Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Síða 170

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Síða 170
168 ÁrbókVFÍ/TFÍ 1994/95 Mikið er rætt um samstarf við Kjarafélag Tæknifræðinga, og jafnvel samruna. Fundað var nokkrum sinnum á árinu og voru skipaðir vinnuhópar. Ekki var þó skrefið stigið til fulls, og er það von okkar að reynt verði áfram. Einnig er fundað með Stéttarfélagi Verkfræðinga um samstarf. Við höfum orðið varir við það, að félagsmenn okkar eru mikið á sömu vinnustöðunum og gæti samstarf verið mun meira en nú er. Sem dæmi má nefna að kjarasamningar okkar við FRV eru nánast samhljóða. Einnig erum við með fulltrúa í samráðsnefnd FRV við ST og SV. Nefndin fundar á þriggja mánaða fresti, eins og kveðið er á um í kjarasamningi félaganna. Síðasti kjarasamningur ST og FRV var gerður í september 1994. Félagsmenn eiga allir að eiga hann, en hægt er að nálgast hann á skrifstofu félagsins. Aðeins félagsmenn fá hann afhentan. Eins og samningum er nú háttað við FRV, er ekki samið um laun, heldur aðeins um kjör. Mikið er spurt um laun á markaðinum. Ekki hefur verið gerð kjarakönnun síðan árið 1991 og er því stuðst við viðmiðunarlaunatöflu, sem hefur þó verið færð upp með reglulegu milli- bili. Hún styðst við lágmarkslaun sem tekin eru fram í samningnum. Kjarakannanir eru mjög dýrar og væri nauðsynlegt að gera eina könnun á ári til að geta sagt mönnum hver staðan er á markaðnum hverju sinni. Ekki er ráðgerð slík könnun eins og er. Helgi Baldvinsson, formaður Stéttarfélags tœknifrœðinga 3 Skýrsla stjórnar LTFÍ Miklar breytingar hafa átt sér stað á síðasta ári hjá Lifeyrissjóði Tæknifræðingafélags íslands. Akveðið var að ganga til samninga við Verðbréfasjóð íslandsbanka og eftir langar samningaviðræður var samið við VIB um rekstur sjóðsins frá miðju ári 1994. Samningur við VIB var gerður í kjölfar mikillar umræðu innan sjóðsins, þar sem skoðanir voru mjög skiptar um hvort yfir höfuð ætti að breyta um rekstraraðila eða rekstrarform. Sá skoðanaágreiningur endurspeglaðist í stjórn sjóðsins en á endanum stóð stjómin ein- huga að samkomulagi við VÍB. Meginmarkmið með samningum við verðbréfafyrirtæki var að lækka rekstrarkostnað, bæta upplýsingastreymi til sjóðfélaga og tryggja markvissar aðferðir við ávöxtun sjóðsins til að tryggja að sjóðurinn næði ætið sem bestri ávöxtun. Samið var um fasta þóknun til VÍB kr. 2.250.000,- á ári auk þess sem samið var um verulegan afslátt af öllum þóknunum, s.s. sölulaunum til VÍB. Tvö atriði sem eru nýmæli í samningi sem þessum fengust inn í samninginn, þessi atriði era um bónusgreiðslur vegna ávöxtunar, þ.e. VIB greiðir eða fær greitt eftir því hvort ávöxt- un sjóðsins er yfir eða undir ákveðinni viðmiðun. Þá greiði VIB sjóðnum veltuþóknun, þ.e. vegna kaupa og sölu, sem fram fer hjá Verðbréfa- sjóði íslandsbanka. Þótt stuttur tími sé liðinn frá því að VÍB yfirtók reksturinn er öll stjómin enn sannfærðari í dag, en áður um að hún gerði rétt í að semja við VÍB um reksturinn. Upplýsingastreymið hefur margfaldast þannig að ákvarðanataka stjórnar á að geta veriö byggð á traustari grunni en áður hefur verið. Samið var um að fyrri rekstraraðilar myndu gera upp sjóðinn miðað við mitt árið, og var þeirri vinnu að mestu lokið um mánaðarmótin ágúst - sept. Starfslokasamningar voru strax gerðir við starfsfólk sjóðsins þegar samningar höfðu verið undirritaðir og reynt að greiða götu þeirra eftir mætti við útvegun annarra starfa.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.