Neytendablaðið - 01.04.1983, Qupperneq 3
hafa nú í dag meiri byr hjá lands-
mönnum en nokkru sinni fyrr.
En ljóst er að þetta jákvæða
viðhorf varir ekki til eilífðar,
nema því þá aðeins, að Neyt-
endasamtökunum takist nú að
hagnýta sér þetta og gera samtök-
in að sterku afli í þjóðfélaginu
sem megni að takast á við þau
vandamál sem helst hrjá neyt-
endur.
Verkefni sem Neytendasam-
tökin þurfa í meira mæli að sinna
en verið hefur, eru fjölmörg, en
nokkur skulu þó nefnd hér. Stór-
efla þarf útgáfustarf samtakanna,
bæði með örari útgáfu Neytenda-
blaðsins og eins með útgáfu upp-
lýsingabæklinga um afmörkuð
efni. Samtökin þurfa í ríkara
mæli að láta gæðarannsaka ýmsar
neysluvörur sem hér eru á mark-
aði, þannig að neytendur geti á
auðveldari hátt valið milli hinna
fjölmörgu vörumerkja. Neyt-
endasamtökin þurfa f auknu
mæli að beita sér fyrir að lög og
reglur sem snerta neytendur
verði bætt og má benda á, að á
mörgum sviðum erum við langt á
eftir neytendum í nágranna-
löndum okkar á þessu sviði.
Raunar mætti hafa þessa upp-
talningu miklu lengri svo fjöl-
mörg eru verkefnin.
Ef megna á að takast á við þessi
verkefni, þurfa neytendur að efla
samtök sín og eins og nefnt var
hér að framan, er einmitt lag nú.
Því hefur verið ákveðið að gang-
ast fyrir á næstu vikum, út-
breiðsluherferð, sem miðar að
því að tvöfalda tölu félagsmanna,
sem nú eru um fjögur þúsund. Ef
slíkt á að takast þurfa sem flestir
að leggja hönd á plóginn. Eað eru
því eindregin tilmæli stjórnar
Neytendasamtakanna að sem
flestir félagsmenn taki þátt í
þessu átaki með okkur. Mark-
miðið er sterk Neytendasamtök,
til heilla fyrir alla neytendur.
jg-
NEYTENDAFELOG
Hér á eftir fer listi yfir aðildarfélög Neytendasamtakanna.
Neytendum á starfssvæðum félaganna er bent á að leita til
síns félags, óski þeir upplýsinga eða aðstoðar.
Neytendafélag Reykjavíkur og nágrennis:
Austurstræti 6, 101 Reykjavík, s. 91-21666.
Akranes og nágrenni:
Neytendafélag Akraness, Sigrún Gunnlaugsdóttir, Vallholti 21,
300 Akranesi, s. 93-1656.
Borgarnes, Borgarfjörður, Snæfellsnes (sunnanvert):
Neytendafélag Borgarfjarðar, Bjarni Skarphéðinsson,
Andakílsárvirkjun, 311 Borgarnesi, s. 93-7054.
ísafjörður og nágrenni:
Neytendafélag ísafjarðarog nágrennis, Jón Jóhannesson,
Lyngholti 4, 400 ísafirði, s. 94-4041. Viðtalstími: Bóka-
safni Isafjarðar, fimmtudaga kl. 20-21, s. 94-3296.
Blönduós, A-Húnavatnssýsla:
Neytendasamtök A-Húnvetninga, Valgarður Jökulsson,
Melabraut 25, 540 Blönduósi, s. 95-4427.
Sauðárkrókur, Hofsós, Skagafjörður:
Neytendasamtökin í Skagafirði, Gunnar Haraldsson,
Víðigrund 8, 550 Sauðárkróki, s. 95-5384.
Akureyri og nágrenni:
Neytendasamtökin á Akureyri og nágrenni, Eiðsvallagötu 6,
pósthólf 825, 602 Akureyri (opið þriðjudaga og
miðvikudaga kl. 16-18), s. 96-22506.
Húsavík, S-Þingeyjarsýsla:
Húsavíkurdeild NS, Auður Gunnarsdóttir, Stórigarður 4,
640 Húsavík, s. 96-41899.
Egilsstaðir, Fljótsdalshérað:
Héraðsdeild NS, Sigrún Kristjánsdóttir, Sólvöllum 1,
700 Egilsstöðum, s. 97-1570.
Seyðisfjörður:
Seyðisfjarðardeild NS, Inga Hrefna Sveinbjörnsdóttir,
Gilsbakka 34, 710 Seyðisfirði, s. 97-2425.
Neskaupstaður, Norðfjörður, Mjóifjörður:
Norfjarðardeild NS, Elma Guðmundsdóttir, Mýrargötu 29,
740 Neskaupstað, s. 97-7532.
Eskifjörður:
Eskifjarðardeild NS, Sandra Magnúsdóttir,
735 Eskifirði, s. 97-6210.
Reyðarfjörður:
Reyðarfjarðardeild, NS, Hallgerður Högnadóttir,
Heiðarvegi 11,730 Reyðarfirði, s. 97-4141.
Höfn, A-Skafafelissýsla:
Neytendasamtök A-Skaftfellinga, Anna Marteinsdóttir,
Norðurbraut 11,780 Höfn, s. 97-8351.
NEYTENDABLAÐIÐ - 3