Bændablaðið - 21.04.1998, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 21. apríl 1998
Bœndablaðið
17
Notaðar vélar frá
Búvélum ehf
Dráttarvélar
MF 390, 80 hö, afturdrifin, árg. 1991, kr. 1.350.000.-
Case 485L, afturdrifin, árg. 1985, kr. 450.000.-
Notaðar heyvinnuvélar
DEUTZ-FAHR GP 230, rúllubindivél, árg. 1989.
búvélar ehf
Malarhöfða 2
112 Reykjavík
Sími 587 7600
Fax 587 7611
Greiðslu-
skilmálar við
hæfi
Öll verð án vsk
Ýmsar aðrar
vélar á skrá
Hafið samband
Betri alkoma en nokkur
haffii þorað eO vone
Nýlega var haldinn aðalfundur
Ferðaþjónustu bænda hf. er
hlutafélag í eigu einstakra
ferðaþjónustubænda, Félags
ferðaþjónustubænda og starfs-
fólks skrifstofunnar. Hluta-
félagið annast rekstur ferða-
skrifstofunnar og stundar
markaðs- og útgáfustarf í
tengslum við það.
Afkoma ferðaskrifstofunnar
kom skemmtilega á óvart. Þar sem
að árið var mjög erfitt hjá ferða-
skrifstofum sem byggja afkomu
sína af sölu ferða hér á landi var
reiknað var með töluverðum halla
en niðurstaðan var rekstarhalli sem
nam tæpum 200 þúsundum sem
var mun betri niðurstaða en nokk-
ur hafði þorað að vona. Mikil-
vægasta ástæða erfiðra rekstrar-
skilyrða ársins er lækkun gengis
evrópugjaldmiðla á mikilvægustu
markaðssvæðum Ferðaþjónustu
bænda. Sem dæmi má nefna sér-
staklega fall þýska marksins um
13% á tímabilinu.
Ferðaskrifstofan hefur verið
rekin frá árinu 1990 og hefur salan
á því tímabili vaxið verulega og
verið að styrkja sig í sessi á
markaðnum. Á árunum 1993 - 1996
var aukningin u.þ.b. 20% á ári.
Wmm, 9 I f /
rl 'd U i ,cri r R r ri ryfti IÖ
) r. T T 1 1 r
r i i r juuimiso11 rii ■
CJ
William Hackett ávinnsluherfi
Bögballe BL600
800 kg. með vökvalokum.
Verð aðeins kr. 99.000.- án Vsk.
Kverneland plógar
í öllum stærðum. Heimsmeistari í 20 ár.
Bændur! Vorverkin
byrja hjá okkur
Ingvar Helgason hf.
Sœvarhöfða 2
Stmi 525 8000
Véladeild
sími 525 8070
Bændablaðið
er fyrir þá sem vilja fylgjast með málefnum
íslensks landbúnaðar
Áskriftar- og auglýsingasími er 563 0300.
Heilsuskór fyrir
börn 09 fullorðna
Flestir eiga að minnsta kosti
eitt par af inniskóm og eru þeir hið
mesta þarfaþing. Skóverksmiðjan
TÁP í Eskiholti 23, Garðabæ
hefur um nokkurt skeið framleitt
heilsuskó sem henta vel. Um er að
ræða fótlaga inniskó sem eru tví-
límdir og því sterkir og endingar-
góðir. Skóna er meðal annars hægt
að fá úr leðri og einnig hlýra- og
laxaroði sem sútað er hjá Sjávar-
leðri hf. á Sauðárkróki. Skó-
verksmiðjan TÁP er nú í eigu
Finnboga Bjamasonar og Jónínu
Gunnarsdóttur og segja þau hlýra-
roðið jafnvel vera sterkara en
nautshúðina. Skómir em til með
eða án hælbands í stærðum 26-48.
Skómir fást í skóverslunum og
einnig er sent í póstkröfu. Skómir
frá TÁP fara ekki inn í skáp!
Fréttatilkynning
Girðingarefni
í úrvali
Túngirðingarnet, staurar,
gaddavír og rafgirðingarefni
og allt í rafgirðinguna
V/ð leggjum rækf við ykkar hag
MR búðin • Laugavegi 164
Símar: 551 1125 - 552 4355 • Fax: 552 4339