Neytendablaðið - 01.04.1983, Síða 13

Neytendablaðið - 01.04.1983, Síða 13
BENSÍNTANKUR... (MEÐ 5 M DIAMETER OG 5 M HÁR) .. . DUGARí15 ÁRTILAÐ . . . . ..KEYRA 7 LITLA BÍLA . . . SAMSVARA 2.166 666 LITLUMI! Konsumentverkel (sænsku neytendasamtökin) gefa árlega út bækl- ing undir heitinu „Eldsneytisnotkun einkabifreiöa". Nú nýveriö kom út bæklingur þar sem fram kemur eldsneytisnotkun bifreiöa af árgeröinni 1983. Bifreiðaeigendum er best kunnugt um hve stór hluti eldsneytis- kostnaöur er í reksturskostnaði bifreiöa og hefur hlutfalliö fariö stórum hækkandi á síöustu árum. Þaö er því full ástæöa til aö taka mikiðtillit til eldsneytisnotkunar næst þegar bifreiö er keypt. En auk þess sem bifreiöin er minni og sparneytnari, þá er trygginga- iögjaldiö einnig lægra. Þannig munar um 40% á iögjaldi lítilla bifreiöa (t.d. Austin-Mini, Toyota Corolla og Skoda) og stórra bifreiða (t.d. Mercedes Benz, Ambassador og Buick). Einnig fer bifreiðagjald, sem reyndar er lítill hluti rekstrarkostnaðar, eftir stærð bifreiöa. Taflan hér aö neðan er tekin beint úr áöurnefndum bæklingi og er því miðuð viö sænskan markað. Þar vantar því sumar þær bifreiðateg- undir sem hér eru á markaði og er þaö vissulega ákveöinn annmarki. Vonandi er þó að lesendur hafi af þessu eitthvert gagn og um leið að þetta veröi þeim hvatning til aö taka aukið tillit til eldsneytisnotkunar. Enda kemur í Ijós að eldsneytisnotkun þeirrar bifreiöar sem mestu eyöir, er þreföld á viö þá bifreið sem minnstu eyöir. Miöaö við 15.000 km keyrslu þýöir þetta 39.366 kr. í stað 12.879 kr. Miðað er viö bland- aöa keyrslu (þ.e. bæöi keyrslu innanbæjar og úti á þjóövegum) og aö bensínlíterinn kosti 16,20 kr. 3 03 3. <o 03 Q) « — o ~ 3 S r < x- 5 s ÁL O* w 2 o yr § =• 3 Alfa Romeo öT 3 ? Alfasud 1,5 GL (1982) 0,90 21.870 Alfasud 1,5 Tl CombiSedan(1982) 0.83 20.169 Guilietta 2,0 1.00 24.300 Alfetta2,0GLE 1.00 24.300 AlfettaGTV2,0 1.00 24.300 Audi 80 CL 0.80 19.440 80 CL 0.77 18.711 80CL(CD) 0.86 20.898 80 CL(CD) 1.08 26.244 Coupé GT 0.93 22.599 Quattro 1.21 29.403 BMW 318i(320i) 0.95 23.085 318i (320i) 0.92 22.356 318iA (320ÍA) 0.96 23.328 323i 1.06 323iA 1.16 518i 0.99 518i 0.93 520i 1.06 520ÍA 1.19 528i 1.08 528ÍA 1.12 728i 1.14 728ÍA 1.16 735i 1.19 735ÍA 1.16 635CSÍ 1.19 635CSÍA 1.14 Citroén VISASuper 0.74 GSA-Special 0.85 GSA X3 (Pallas, Kombi Club) 0.84 CX20 1.00 CX 20 0.99 CX 20 Kombi 1.07 CX2400IE 1.19 CX2400IE 1.32 NEYTENDABLADIÐ 25.758 28.188 24.057 22.599 25.758 28.917 26.244 27.216 27.702 28.188 28.917 28.188 28.917 27.702 17.982 20.655 20.412 24.300 24.057 26.001 28.917 32.097 - 11

x

Neytendablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.