Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Page 160

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Page 160
158 Árbók VFÍ/TFÍ 1994/95 Það er öllum félögum ljóst sem hafa þurft að leita til skrifstofu að þjónustan er margfalt betri nú en hún var áður og opnunartíminn hefur lengst. Skrifstofan var aðeins opin fyrir hádegi en er nú opin allan daginn. Það er markmið TFÍ að draga ekki úr þessari þjónustu. Starfsfólk skrifstofu er nú: Arnbjörg Edda Guðbjömsdóttir framkvæmdastjóri Guðríður O. Magnúsdóttir bókari Auður H. Hafsteinsdóttir skrifstofustúlka 12.2 Félagatal Stjórn TFI setti sér það sem eitt meginmarkmið fyrir starfsárið 1994 - 1995 að fjölga félögum í TFI. Ef tölulegar staðreyndir eru skoðaðar kemur í Ijós að það hefur ekki tekist. Þetta má skýra með því að nauðsynlegt reyndist að gera upp ákveðinn fortíðarvanda, fella af félagsskrá marga aðila sem skulduðu langt aftur í tímann og hreinsa til á skránni. Einnig voru teknir út félagar sem orðnir voru verkfræðingar og hópur manna var skráður með heimilisfangið „erlendis“. Frekari upplýsingar fengust ekki, þó eftir væri leitað. I reynd féllu af félagalista 55 manns, þar af sögðu 21 sig úr félaginu, I lést og 34 voru felldir út af lista af framangreindum orsökum. Rétt er að geta þess, að búið er að leggja þá vinnureglu af, sem gekk út á það að fella nöfn félagsmanna sjálfkrafa út af lista ef þeir stóðu ekki í skilum með árgjöld og þar með að fella skuld niður. Enginn getur lengur íirrt sig ábyrgð á félagsskuld sinni með því einu að segja sig úr félag- inu. I dag er gengið hart eftir því að menn standi í skilum þannig að ef menn ætla að hætta í félaginu verða þeir að segja sig úr því skriflega og gera upp skuld sína. Við fundum hins vegar meðbyr með félaginu og í félagið gengu 43 tæknifræðingar á árinu 1994. Það að fá fleiri félaga til liðs við félagið hlýtur að vera eitt að megin markmiðum félags- ins. En við það vinnst tvennt. Félagið verður öflugra sem félag tæknifræðinga og ljárhagur félagsins verður betri. Sterkur ljárhagur er forsenda fyrir öflugu félagsstarfi. Skrifstofa og stjórn félagsins gerðu stórátak í að innheimta eldri félagsgjöld. Var þetta meðal annars gert með því að stjórnarmenn fengu lista með nöfnum á mönnum sem skulduðu meira enn eitt ár. Stjórnarmenn hringdu síðan í viðkomandi menn á kvöldin og um helgar. Þetta skilaði góðum árangri og hefur tekist að rukka meira af eldri félagsgjöldum en gert var ráð fyrir. Mun betur er staðið að innheimtu og utanumhaldi á skrifstofu í dag heldur en áður. Þessu til staðfestingar má nefna að innheimta félagsgjalda fyrir árið 1994 er yfir 90 % sem er miklu hærra en áður. Einnig eru í dag mikið betri upplýsingar til um greiðslustöðu hvers og eins. Á árinu voru í fyrsta skipti gefin út félagsskírteini. Skírteinin eru gefm út á nafn og gilda eitt ár í senn. Þau veita handhöfum umtalsverðan afslátt á vöru og þjónustu ýmissa fyrirtækja. Upplýsingar um afsláttartilboðin birtast reglulega í fréttabréfi. 12.3 Byggíngarfulltrúi í Eyjafjarðarsveitum Síðastliðið vor var ráðinn húsasmíðameistari í starf byggingarfulltrúa í sveitum Eyja- ljarðarsýslu. í byggingarlögum er skýrt tekið fram að byggingarfulltrúi skuli vera arkitekt, byggingarfræðingur, byggingartæknifræðingur, eða byggingarverkfræðingur. 15 manns sóttu um stöðuna og þar af margir sem uppfylltu menntunarkröfurnar. TFI, VFÍ og AI voru sammála um að una þessu ekki og er búið að kæra málið. Jóhannes Benediktsson stjórnarmaður í TFÍ fylgir málinu eftir fyrir hönd TFÍ.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.