Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.02.1996, Side 20

Neytendablaðið - 01.02.1996, Side 20
Markaðskönnun á 14” sjónvarpstækjum Myndgæðin hafa aukist Neytendablaðiö hefur gert markaðskönnun á 14” sjónvarpstækjum hjá 12 seljendum. Einstaka seljendur selja ekki svo lítil tæki, eða eins og einn seljandinn sagði: „Það kaupa allir þessi litlu tæki í Fríhöfninni." Vörumerki Seljandi Framleiðsluland Akai Sjónvarpsmiðstöðin Bretland Daewoo Einar Farestveit England Finlux Hljómcó Þýskaiand Kolster Sjónvarpsmiðstöðin Ítalía Mitsubishi Hljómcó Bretland Nokia Johan Rönning, Hljómcó Þýskaland Panasonic Japis Bretland Philips Heimilistæki Ítalía/Spánn Saba Bónus Radíó Þýskaland Samsung Bónus Radíó, Japis, Heimskringlan, Radíónaust Bretland/Kórea Sanyo Heimilistæki Japan/Bretland Schneider Sjónvarpsmiðstöðin Indónesía Sharp Hljómbær Spánn Siemens Smith og Norland, Litsýn Þýskaland Sony Japis Spánn Supertech Heimilistæki Hong Kong Telefunken Radíóbúðin Þýskaland Toshiba Einar Farestveit England Vestel Radíóbúðin Tyrkland Við höfum einnig skoðað gæðakannanir í erlendum neytendablöðum og þar má fínna nokkur þeirra tækja sem hér eru á markaði. í þessari gæðakönnun kemur meðal annars fram að myndgæði lítilla sjónvarpstækja hafa aukist. Astæða er til að benda á að í töflu má oft sjá sama vörumerkið með sama vörunúmerinu í tvígang, að undanskildum bókstöfum. Ástæðan er sú að í öðru tilvikinu er um að ræða tæki með textavarpi og í hinu tilvikinu án textavarps. Að öðru leyti er um sama tæki að ræða. Þegar könnunin var í lokavinnslu var blaðinu bent á að til þess að ná öllum þeim nýju stöðvum sem nú eru komnar á markaðinn, til dæmis Stöð 3 og fjölvarpi, þarf tækið að vera búið örbylgjumóttöku. Neytendum er bent á að kanna þetta, hyggi þeir á sjón- varpskaup. Ábyrgðartími Flestir seljendur gera greinarmun á ábyrgðartíma á myndlampa annars vegar og öðrum hlutum sjónvarpstækis hins vegar. Hjá Radíónausti og Heimskringlunni er ábyrgðartími á myndlampa eitt ár. Hjá Heimilistækjum er fimm ára ábyrgð á myndlampa í Philips sjónvarpstækjum, en þrjú ár á öðrum tækjum sem þau selja. Hjá öðrum 20 NEYTENDABLAÐIÐ - Febrúar 1996

x

Neytendablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.