Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1998, Page 182
180 Kynning stofnana og fyrirtækja
Fjarhitun hf.
Borgartúni 17 Fjöldi starfsmanna: 32
105 Reykjavík Framkvæmdastjóri: Sigþór Jóhannesson
Yfirverkfræðingur: Oddur B. Björnsson
Sími: 562 8955
Bréfasími: 562 8950
Netfang: fjarhitun @fjarhitun.is
Útibú: Hólabraut 13
780 Hornafjörður
Sími: 487 1709
Bréfasími: 487 1907
Helstu verkefni
Verkkaupi Verkheiti Verkefni
Hitaveita Reykjavíkur Nesjavellir - Orkuver, rafstöð Burðarvirki, hönnun, eftirlit
og gufuveita
Ný dreifikerfi og endurnýjun Hönnun og eftrilit
eldri kerfa
Reykjaæð I, endurnýjun Hönnun og eftirlit
Dælu- og stjórnstöðvar Áætlunargerð og hönnun
Landupplýsingakerfi Hönnun og ráðgjöf
Gatnamálastjórinn í Reykjavík Snjóbræðsla í Kvos og á Laugavegi Hönnun
Hornafjarðarbær Gatnagerð, vatnsveita, fráveita Hönnun
Nýtt hafnarsvæði Skipulag, umhverfismat
Rarik Endurnýjun kyndistöðva Ráðgjöf og hönnun
Sjúkrahús Reykjavíkur Hita-, hreinlætis og loftræsikerfi Hönnun
Flugmálastjórn Flugstöð Leifs Eiríkssonar, Ráðgjöf og hönnun loftræsi-
breytingar og lagnakerfa
Fichtner GmbH, Þýskalandi Hitaveita í Denizliborg, Tyrklandi Hagkvæmniathugun,
frumhönnun
ÍSAL Ný kælivatnsveita Hönnun
Loftræsing í kerskálum Rannsókn, forhönnun
Vatns-, olíu- og loftkerfi í steypuskála Hönnun
Hitaveita Suðurnesja Stofnæðar og dreifikerfi Álags- og þrýstigreining
Orkuver í Svartsengi Hönnun burðarvirkis
ísafjarðarbær Safnahús, endurbygging og viðgerðir Ráðgjöf, hönnun
Virkir Hitaveita í Galanta í Slóvakíu Kerfishönnun, eftirlit
Orkubú Ve. tfjarða Stofnlagnir og dreifikerfi hitaveitu Hönnun
íslenska járnblendifélagið Ofn 3 Mat á tilboðum
Kælikerfi Forhönnun, kostnaðaráætlun
Slippfélagið í Reykjavik Loftræsing í málningarverslun Hönnun, eftirlit
Björgun hf. Bryggjukerfi, gatnagerð og lagnir Hönnun, eftirlit
ístak Þak á súrálsgeymi á Grundartanga Hönnun
Orkuveita Húsavíkur Nýtt hitaveitukerfi Forathugun
Landsvirkjun Gufuveita í Kröflu Hönnun undirstaðna,
borplana ofl.