Bændablaðið - 18.05.1999, Side 11

Bændablaðið - 18.05.1999, Side 11
'I / Þriðjudagur 18. maí 1999 BÆNDABLAÐIÐ 11 A. Alfa Laval Agri Mjaltir hafa til þessa verið erfitt starf, með miklu álagi á bak og aðra líkamshluta Glóbus Vélaver kynnir nú brautakerfið með MilkMaster mjaltatækjum í básafjós frá Alfa Laval Agri. Það léttir bændum mjaltastörfin svo um munar og kemur í veg fyrir óþarfa burð og áreynslu. Með MilkMaster næst hámarksframleiðni úr kúnum, þar sem allar kröfur um hreinlæti og aðbúnað eru uppfylltar. Bændur þekkja Alfa Laval Agri af góðu einu og Globus Vélaver veitir eins og alltaf fyrsta flokks þjónustu um allt land. Ed&yumtf brautakerfið Línubrautakerfið frá Alfa Laval Agri liggur frá mjólkurhúsinu og um allt fjós. Allur burður á tækjum verður þar með óþarfur, en talið er að bóndi með 60 kúa fjós beri allt að 20 tonn af búnaði um fjós sitt árlega. Með því að takmarka burðinn minnka líkurnar á óhöppum við mjaltir verulega. Fyrir utan það að hlífa baki og ýmsum vöðvum, styttist mjaltatíminn um 5 til 10%. Mjaltirnar verða margfalt auðveldari og léttari. HARMONY Mjaltakrossinn er léttur og meðfærilegur, hann w minnkar burðarálag á spena og hættu á loftleka milli spena og spenagúmmís. Þá tryggir hönnun spenagúmmíanna hárrétta stöðu spenans hverju sinni. Með Harmony Top Flow mjaltatækjunum fást einnig mun betri tæmingareiginleikar auk þess sem fljótvirkur flutningur á mjólkinni yfir í lögnina kemur í veg fyrir flökt á sogi. MilkMaster ijólkurstreymismælir Rafmagnssogskiptir Aftakari J j Sími Reykjavík 588 2600 - Akureyri 461 4007 * 5 * O CQ Ui

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.