanir virðist fara vaxandi. Þannig bjóða ýmsar opinberar stofnanir, sem eru á fjárlögum, þjónustu sína í samkeppni við verkfræðistofur. Húsnæðismál. Nýlega hefur hljóðeinangrun milli skrifstofu FRV og Lífeyrissjóðs Verkfræðingafélagsins verið bætt. Um leið var herbergið minnkað til að bæta eldhúsaðstöðu hjá Verkfræðingafélaginu. Verkið tók mun lengri tíma en áætlað var og var skrifstofan lokuð í rúmlega tvær vikur þess vegna. Þrátt fyrir tímabundin óþægindi hefur aðstaðan batnað mjög við þessar lagfæringar. Samstarf við VFÍ. Tekist hefur samstarf við skrifstofu VFÍ um nokkra skrifstofuþjón- ustu. Nú er svarað í síma hjá Verkfræðingafélaginu, utan skrifstofutíma FRV og ef fram- kvæmdastjóri er ekki viðlátinn og er tekið við skilaboðum þar. Þetta verður vonandi til þæginda fyrir félagsmenn og aðra þá sem erindi eiga við skrifstofuna. 1.4 Ráðstefnur og fundir Aðalfundur var haldinn 13. maí sl. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum var fundur opnaður og flutt voru nokkur erindi um „Sókn á erlenda markaði - staða og framtíðarsýn“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.