Bændablaðið - 18.05.1999, Side 27
Þriðjudagur 18. maí 1999
BÆNDABLAÐIÐ
27
Smáa uglýsingar
Bændablaösins
Smáauglýsingar - sími 563 0300 - fax 552 3855 - netfang ath@bi.bondi.is
Til sölu
Til sölu hey. Mjög gott hey í stór-
böggum og rúllum. Slegið í
sprettu. Uppl. í síma 433 8888
og 894 2595, Einar Páll.
Til sölu Man, árg. '79, 6 hjóla.
Einnig til sölu Benz mótor, gír-
kassi og sturtur úr 1013 bíl. Uppl.
í síma 486 3327.
Til sölu MF 175, árg. '68,
m/multipower og tækjum. Tvívirk
skófla. Uppl. í síma 462 5405 e.
kl. 19.
Til sölu MF 135, árg. '73,
m/tækjum. Uppl. í síma 462
2335 e. kl. 20, Fjölnir.
Til sölu Fella SM, 2,40 m, árg.
'94, diskasláttuvél. Fæst á hálf-
virði. Uppl. í síma 451 2868 e. kl.
20.__________________________
Til sölu Claas Rolant 46 rúlluvél
árg. '89 í góðu lagi, vélin er yfir-
farin og alltaf geymd inni. Verð
kr. 500.000 án vsk. Uppl. í síma
482-1811 og 893-3942.
Til sölu Pöttingar heyhleðslu-
vagn með losunarbúnaði 33 m3
árg. '87. Hymmel votheysblásari
ásamt rörum. Heimasmíðaður
mykjutankur 5t. Uppl. í síma
487-8587.
Til sölu er jörðin Fremstafell í S.
Þing. Jörðin er staðsett 50 km
austan Akureyrar. Á jörðinni er
160 þús. I mjólkurkvóti, 120 ha
ræktað land, auk mikils land-
rýmis. Ennfremur önnur hlunn-
indi, lax- og silungsveiði og birki-
skógur. Áhöfn um 120 nautgripir.
Nýlegt fjós með mjaltabás og full-
komnasta mjaltabúnaði. Enn-
fremur eldra fjós, 33 básar, þurr-
heyshlaða, 250 fm2 vélageymsla.
Auk þess eru tvö góð íbúðarhús.
Búið er rekið sem einkahlutafélag
og hentar vel fyrir tvær fjölskyldur.
Tilboð þurfa að hafa borist fyrir
15. júní nk. til undirritaðra sem
gefa allar nánari upplýsingar.
Þorgeir Jónsson 464 3241 og
Árni Jónsson 464 3242.
Til sölu 7-8 tonna sturtuvagn á
vörubílsgrind. Uppl. í síma 453
6535 - 854 6234.
Óska eftir
Haugsuga til sölu. Upplýsingar í
síma 482-1083.
Óska eftir framleiðslurétti í mjólk
fyrir n.k. verðlagsár. Uppl. í síma
437-1851.
Beitiland. Óska eftir að kaupa
gott beitiland fyrir 8 hross, helst
innan 100 km frá Reykjavík.
Uppl. í síma 566 6761 og 899
0761.
Atvinna
Fjórtán ára pilt vantar vinnu í
sumar á sveitaheimili frá 1. júní til
7. ágúst. Uppl. í síma 551 9747.
Óska eftir ógangfæru Kawasaki
fjórhjóli. Uppl. í síma 466 1533 e.
kl. 16.
Fimmtán ára stelpa óskar eftir að
komast í sveit á Norðurlandi. Vön
ýmsum sveitastörfum. Uppl. í síma
462 7572.
Fjórtán ára piltur óskar eftir að
komast til starfa á gott sveita-
heimili í sumar. Uppl. í síma 557
2759, Bjarki.
Sextán ára piltur óskar eftir vinnu á
kúabúi. Er laus úr skóla 20. maí.
Uppl. í síma 431 3246, Erla eða
Óskar.
Starfskraftur óskast til tamninga og
annarra bústarfa. Uppl. í síma 487
8501.
Drengur tæplega 15 ára óskar eftir
starfi í sveit í sumar. Uppl. í síma
565 1208, Marella.
Fimmtán ára drengur vill fá vinnu í
sveit í sumar. Er úr sveit. Vanur öll-
um bústörfum. Uppl. í síma 456
8237.
■■■■■■■■■■■■■■
14 ára stúlka óskar eftir vinnu í
sumar á góðu sveitaheimili. Ýmis-
legt kemur til greina, er vön
hestum. Uppl. í 564-4272 og 897-
4262.
Ég er snúningalipur, snarráð og
glaðbeitt 11 ára gömul stúlka, sem
langar mikið að komast í sveit í ca.
1 mánuð í sumar. Foreldrar mínir,
Ingimundur og Margrét veita allar
frekari upplýsingar í síma 553-
2185.
Óska eftir húshjálp á bæ í Ámes-
sýslu í júní, júlí og ágúst. Upplýs-
ingar gefur Inga Bima í síma 486-
5535.
Starfsmaður óskast í fullt starf við
afleysingahring á fimm kúabúum
fyrir botni Breiðafjarðar.
Upplýsingar gefur Hörður í síma
434-7747 milli 12 og 1 og eftir kl
21:30.
Tvær 14 ára gamlar stúlkur óska
eftir starfi í sveit í sumar. Eru báð-
ar vanar hestum. Upplýsingar í
síma 554-0333 eftir kl. 17.
Frábær næringarvara til sölu. Leit-
um að 30 aðilum sem vilja öll
aukakílóin burt. Hringdu í síma
487 5656 - 892 8756.
Viltu vinna þér inn 170 þús. kr. á
þremur vikum. Hringdu í síma 487
5656 - 892 8756.
Piltur á 15. ári óskar eftir að gerast
vinnumaður í sveit. Uppl. í síma
561 6888.
Unglingspiltur óskar eftir plássi í
sveit í sumar. Er vanur. Uppl. í
síma 557 4847 og 869 3073.
Hrossabœndur
-ný tœkifœri-
Isteka-Lyfjaverslun Islands hf. óskar eftir
samstarfi viö hrossabœndur um blóðtökur
úr fylfullum hryssum í ógústbyrjun í
eftirfarandi landshlutum:
Suöurland
Borgarfjörður
Húnavatnssýslur
Skagafjörður
/ Gott verö fyrir gœöahróefni
/ Vikulegarfylmœlingar
/ Heilsuvernd
Hafiö samband strax.
Upplýsingapakki bíöur ykkar.
Ísteka-Lyfjaverslun Islands hf.
Grensásvegi 8, 108 Reykjavík
s.: 581-4138; fax: 581-4108
netfang: isteka@vortex.is
Til sölu Zetor 4911 í þokkalegu
ástandi, Zetor 4718 gangfær,
Nal B275 með tækjum gangfær,
Nal B275 ógangfær, Hauma
hjólamúgavél, K.R. baggatína,
New Holland 274 bindivél. Súg-
þurrkunarblásari, baggafæriband
8 m. Óska einnig eftir traktor 50-
80 hö, þarf að vera í góðu lagi,
má kosta allt að 500 þús. Skipti
á hrossum og hnökkum mögu-
leg. Uppl. í síma 486-6079 og
853-6479 á kvöldin.
Til sölu mjög góð baggabindivél.
Uppl. í síma 852 4010.
Til sölu Jet 2001 skádæla.
Þarfnast lagfæringar. Uppl. í
síma 487 8531 e. kl. 20.
Sextán ára pilt vantar vinnu á
sveitaheimili í sumar. Eitthvað
vanur. Laus 27. maí. Uppl. í síma
557 9844, Óðinn Freyr.
Ég er á átjánda ári og mig bráð-
vantar vinnu frá maílokum. Er vön
sveitavinnu og vil helst vera við úti-
störf, en fleira kemur til greina.
Magga í síma 451 2667.
Tæplega 16 ára pilt vantar vinnu í
sumar. Eitthvað vanur. Uppl. í
síma431 1693, Kjartan.
Okkur vantar strák 15-16 ára, dug-
legan og vanan vélum á sveitabæ
á Austurlandi. Þarf að geta byrjað
sem fyrst. Uppl. í síma 478 8997.
FRAMTÍÐARFJÓSIN
PRADO stdlgríndarhús
SPINDER milligerði og stíur
DEBOER básadýnur
SUEVIA brynningartœki
MALGAR flórskóflur og mykjutankar
Vélaval ■ VarmahlíðHF
Sími: 453 8888 Fax: 453 8828