Bændablaðið - 18.05.1999, Page 21
+
Þriðjudagur 18. maí 1999
BÆNDABLAÐIÐ
21
Jiffl [59333 táMtoðMto?
JOHN DEERE rúllubindivélarnar eru afar sterkbyggðar og afkastamiklar. Þær hafa reynst
einkar vel við íslenskar aðstæður. Erlendis eru þessar vélar eftirsóttar sökum mikilla afkasta
og óvenju þéttra bagga.
!’ 'a-i .í.-'.-rCíS '- Wk;,
John Deere rúllubindivélar:
Afar sterkbyggðar rúlluvélar.
17 valsar með smyrjanlegum legum.
Þéttari og betur lagaðir baggar.
Stiglaus stilling á þéttleika bagga.
Meiri afköst en áður þekkist.
íMt’jm’íaQysðííi
• Baggastærð 1,2 x l,17m
• Vökvalyft sópvinda l,4m
• Tvöföld garnhnýting.
• Sjálfvirk keðjusmurning.
• Smurning á legum kefla.
• Einfaldur stjórnbúnaður.
• Flotdekk 19/45-17
• Hagstætt verð.
asiwiEöaaísw
Sama véi og 575 STD, en auk þess:
•Vökvalyft breiðsópvinda, 2,0m
• Mötunar- og þjöppunarvals.
• Skurðarbúnaður m/14 hnífum.
• Hægt að losa stíflur við mötun
með einfaldri aðgerð úr ökumannshúsi.
• Netbinding og tvöföld garnbinding.
• Baggasparkari
ÞOR HF
REYKJAVfK - AKUREYRI
REYKJAVÍK: Ármúla 11, sími 568-1500 - AKUREYRI: Lónsbakka, sími 461-1070 - Vefsíða: www.thor.is
Vélar og þjónusta hf.
Stærsti innflytjandi búvéla á íslandi
M-Hale
ALLTAF
SKREFI
FRAMAR
VELAR&
r
ÞJwNUSTA Járnhálsi 2, pósthólf 10180,130 Reykjavík, sími 587 6500, fax 567 4274
Útibú Akureyri, óseyri 1a, sími 461 4040, fax 461 4044
Nýr íslandsmeistari
New Holland 544 rúUubindivél
NewHolland 544 var reynd af Bútæknideildinni á
Hvanneyri á sí&sta sumri og sýndi reynsla hennar
aðhún á fullt erindi til íslenskra bænda. Þú verður
ekki fyrir vonbrigðim meðafköst og þjöppun á
þessari vél. Kynniðykkur prófunarskýrslu frá
Bútæknideildinni nr.702-1998
Sópvinda 2 mtr
Mötunarvals
Tvíbindi og netbindikerfi
Flotdekk
Baggasparkari
Tvöfaldur hjöruliður á drifskafti
Baggastærðt sjá prófunarskýrslu.
Spurðu sölumenn okkar um hiðhagstæch verð
Vegna mikillar eftirspumar er aðeins um örfáar
vélar aðræ&.
Hágæ& vél á hagstæðu verð
EEWHOLtAM)
Örugg þjónusta um allt land
Lágmúli 7 Reykjavík sími 588 2600
Akureyri sími 461 4007
' - ’