Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Síða 165

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Síða 165
Skýrsla formanns TFI 163 færi fram með kæru til umboðsmanns Alþingis. Heimilaði nefndarformaður lögmanninum að leggja fram kæru í sínu nafni þann 21. desember 1994. Málið var þar með komið til umboðs- manns Alþingis. í lok janúar 1995, barst bréf frá umboðsmanni Alþingis þar sem hann tilkynnir að hann hafi ritað umhverfisráðherra bréf dags. 26.01.1995. Umboðsmaðurinn hefur þar með tekið kæruna til meðferðar og málið þar með komið í þann farveg sem slík mál fara í, sem Umboðsmaður Alþingis ákveður á annað borð að taka til umíjöllunar. Niðurstaða hefur ekki borist þegar þetta er skrifað. í mars 1995 hafði nefndin samband við byggingarfulltrúann í Reykjavík, Magnús Sædal og kynnti honum stöðu mála raflagnahönnuða gagnvart hinu opinbera. í ljós kom að hann hefur verið að vinna í þessum málum. Hann viðurkennir að þessi mál séu ekki í nógu góðu lagi og að nauðsynlegt sé að gera verklagsreglur sem fyrst. Jafnframt telur byggingarfull- trúinn að óráðlegt sé að bíða eftir endurskoðun byggingarlaga og reglugerðar vegna þessa máls. Talsverður tími nefndarinnar fór í enduskoðun byggingarlaga. Forsaga þessa máls er sú að með bréft umhverfisráðherra til TFÍ dagsett 26. júlí 1994 var óskað eftir umsögn og athugasemdum Tæknifræðingafélags íslands við frumvarp til skipulags- og byggingarlaga. Nefndin lagði breytingartillögur sínar og athugasemdir fram, þann 14. september 1994 og voru þær sendar til Umhverfisráðuneytisins. 14.4.3 Útboð á hönnun Ekki vannst tími til þess að vinna mikið í þessum málum. Nefndin er sammála um það, að núverandi ástand þessara mála er óviðunandi. Hagsmunaaðilar þurfa að koma á reglum sem farið verði eftir. 14.4.4 Ýmis hagsmunamál tengd þcim sem starfa við hönnun Sent var bréf til Olís vegna hönnunar rafkerfis og lýsingarkerfis í nýja bensínstöð. Hönnunin var í höndum rafverktakans. Olís var bent á að skv. byggingarlögum og byggingarreglugerð eru það aðeins löggiltir rafmagnstæknifræðingar og rafmagnsverkfræðingar sem réttindi hafa til þess að gera raflagnauppdrætti. TFÍ benti á, að þegar bensínstöð er hönnuð, hlyti að vera sérstök þörf á því að atvinnumenn kæmu að verkinu. Send voru bréf til Vegamálastjóra og Borgarverkfræðings og þeim tilmælum komið til þeirra, að hönnun raflagna og lýsingarkerfa í tengslum við mikil umferðarmannvirki sem í hefur verið ráðist, verði unnin á almennum markaði eins og önnur hönnunarvinna varðandi þessa framkvæmd. 14.4.5 Lokaorð Nefndin leggur til að TFÍ og VFÍ skipi sameiginlega nefnd sem taki við af nefnd TFÍ um hönnunarmál. Við höfum fundið það í gegnum störf nefndarinnar, að mál þau sem unnið hefur verið að, eru sameiginleg hagsmunamál verkfræðinga og tæknifræðinga. Með því að sameina krafta félaganna í einni slíkri nefnd er líklegt að árangur verði enn meiri og að nefndin geti virkjað enn fleiri félaga til beinna og óbeinna starfa. Það er álit okkar, að mál sem um er fjallað i nefnd sem þessari séu mjög tímafrek. Langur tími getur liðið frá því að lagt er af stað með baráttumál og þangað til einhver árangur er farinn að sjást. Mjög mikilvægt er að nefnd sem þessi haft sem greiðastan aðgang að félags- mönnum VFÍ og TFÍ úti í þjóðfélaginu, bæði til upplýsingaöflunar og til beinnar þátttöku. Hannes Siggason, formaður nefndar um hönnunarmál
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.