Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.04.1989, Síða 31

Neytendablaðið - 01.04.1989, Síða 31
HVERT SKAL LEITA? Félag íslenskra bifreiðaeigenda Upplýsingar, leiðbeiningar og aðstoð vegna bifreiðaeignar, viðskipta og þjónustu. Borgartún 33, s. 91 -29999, kl 9-17 virka daga. Húseigendafélagið Upplýsingar um eign, rekstur og leigu húsnæðis. Aðstoð og upplýsingar einungis veitt félagsmönnum. Bergstaðastræti 11 a, s. 91 -15659. Kvartanir og ábendingar vegna vöruverðs Verðlagsstofnun, s. 91-622101. Kvörtunarnefnd vegna ferðamála Neytendasamtökin og Félag íslenskra ferðaskrifstofa. Aðstoð í kvört- unarmálum aðeins veittfélagsmönnum Neytendasamtakanna. Upplýsingar á skrifstofu NS, s. 91 -21666. Leiðbeiningastöð húsmæðra Kvenfélagasamband fslands. Upplýsingarum heimilisstörf og heimilis- hald. Hallveigarstaðir, Túngötu 14,3. hæð, s. 91-12335. Skrifstofu-og síma- tími kl 15-18 virkadaga. Leiðbeininga- og kvörtunarþjónusta Neytendasamtakanna Aðstoð í kvörtunarmálum einungis veittfélagsmönnum. Hverfisgata59, sími 21666. Skrifstofu-og símatími kl. 9-13 virkadaga. Nefnd um ágreiningsmál í heilbrigðisþjónustu Fjallar um skriflegar kvartanir eða kærur vegna heilbrigðisþjónustu. Heilbrigðis-og tryggingamálaráðuneytið, Laugavegi 116, eða Landlæknisembættið. Neytendamáladeild Verðlagsstofnunar Eftirlit með viðskiptaháttum og röngum, ófullnægjandi eða villandi upp- lýsingum. Laugavegi 116, gengið inn frá Rauðarárstíg, sími 27422, virka daga kl. 8-16. Siðanefnd um auglýsingar Samband íslenskra auglýsingastofa, Neytendasamtökin og Verslun- arráð íslands. Fjallar um skriflegar kærur vegna ólögmætra auglýsinga. Háteigsvegi 3, s. 91-29588. Tryggingaeftirlit ríkisins, neytendaþjónusta Upplýsingar um atriði er varða tryggingar. Suðurlandsbraut 6, s. 91-685188, miðvikudaga - föstudaga kl 10-12. NE YTEND AFÉLÖ GIN NEYTENDASAMTÖKIN eru landssamtök neytendafélaga sem eru starfandi víöa um land. Félögin veita neytendum á starfssvæðum sínum aðstoö ef óskað er. Einnig er hægt að leita aðstoðar á skrifstofu Neytendasamtakanna að Hverfisgötu 59, Reykjavík. Opið virka daga kl 9-13 sími 91-21666. Neytendafélag Reykjavíkur og nágrennis: Hverfisgötu 59,101 Reykjavik, opiö virka _daga kl 9-13 s. 21666. Formaður Lilja Hallgrímsdóttir. Starfsmaður Elfa Björk Benediktsdóttir. Neytendafélag Akraness: Formaður Sigþrúður Ármannsdóttir, Brekkubraut 24, Akranesi, s. 93-2067, mánudaga kl 20-22. Neytendafélag Borgarfjarðar: Formaður Ragnheiður Jóhannsdóttir, Fálkakletti 10, Borgarnesi, s. 93-71713. Viðtalstímar í Snorrabúð á þriðjudögum kl. 17-18, s. 71185. Neytendafélag Neshrepps utan Ennis: Formaður Erla Gísladóttir, Helluhóli 9, Hellissandi, s. 93-66720. Neytendafélag Dalasýslu: Formaður Guðrún Konný Pálmadóttir, Lækjarhvammi 9, Búðardal, s. 93-41190. Neytendafélag Patreksfjarðar og nágrennis: Formaður Magnús S. Gunnarsson, Aðalstræti 85, Patreksfirði, s. 94-1434. Neytendafélag ísafjarðar og nágrennis: Formaður Bára Snæfeld, Pólgötu 6, ísafirði, s. 94-4361. Neytendafélag Hólmavíkur: Formaður Helgi Ólafsson, Víkurtúni 10, Hólmavík, s. 95-3276. Neytendafélag Akureyrar og nágrennis: Gránufélagsgötu 4, pósthólf 825, Akureyri. Opið kl 9-13 virka daga, síma- tímikl 11-13. s. 96- 22506. Formaður Sigfríður Þorsteinsdóttir. Starfsmaður Anna Soff ía Þorsteinsdóttir. Neytendafélag Húsavíkur: Formaður Snær Karlsson, Uppsalavegi 29, Húsavík, s. 96-41397. Neytendafélag Fljótsdalshéraðs: Formaður Oddrún Sigurðardóttir, Laufási 12, Egilsstöðum, s. 97-11183. Neytendafélag Vestmannaeyja: Formaður Sigríður Ingibjörnsdóttir, Heiðarvegi 51, Vestmannaeyjum, s. 98-12824. Starfsmaður Birkir Huginsson, Áshamri 3f, sími 98-12942 kl. 13-15 Neytendafélag Suðurlands: Formaður Sighvatur Eiríksson, Miðengi 13, Selfossi, s. 99-1835. 31

x

Neytendablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.