Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Síða 173

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Síða 173
TFÍ í öðrum samtökum 171 verið að svipaðri stærð og síðasta ár, en að misserið hafi farið freka illa af stað en úr því hafi ræst. Einhver samdráttur hefur orðið, sérstaklega á kvöldnámskeiðum. En það virðist vera komin kreppa í námskeiðssóknina. Fyrsti hópurinn útskrifaðist í Sjávarútvegsfræði. Voru það 25 manns og var það álit manna að vel hefði tekist til með þetta nám. Mun nýtt námskeið hafa hafist í janúar á þessu ári. Ekki hefur verið mikil aukning á námskeiðum fyrir tæknimenn, en það má bæði skrifa á reikning TFI og VFI og Endurmenntunarstofnunar. En það þurfa stöðugt að koma fram ný námskeið. En hjá Endurmenntunarstofnun er Ingunn Sæmundsdóttir verkfræðingur í hluta- starfi sem fulltrúi fyrir Verkfræðinga, Tæknifræðinga og Arkitekta. En það er mikið undir okkur sjálfum komið hversu mörg námskeið eru haldin. Nokkuð hefur verið rætt um húsnæðismál stofnunarinnar, en það virðist vera búið að blása af öll byggingaráform vegna andstöðu við það innan Háskólans. Von er til að stofnunin geti fengið aukið húsnæði í Tæknigarði, en samkvæmt því sem Endurmenntunarstjóri segir, þá er húsnæðisekla farin að há verulega daglegu starfi stofnunarinnar. Á síðasta ári bættist BHMR við sem nýr samstarfsaðili í hóp þeirra sem reka Endurmennt- unarstofnun. Guðrún Yngvadóttir endurmenntunarstjóri fór á fyrsta heimsþing um símenntun „Lifelong Learning" og lagði hún fram mjög fróðlega skýrslu um símenntun. Nú á tímum sífelldra tækniframfara í ljarskiptum og upplýsingatækni þá má búast við miklum áherslubreytingum í endur- og símenntun. En innan stjómar Endurmenntunarstofn- unar er ætlunin að stofna starfshóp sem kemur til með að fylgjast sérstaklega með þróuninni í þessum málum. Stefán Ragnarsson 3 Staðlaráð íslands Staðlaráð íslands var stofnað í apríl 1993, sem vettvangur hagsmunaaðila um staðla og stöðlun. Það var afleiðing lagasetningar 1992, um staðla og stöðlun. Þau lög gera ráð fyrir að flytja verkefni stöðlunar frá hinu opinbera til samtaka hagsmunaaðila, það er að segja Staðlaráðs íslands. Þetta var fráhvarf frá því fyrirkomulagi sem rikt hafði meðan allt stöðl- unarstarfið var í höndum Iðntæknistofunar fyrir hönd ríkisins. Þetta er jafnframt þróun, sem átt hefur sér stað i Evrópu að undanförnu, en í sumum iðnvæddum löndum Evrópu eins og Þýskalandi hefur líkt fyrirkomulag tíðkast frá upphafi stöðlunar. Staðlaráð Islands ber samkvæmt lögunum ábyrgð á stöðlunarstarfmu og stýrir því ásamt þeim skrifstofurekstri sem nauðsynlegur er því starfi. í ráðinu eiga nú sæti 21 fulltrúi hagsmunaaðila m.a. frá ýmsum ríkisstofnunum, samtökum iðnaðar og iðngreina, félögum og félagasamtökum. Tæknifræðingafélagið hefur samkvæmt ákvörðun stjórnar talið sig ótvíræðan hagsmuna- aðila og hefur frá upphafi átt fulltrúa í ráðinu. Staðlaráðið sjálft kemur saman ekki sjaldnar en tvisvar á ári og oftar ef þurfa þykir, svo og ef fram koma óskir um fleiri fundi frá fulltrúum. Á síðasta starfsári voru haldnir tveir fundir í ráðinu. Fimm manna stjórn ráðsins annast mál á milli funda. Á vegum staðlaráðs starfa fagráð og fagstjórnir. Fagráð í upplýsingatækni, Byggingar- staðlaráð, Rafstaðlaráð og Fagstjórn um stöðlun í gæðamálum. Allmikið starf er unnið í öllum þessum hópum. Verkefni liðins árs hafa verið margvísleg. Ávallt fer mikið starf í að tryggja ljárhagsaf- komu ráðsins, m.a. að semja um greiðslur ríkisins til stöðlunar og skipulagningu og greiðslur til fagráða. í staðfestingarnefnd staðla eiga sæti tveir fulltrúar úr ráðinu og er formaður ráðsins annar þeirra, en hinn úr hópi annarra fulltrúa. Sem stendur starfar undirritaður, fulltrúi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.