Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Side 90

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Side 90
88 Árbók VFÍ/TFÍ 1994/95 Á síðast liðnu ári hafa 45 nýir sjóðfélagar gengið í sjóðinn skv. nýju greininni. Þar er m. a. um að ræða tæknifræðinga, viðskiptafræðinga, lögfræðinga og lyijafræðinga. Sú spurning hlýtur að vakna hvort LVFI eigi að stefna að því að verða í framtíðinni lífeyris- sjóður háskólamanna. 3.6 Tryggingafæðileg úttekt Tryggingafræðingur sjóðsins, Bjami Guðmundsson, hefur nú gert tryggingafræðilega úttekt á sjóðnum pr. 31. des. 1994. Út úr þeirri athugun kemur, að hagnaður hefur orðið á rekstri sjóðsins á árinu 1994 og nemur sá hagnaður 126,2 milljónum króna. Þessi hagnaður er aðal- lega til kominn vegna þess að ávöxtun sjóðsins var 7,1% og því talsvert meiri en þau 3,5% sem reiknigrundvöllurinn gerir ráð fyrir. Bjarni gerir, undir sérstökum lið á aðalfundinum, grein fyrir þessari úttekt. Bjami leggur til, að af þessum tryggingafræðilega hagnaði verði 120 milljónum króna varið til hækkunar á lífeyrisréttindum sjóðfélaganna, en 6,2 milljónir lagðar í varasjóð og komi þar til viðbótar þeim 29,1 milljónum sem era í varasjóði frá í fyrra. Samkvæmt reglugerð sjóðsins er það á valdi aðalfundar að samþykkja þessa tillögu eða ákveða að leggja allan afganginn í varasjóð. 3.7 Afmælisár Þann 8. nóv. 1995 var haldinn í Tjamarkaffi fyrsti aðalfundur LVFÍ. Aðdragandinn var sá, að í febrúar 1954 var stofnað Stéttarfélag verkfræðinga og var í áframhaldi af því farið að huga að stofnun lífeyrissjóðs. Rögnvaldur Þorláksson, Hinrik Guðmundsson og Skúli Guðmunds- son voru skipaðir í undirbúningsnefnd til að kanna málið. Komst hún að þeirri niðurstöðu að áhugi væri fyrir að stofna sjóð, einnig að ijárhagslegur grandvöllur væri fyrir hendi ef samn- ingar tækjust við vinnuveitendur. Haustið 1954 tókust síðan samingar milli SV annars vegar og VSI og Reykjavíkurbæjar hins vegar og var þar gert ráð fyrir að vinnuveitendur greiddu ákveðið tillag til lífeyrissjóðs verkfræðinga. „Varð því að vinda bráðan bug að stofnun slíks sjóðs“ eins og segir í fundar- gerð 1. aðalfundar LVFÍ. A fundi í VFÍ 28. sept. 1954 var samþykkt að stofna sjóðinn og lagðar um það meginlínur hvernig sjóðurinn skyldi upp byggður. Aðurnefndir menn voru kosnir í bráðabirgðastjórn, og skyldi hún vinna að undirbúningi endanlegra reglna, taka við greiðslum og ávaxta þær. Guðmundur Guðmundsson trygginga- fræðingur vann með stjóminni að málinu. Reglugerðin var síðan samþykkt á 2. framhaldsaðalfundi VFÍ 29. mars 1955 og staðfest af íjármálaráðuneytinu 29. apríl 1955. Sem stofndag sjóðsins hefur oft verið miðað við 29. mars, daginn sem reglugerðin var samþykkt. Sjóðurinn var því 40 ára vorið 1995. Til stóð að halda af þessu tilefni ráðstefnu á síðasta vetri, af því varð þó ekki og hefur það verið rætt í stjórninni að halda ráðstefnu haustið 1995. 3.8 80% regla Á aðalfundi sjóðsins árið 1990 var reglugerðinni breytt á þá leið, að sett voru í hana ákvæði um verðtryggð réttindi. Breytingin tók gildi í ársbyrjun 1991. Fram að því hafði einungis verið lofað óverðtryggðum réttindum, en eigi að síður hafa frá stofnun sjóðsins verið í gildi ákvæði um hvernig fara skuli með tryggingafræðilegan hagnað af starfsemi sjóðsins, en með því að lofa óverðtryggðum réttindum myndaðist á sínum tíma mikill tryggingafræðilegur hagnaður. Allan níunda áratuginn hafói verið í gildi bráðabirgðaregla um verðtryggingu, en hún gekk
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.